Afslættir

     Eftirfarandi afslættir eru í boði fyrir stúdenta í SHA
gegn framvísun skólaskírteinis með límmiða fyrir skólaárið 2019-2020. 

Athugið að framkvæmdastjórn er að vinna að gerð samstarfssamninga og því er listinn ekki tæmandi yfir þau tilboð sem stúdentum býðst skólaárið 2019-2020. Síðan verður þó uppfærð jafn óðum. 

Verið þó dugleg að spyrja hvort söluaðilar séu með skólatilboð, það er mjög algengt að um afslætti sé að ræða gegn framvísun skólakorts.  

Nemendur geta nálgast límmiða á upplýsingaborðinu í nemendaskrá, á skrifstofu SHA og á bókasafni HA. 

Students that have a UNAK-card get special discounts as you can see below. By providing a student ID with a sticker from SHA for the year 2018-2019, you get the discount. Stickers are at the Student Association office, at the information office and the UNI library. 

Framkvæmdastjórn SHA er alltaf að vinna í því að fá fleiri afslætti og tilboð fyrir stúdenta og verða þau birt hér jafn óðum og þau verða klár. 
Ertu með hugmynd að samstarfssamningi? Hafðu samband og við skoðum málið!  

Veitingastaðir og Barir / Restaurants and bars

 

 • Galloway hamborgari og bjór á aðeins 2.800kr frá sunnudögum til fimmtudags gegn framvísun nemendskírteinis!
 • Happy hour 16-18 alla daga!

 

 

 
 • 20% afsláttur af öllu í apríl og maí!
 • ...bæði ís og mat
 • 20% afsláttur af matseðli og ofáti. A.T.H. gildir ekki af tilboðum.
 • 20% discount of menu and all you can eat lunch buffet!
 
 • 30% afsláttur af matseðli alla daga frá 11:30-17:00!
 • 30% discount off menu from 11:30-17:00!
 • 20% afsláttur af matseðli og "ofáti". A.T.H. gildir ekki af tilboðum.
 • 20% discount of menu and all you can eat lunch buffet! 

 

 

 

 •  15% afsláttur af  matseðli!
 • 15% discount off menu
 • 20% afsláttur af matseðli A.T.H. gildir ekki af tilboðum.
 • 20% discount of menu!
 • 10% afsláttur af öllum matarpökkum með kóðanum „SHA10“

 

 

 • 10% afsláttur af kvöld og hádegismatseðli
 • 10% discount from evening and lunch menu
 
 •  10% afsláttur
 • 10% discount off menu
 
 • FRÁBÆR TILBOÐ TIL 01:00 :) 
 • GREAT OFFERS UNTIL 01:00 :)

 

   
 •  10% afsláttur af matseðli
 • 15% afsláttur af samlokum og djúsum, gildir einnig á kombóum. 
 • 15% discount off sandwiches and juices
   
 •  10% afsláttur af matseðli
 • 10% discount off menu
 • 20% afsláttur af öllu sem búið er til á staðnum. Öllu brauði, sætabrauði, smurðu, smoothie, djúsum, pizzu, súpu o.s.frv. - Gildir ekki á gosi og kaffi. 
 • 20% discount of everything that is made in the bakery. No discount off soda or coffee. 
   
 • 10% afsláttur og framlengdur happy hour frá 18-21!
 • 10% discount and happy hour from 18-21
 greifinn  
 • 10% afsláttur af veitingum í sal 
 • 10% discount in the restaurant 
   
 •  10% afsláttur af matseðli
 • 10% discount off menu
 

 

 • 20% afsláttur af matseðli
 • 20% discount of menu
 
 •  10% afsláttur í hádeginu
 • 10% discount at lunch time

 

 

 • 17% afsláttur af hádegishlaðborði!
 

 

 

 •  Hádegismatseðill á 1750kr      (með ábót)!

 

 • 10% afsláttur af veitingum
 • 10% discount in the restaurant
   

 

 


Gisting / 
Accommodation

Apótek Guesthouse er staðsett í miðri göngugötunni að Hafnarstræti 104. Fáðu frábær tilboð í lotu.  

 Allar bókanir fara í gegnum info@apotekguesthouse eða í síma
620-9960. 
 • Einstaklingsherbergi: 6.000 kr nóttin

 • Tveggja manna herbergi: 8.500 kr nóttin

   Herbergi með baði kostar 1500 kr. meira nóttin óháð afsláttum. Verðin gilda á haustönn 2018.

   Allar bókanir fara í gegnum info@apotekguesthouse.is eða í síma 620-9960.

 

 

 

 • Gula Villan Guesthouse tekur vel á móti fjarnemum HA með góðu tilboði í íbúðum í Brekkugötu, Þingvallastræti og Þróunnarstræti. Nánari upplýsingar í gegn um netfangið gulavillan@nett.is. 

 

 

 

 

 AKUREYRI HOSTEL

 

 • Gisting í átta manna dormi 3.300 kr. 
 • Eins manns herbergi 4.600 kr. 
 • Tveggja manna herbergi 6.800 kr. 
 • Tveggja manna herbergi með sér baðherbergi 8.400 kr. 

Með gistingunni fylgja rúmföt og handklæði. Hægt er að bóka í gegnum akureyrihostel.com og skrifa í athugasemd HA skólatilboð. Einnig er hægt að bóka í gegnum síma 894-4299 eða tölvupóst akureyri@hostel.is 

 

 

 

 •  Hafnarstræti Hostel býður 30% afslátt þegar bókaðar eru þrjár nætur eða fleiri í gegnum heimasíðu okkar www.hhostel.is
 • Gegn notkun kóðans UNAK bjóðum þeir auka 10% afslátt!
 • Innifalið í gistingunni er:
  - morgunverður
  - handklæði
  - frítt WIFI
  - sjónvarp og Chromecast í hverjum pod
  - aðgangur að vel útbúnu eldhúsi gjaldi.

 

Heilsa og útlit / Health and beauty

 • 10% afsláttur af herraklippingu.  
 • 20% afsláttur af vörum í árshátíðarvikunni!! 

   

 • 10% afsláttur af 3, 6 og 12 mánaða kortum.
 • Skólaárskort   á aðeins 91.000kr!

 

 

 

 • 20% afsláttur af öllum vörum!
 

 

 

 • 10% afsláttur!

 

Afþreying / Entertainment & Leisure

 • Ókeypis aðgangur á Norðurslóðasafnið!
Skautafélag Akureyrar
 • Skautafélag Akureyrar býður nemendum barnaverð á skauta, 600 kr. 
 • Skautafélag Akureyrar offers students children's price when skating, 600 kr. 

 • Viltu fara með hópinn þinn á skauta? SAK býður nemendum SHA tilboð í gegnum skautahollin@sasport.is
 • Aðgangur í sjóböðin á 2.700kr í stað 4.300kr