Valmynd Leit

Afslćttir

Eftirfarandi afslćttir eru í bođi fyrir stúdenta í SHA 
gegn framvísun skólaskírteinis 
međ límmiđa fyrir skólaáriđ 2017-2018. 

Athugiđ ađ framkvćmdastjórn er enn ađ vinna í gerđ samstarfssamninga og ţví er listinn ekki tćmandi yfir ţau tilbođ sem stúdentum býđst skólaáriđ 2017-2018. Síđan verđur ţó uppfćrđ jafn óđum. 

 

Nemendur geta nálgast límmiđa á ţjónustuborđinu í Miđborg og á skrifstofu SHA. 

Students that have a UNAK-card get special discounts as you can see below. By providing a student ID with a sticker from SHA for the year 2017-2018, you get the discount. Stickers are at the Student Association office. 

Framkvćmdastjórn SHA er alltaf ađ vinna í ţví ađ fá fleiri afslćtti og tilbođ fyrir stúdenta og verđa ţau birt hér jafn óđum og ţau verđa klár. Ertu međ hugmynd ađ samstarfssamningi? Hafđu samband og viđ skođum máliđ!

 

Ef ţú smellir á Logoin ţá ferđu á síđu fyrirtćkisins sem býđur afsláttinn.

 

Veitingastađir og Barir / Restaurants and bars

 

aurora
 • 10% afsláttur af öllum veitingum á hádegis, kvöldverđar og brunch matseđli.
 • 10% discount of all food items on the lunch, dinner and brunch menu.
 • Á ţriđjudögum er er Happy Hour frá opnun til lokunar og 20% afsláttur af bistro seđli. 
 • On Tuesdays is Happy Hour the whole day and 20% discount off the bistro menu. 
rub
 • 20 % afsláttur af öllum matarveislum af kvöldverđarmatseđli. 
 • 20% discount of tasting menu
 • 8 diskar + gos - 2.490 kr. 
 • 8 plates + soda - 2.490 kr.
 • 8 diskar + bjór eđa hvítvínsglas - 2.990 kr.
 • 8 plats + beer or white wine - 2.990 kr. 
 • 20% afsláttur af sóttum pöntunum
 • 20% discount of take away
greifinn
 • 10% afsláttur af veitingum í sal 
 • Greifinn veitir félagsmönnum SHA 10% afslátt af APP- og netpöntunum (gildir ofan á tilbođ) međ afsláttarkóđanum unak1718
 • 10% discount in the restaurant 
 • 10% discount if your order online or by APP and use the code unak1718

 

 

 • 10% afsláttur af kvöld og hádegismatseđli
 • 10% discount from evening and lunch menu
 • Fimmtudagskvöld eru suhsi og kokteilakvöld og ţví er sushirúllan á 2.200 kr. og kokteilar á 1.500 kr. 
 • On Thursdays there are sushi and cocktail nights, sushi roll for 2.200 kr. and cocktails for 1.500 kr. 

 

 

 

 • 10% afsláttur af matseđli
 • Á miđvikudagskvöldum er 2 fyrir 1 af matseđli til 21:30
 • Á miđvikudagskvöldum verđa góđ tilbođ á barnum
 • 10% discount from menu
 • Wednesday evenings there will be 2 for 1 of menu until 21:30
 • Wednesday evenings there will be great offers at the bar
 

 

 • Stór bjór af krana á 700, valdar tegundir. 
 • Klassískur hamborgari og stór bjór á 1.500 alla ţriđjudaga.
 • Happy hour verđ á bjór međ hamborgara á ţriđjudögum 
 • Klassískur hamborgari á 1.000 alla ţriđjudaga. 
 • 10% afsláttur af öđru.
 • Large beer from tap for 700kr
 • Classic burger and a large beer 1.500kr every tuesday
 • Happy hour prizes on beer with burgers on tuesdays
 • Classic burger 1.000kr on tuesdays
 • 10% discount of everything else

 

 

 
 • Töfrateppi - 1.000 kr. 
 • Einfaldur í gos / Red Bull (vodka, gin, Jager) - 1.000 kr.
 • Kranabjór 700 kr. 
 • Skot (Opal, Glimmer, Mickey Finn skot) - 600 kr. 
 • Hvítvín / Rauđvín í lítilli flösku - 1000 kr. 
 • Smirnoff Ice / VK gosbjór - 800 kr.

