Afslættir

     Eftirfarandi afslættir eru í boði fyrir stúdenta í SHA
gegn framvísun rafrænna stúdentakorta fyrir skólaárið 2021-22. 

Athugið að framkvæmdastjórn er að vinna að gerð samstarfssamninga og því er listinn ekki tæmandi yfir þau tilboð sem stúdentum býðst skólaárið 2021-22. Síðan verður þó uppfærð jafn óðum. 

Verið þó dugleg að spyrja hvort söluaðilar séu með skólatilboð, það er mjög algengt að um afslætti sé að ræða gegn framvísun rafræns skólakorts. 

 Hægt er að nálgast rafrænt skólakort á Google play og app store, og heitir appið Stúdentafélag HA.

Students that have a UNAK-card get special discounts as you can see below. Students can get a e-card on Google play and app store and the app is called Stúdentafélag HA.

Framkvæmdastjórn SHA er alltaf að vinna í því að fá fleiri afslætti og tilboð fyrir stúdenta og verða þau birt hér jafn óðum og þau verða klár. 

Ertu með hugmynd að samstarfssamningi? Hafðu samband og við skoðum málið! Sendið hugmyndir á SHA@SHA.is

Veitingastaðir og Barir / Restaurants and bars

 

 • 10% afsláttur af matseðli (gildir ekki af tilboðum)
 • 10% discount of menu (does not apply to discount offers)

 

 

 
 • 10% afsláttur af matseðli (gildir ekki af tilboðum)
 • 10% discount of menu (does not apply to discount offers)
 • 20% afsláttur af matseðli (gildir ekki af drykkjum) 
 • 20% discount of menu (does not apply to drinks)
 
 • Bjór á 900 kr og bjór + skot á 1500 kr á miðvikudögum og fimmtudögum
 • ATH - þeir bjórar sem eru í boði eru: Tuborg Classic, Gull, Lite og Boli 
 • Skotin sem eru í boði eru: Gajol, Sure Fisk, Sma Sure og Opal
 • Beer = 900 kr. Beer + shot = 1500 kr - Wednesdays and Thursdays
 • Only applies to (beers): Tuborg Classic, Gull, Lite and Boli.
 • Only applies to (shots): Gajol, Sure Fisk, Sma Sure and Opal.
 • 20% afsláttur af matseðli 
 • 20% discount of menu!
 • Frábær tilboð til kl 23:00 öll kvöld
 • Great offers all nights til 23:00

  

 • 10% afsláttur af öllu og á þriðjudögum er borgari á 1000 kr. og borgari og bjór á 1700 kr.
 • 10% discount on everything and on tuesdays, burger 1000 kr. and burger and beer 1700 kr.
 • 7% afsláttur af öllu nema áfengi 
 • 7% discount on everything, except alcoholic beverages. 
 
 • 10% afsláttur af matseðli
 • 10% discount off menu

 

   
 • 10% afsláttur af matseðli
 • 10% discount off menu
 • 15% afsláttur af samlokum og djúsum, gildir einnig af kombóum. 
 • 15% discount off sandwiches, juices and combos.
   
 • 10% afsláttur af matseðli
 • 10% discount off menu
 • 20% afsláttur af öllu sem búið er til á staðnum. Öllu brauði, sætabrauði, smurðu, smoothie, djúsum, pizzu, súpu o.s.frv. - Gildir ekki á gosi og kaffi. 
 • 20% discount off everything that is made in the bakery. No discount off soda or coffee. 
   
 • 10% afsláttur og happy hour frá 17-19!
 • 10% discount and happy hour from 17-19!
 
 • 10% afsláttur inn í sal og hlaðborð, ekki af takeaway
 • 10% discount off everything if you eat in and buffet, does not include takeaway
 
 • 10% afsláttur
 • 10% discount 
 • 35% afsláttur af sóttum pizzum af matseðli með kóðanum SHA, gildir ekki með öðrum tilboðum
 • 35% discount off pizzas with the code SHA, does not apply to home deliveries and other offers
 • 10% afsláttur
 • 10% discount
 
 •  10% afsláttur af öllum salötum og kaffi 
 • 10% discount off every salad and coffee
 
 • 10% afsláttur af öllum skálum
 • 10% discount off every bowl

 

 • 10% afsláttur af óáfengum drykkjum og mat
 • 10% discount off non-alcoholic beverages and food 
 • Egils Gull og Tuborg Classic á 600kr alla daga til klukkan 21
 • Rauðvín og hvítvín á 990 kr alla daga til klukkan 21
 • Egils Gull and Tuborg Classic - 600 kr everyday until 9 pm
 • Red- and white wine - 990 kr everyday until 9 pm
 • 20% afsláttur
 • 20% discount
 
