Valmynd Leit

Afslćttir

     Eftirfarandi afslćttir eru í bođi fyrir stúdenta í SHA            gegn framvísun skólaskírteinis međ límmiđa fyrir skólaáriđ 2019-2020. 

Athugiđ ađ framkvćmdastjórn er ađ vinna ađ gerđ samstarfssamninga og ţví er listinn ekki tćmandi yfir ţau tilbođ sem stúdentum býđst skólaáriđ 2019-2020. Síđan verđur ţó uppfćrđ jafn óđum. 

Veriđ ţó dugleg ađ spyrja hvort söluađilar séu međ skólatilbođ, ţađ er mjög algengt ađ um stađlađa afslćtti sé ađ rćđa gegn framvísun skólakorts. 

 

Nemendur geta nálgast límmiđa á upplýsingaborđinu í nemendaskrá, á skrifstofu SHA og á bókasafni HA. 

Students that have a UNAK-card get special discounts as you can see below. By providing a student ID with a sticker from SHA for the year 2018-2019, you get the discount. Stickers are at the Student Association office, at the information office and the UNI library. 

Framkvćmdastjórn SHA er alltaf ađ vinna í ţví ađ fá fleiri afslćtti og tilbođ fyrir stúdenta og verđa ţau birt hér jafn óđum og ţau verđa klár. Ertu međ hugmynd ađ samstarfssamningi? Hafđu samband og viđ skođum máliđ!

  

Veitingastađir og Barir / Restaurants and bars

 • Galloway hamborgari og bjór á ađeins 2.800kr frá sunnudögum til fimmtudags gegn framvísun nemendskírteinis!
 • Happy hour 16-18 alla daga!
 
 • 20% afsláttur af öllu í apríl og maí!
 • ...bćđi ís og mat
 • 20% afsláttur af matseđli og ofáti. A.T.H. gildir ekki af tilbođum.
 • 20% discount of menu and all you can eat lunch buffet!
 
 • 30% afsláttur af matseđli alla daga frá 11:30-17:00!
 • 30% discount off menu from 11:30-17:00!
 • 20% afsláttur af matseđli og "ofáti". A.T.H. gildir ekki af tilbođum.
 • 20% discount of menu and all you can eat lunch buffet! 
 
 •  15% afsláttur af  matseđli!
 • 15% discount off menu
 • 20% afsláttur af matseđli A.T.H. gildir ekki af tilbođum.
 • 20% discount of menu!
 • 10% afsláttur af öllum matarpökkum međ kóđanum „SHA10“

 

 

 • 10% afsláttur af kvöld og hádegismatseđli
 • 10% discount from evening and lunch menu
 
 •  10% afsláttur
 • 10% discount off menu
 
 • FRÁBĆR TILBOĐ TIL 01:00 :) 
 • GREAT OFFERS UNTIL 01:00 :)

 

   
 •  10% afsláttur af matseđli
 • 15% afsláttur af samlokum og djúsum, gildir einnig á kombóum. 
 • 15% discount off sandwiches and juices
   
 •  10% afsláttur af matseđli
 • 10% discount off menu
 • 20% afsláttur af öllu sem búiđ er til á stađnum. Öllu brauđi, sćtabrauđi, smurđu, smoothie, djúsum, pizzu, súpu o.s.frv. - Gildir ekki á gosi og kaffi. 
 • 20% discount of everything that is made in the bakery. No discount off soda or coffee. 
   
 • 10% afsláttur og framlengdur happy hour frá 18-21!
 • 10% discount and happy hour from 18-21
 greifinn  
 • 10% afsláttur af veitingum í sal 
 • 10% discount in the restaurant 
   
 •  10% afsláttur af matseđli
 • 10% discount off menu
 
 • 20% afsláttur af matseđli
 • 20% discount of menu
 
 •  10% afsláttur í hádeginu
 • 10% discount at lunch time
 • 17% afsláttur af hádegishlađborđi!
   
 • 10% afsláttur af matseđli!
 • 10% afsláttur af salötum 
 • 10% discount of salads 
   

 

 


Gisting og bílaleiga / 
Accommodation and car rental

 • 20% afsláttur af verđlista holdur.is Skrifstofa SHA veitir ykkur kóđa sem gefur afslátt.

 • 20% discount of car rental at holdur.is. You need to get a discount code at SHA office
   

Apótek Guesthouse er stađsett í miđri göngugötunni ađ Hafnarstrćti 104. Fáđu frábćr tilbođ í lotu.  

 Allar bókanir fara í gegnum info@apotekguesthouse eđa í síma
620-9960. 
 • Einstaklingsherbergi: 6.000 kr nóttin

 • Tveggja manna herbergi: 8.500 kr nóttin

   Herbergi međ bađi kostar 1500 kr. meira nóttin óháđ afsláttum. Verđin gilda á haustönn 2018.

   Allar bókanir fara í gegnum info@apotekguesthouse.is eđa í síma 620-9960.

 • Gula Villan Guesthouse tekur vel á móti fjarnemum HA međ góđu tilbođi í íbúđum í Brekkugötu, Ţingvallastrćti og Ţróunnarstrćti. Nánari upplýsingar í gegn um netfangiđ gulavillan@nett.is. 

 AKUREYRI HOSTEL

 

 • Gisting í átta manna dormi 3.300 kr. 
 • Eins manns herbergi 4.600 kr. 
 • Tveggja manna herbergi 6.800 kr. 
 • Tveggja manna herbergi međ sér bađherbergi 8.400 kr. 

Međ gistingunni fylgja rúmföt og handklćđi. Hćgt er ađ bóka í gegnum akureyrihostel.com og skrifa í athugasemd HA skólatilbođ. Einnig er hćgt ađ bóka í gegnum síma 894-4299 eđa tölvupóst akureyri@hostel.is 

 
 •  Hafnarstrćti Hostel býđur 30% afslátt ţegar bókađar eru ţrjár nćtur eđa fleiri í gegnum heimasíđu okkar www.hhostel.is
 • Gegn notkun kóđans UNAK bjóđum ţeir auka 10% afslátt!
 • Innifaliđ í gistingunni er:
  - morgunverđur
  - handklćđi
  - frítt WIFI
  - sjónvarp og Chromecast í hverjum pod
  - ađgangur ađ vel útbúnu eldhúsi gjaldi.

 

Heilsa og útlit / Health and beauty

 • 10% afsláttur af herraklippingu.  
 • 20% afsláttur af vörum í árshátíđarvikunni!! 

   

 • 10% afsláttur af 3, 6 og 12 mánađa kortum.
 • Skólaárskort   á ađeins 91.000kr!

 

Afţreying / Entertainment & Leisure

 • Ókeypis ađgangur á Norđurslóđasafniđ!
Skautafélag Akureyrar
 • Skautafélag Akureyrar býđur nemendum barnaverđ á skauta, 600 kr. 
 • Skautafélag Akureyrar offers students children's price when skating, 600 kr. 

 • Viltu fara međ hópinn ţinn á skauta? SAK býđur nemendum SHA tilbođ í gegnum skautahollin@sasport.is
 • Ađgangur í sjóböđin á 2.700kr í stađ 4.300kr

Stúdentfélag Háskólans á Akureyri

Sólborg v/norđurslóđ
              kt. 420888-2799         

600 Akureyri, Iceland              sha@sha.is               

Skráđu ţig á póstlistann