*Tilbođin gilda til kl 02:00

 amour
 • Töfrateppi 1.000 kr. 
 • Kranabjór 700 kr. 
 • Skot (Opal, Glimmer, Mickey finn skot) - 600 kr. 
 • Hvítvíns- eđa rauđvínsglas- 600 kr. 
 • Stjáni Blái - 2.200 kr. 
 • 10 stk klippikort af kaffidrykkjum (latte, swiss mocha, cappuccino o.fl.) - 3.500 kr.

* Tilbođin gilda til 02:00 

 

 • Gajol skot á 500 kr. ALLTAF 
 • Víking kranabjór (valdar teg) á 750 kr. - alla daga frá opnun til lokunar. 
 • Einfaldur (valdar teg) í gos á 1.000 kr. - alla daga frá opnun til lokunar. 
 • Stór bjór á krana (valdar tegundir) á 550 kr. ALLA FIMMTUDAGA frá opnun til lokunar. 
 • Gajol shot - 500 kr. always
 • Selected brands from draft 750 kr. always
 • Single shot and soda - 1.000 kr. always
 • Large beer for draft (selected brands) 550 kr. every Thursday

 

 • 13% afsláttur af  matseđli
 • 13% discount from menu
 

 

 • Stór Hlöllabátur međ 0,5L gosdós á 1.290 kr.
 • Lítill Hlöllabátur međ 0,3L gosdós á 990 kr. 
 • Hunkur, Bomba og Morgunhani kosta 1.590 kr. međ gosi. 
 • *Ath: tilbođin gilda ekki á nćturnar
 • Large sub with 0,5L soda 1390kr
 • Small sub with 0,3L soda 990kr
 • *Offers do not apply at night
 
 • 10% afsláttur af öllu á matseđli nema víni
 • 10% discount from menu, does not apply to alcahol 

 

 • 10% afsláttur
 • 10% discount

 

Gisting / Accommodation

 

Akureyri Hostel

Gistiheimiliđ Stórholt

 • Eins manns herbergi - 4.850 kr. á nóttu í uppábúnu rúmi međ handklćđi. 
 • Tveggja manna herbergi - 7.100 kr. á nóttu fyrir herbergiđ í uppábúnu rúmi međ handklćđi. 
 • Tveggja manna herbergi međ sér snyrtingu - 8.600 kr. á nóttu fyrir herbergiđ í uppábúnu rúmi međ handklćđi. 
 • Nemendur skuli bóka á akureyrihostel.com og taka fram ađ um SHA tilbođ sér ađ rćđa. 
 • Sigle room - 4.850 kr. per night. 
 • Double room - 7.100 kr. per night. 
 • Double room with a private bathroom - 8.600 kr. per night. 
 • Students should book via akureyrihostel.com 
   
 • 30% afsláttur af gistingu.
 • 30% discount accommodation. 
 • Bókun skal fara fram í gegnum netfangiđ baldur@hhostel.is og taka skal fram ađ ađ bókun sé vegna SHA
 • Book via baldur@hhostel.is 

 

Annađ / Other

Ţrenna

                          Casa
 • 10% afsláttur af allri gjafavöru í verslun
 • 10% discount from store
Skautafélag Akureyrar
 • Skautafélag Akureyrar býđur nemendum barnaverđ á skauta, 600 kr. 
 • Skautafélag Akureyrar offers students children's price when skating, 600 kr. 

 • Viltu fara međ hópinn ţinn á skauta? SAK býđur nemendum SHA tilbođ í gegnum skautahollin@sasport.is
 • Bílaleiga akureyrar: 20% afsláttur af vefverđum frá 1. september - 31. maí bókanlegt á www.holdur.is
 • Dekkjaverkstćđi Hölds: 7% afsláttur af dekkjum, bílaţvotti og vinnu
 • Bílaverkstćđi hölds: 7% afsláttur af vinnu
 • 10% afsláttur af vinnu.  
 • 20% afsláttur af vörum í árshátíđarvikunni!! 


 


Stúdentfélag Háskólans á Akureyri

Sólborg v/norđurslóđ
              kt. 420888-2799         

600 Akureyri, Iceland              fsha@fsha.is               

Skráđu ţig á póstlistann