 •  20% afsláttur af öllu í take away kæli, gildir ekki af öðrum tilboðum 
 • 20% discount of everything in the take away cooler, does not apply to other offers
 • Happy Hour alla daga til kl. 23:00
 • Bjór á 850 kr. 
 • Valdir kokteilar á 1950 kr. 
 • Bjór og skot á 1500 kr. 
 • Happy Hour everyday until 11 pm
 • Beer: 850 kr
 • Chosen cocktails: 1950 kr
 • Beer + shot: 1500 kr
 
 • 10% afsláttur 
 • 20% discount
 • 15% afsláttur
 • 15% disocunt
 • 15% afsláttur af kaffi og nýbökuðum beyglum
 • 15% discount on coffee and freshly baked bagels


 


Gisting / 
Accommodation

 
 • Apótek Guesthouse er staðsett í miðri göngugötunni að Hafnarstræti 104. Fáðu frábær tilboð í lotu. 
 • Nemendur HA fá 25% afslátt af gistingu.

 • Allar bókanir fara í gegnum info@apotekguesthouse.is eða í síma 620-9960.

 

 

 

 • Súlur Gistiheimili er staðsett í Þórunnarstræti 93 og tekur vel á móti fjarnemum HA með góðu verði. 
 • Öll herbergin eru með sér baðherbergi. 

 • Frá 1. október til 31. maí 2022 verða herbergin á eftirfarandi verði:
 • Tveggja manna herbergi: 12.600 kr
 • Þriggja manna herbergi: 15.400kr
 • Fjögurra manna herbergi: 17.900 kr
 • Hægt er að hafa samband við þau á gulavillan@nett.is. 

 

 

 

 

 AKUREYRI HOSTEL 

 

 • Eins manns herbergi 5.200 kr. 
 • Tveggja manna herbergi 7.200 kr. 
 • Tveggja manna herbergi með sér baðherbergi 8.200 kr. 

Með gistingunni fylgja rúmföt og handklæði. Hægt er að bóka í gegnum akureyri@hostel.is og skrifa að viðkomandi sé í HA til að fá skólatilboðið. 

Ath. Tilboðin gilda yfir skólaárið ekki sumartímann. Einnig gildir tilboðið einungis frá sunnudegi til föstudags.

 

 

 

 • Hafnarstræti Hostel býður 30% afslátt þegar bókaðar eru þrjár nætur eða fleiri í gegnum heimasíðuna www.hhostel.is. Gegn notkun kóðans UNAK.
 • Nemendur geta fengið aðgang að vel útbúnu eldhúsi þar sem hægt er að elda sjálfur og einnig er boðið upp á te og kaffi á morgnana.

 

 • Afsláttarkóði og hagstæð kjör frá sunnudegi til fimmtudags, tilvalið í lotur
 • Sendið á sha@sha.is fyrir frekari upplýsingar
   
 • 46m2 stúdíóíbúð til leigu í Hagahverfinu á einungis 6500 kr fyrir nóttina.
 • Fullinnréttuð íbúð með þvottavél, þurrkara og uppþvottavél. Svefnaðstaðan samanstendur af einu 160*200 rúmi og einnig er svefnsófi.
 • Innnifalið er :Rúmföt - Handklæði - Þrif á íbúð
 • Fyrir frekari upplýsingar: eythorasgeirsson@gmail.com

 

Heilsa, útlit og annað/ Health, beauty and other

 • 10% afsláttur af herraklippingu.  

   

 • 10% afsláttur af skólakortum!

 

 

 • 20% afsláttur af 2021 og 2022 Munum bókinni 
 

 

 • 25% afslátt frá listaverði - gildir ekki af tilboðum.
 • Sem dæmi má nefna prentun á lokaverkefnum, plakötum, skólablöðum og bæklingum.
 • akureyri@prentmetoddi.is

 • 10% afsláttur af 5, 10 og 15 skipta kortunum. 
 • 10% afsláttur af gjafavörum
 • Kóðinn ''SHA20'' veitir 20% afslátt af öllum vörum á bylilja.com
 
 •  25% afsláttur af skoðun
 • 25% afsláttur af stúdíótímum
 • 30% afsláttur ef nemendur vilja byrja með podcast í samvinnu við PSA
 • psa.is
   

 

Afþreying / Entertainment & Leisure

  

 • Nemaverð 3.200kr

 

 

 •  Skólakort í boði 

 

 

 

 • Nemaverð 3.700 kr 

 

  

 • Aðgangur í sjóböðin á 3.100 kr í stað 4.900 kr