Valmynd Leit

30 ára afmćli Háskólans á Akureyri

30 ára afmćli Háskólans á Akureyri
Ţann 5. september síđastliđinn varđ skólinn okkar ţrjátíu ára. Ađ ţví tilefni var blásiđ til veislu og var ţađ í höndum afmćlisnefndar nemenda og framkvćmdastjórnar FSHA ađ skipuleggja daginn. Úr varđ skemmtileg dagskrá sem hófst klukkan 11 ađ morgni og stóđ fram á kvöld. Fyrri part dags fóru fram leikar á milli starfsfólks og nemenda, ţar sem keppt var í  spurningakeppni, ásadansi, kappáti og reiptogi en nemendur sigruđu leikana međ einu stigi. Ađ leikum loknum tók viđ samrćđufundur nemenda og starfsfólks um framtíđarsýn Háskólans á Akureyri, frá sjónarhorni nemenda. Um kvöldiđ var blásiđ til samkvćmis í hátíđarsal skólans, ţar sem nemendur skemmtu sér saman, tóku ţátt í leikjum og sungu undir stjórn Magna Ásgeirssonar. 

Framtíđarsýn Háskólans á Akureyri. Hvađa breytingar vilja nemendur sjá er varđa skólann?
Samrćđufundurinn fór fram međ ţeim hćtti ađ starfsfólki og nemendum var skipt í hópa og fékk hver hópur viđfangsefni. Hóparnir fengu góđan tíma til ţess ađ rćđa viđfangsefnin sín á milli og var ţeim gert ađ setja upp áćtlanir og kynna niđurstöđur sínar fyrir rektor. Ţegar hvert viđfangsefni hafđi veriđ kynnt, tók rektor til máls, svarađi vangaveltum nemenda, spurđi nánar út í niđurstöđurnar og velti upp spurningum varđandi ábyrgđ skólans og hvort ađ áćtlanir hópanna vćru yfir höfuđ gerlegar. Starfsfólk og nemendur tóku virkan ţátt í ţessu samtali viđ rektor og sköpuđust áhugaverđar umrćđur sem hćgt verđur ađ byggja á, til ţess ađ gera háskólasamfélagiđ okkar betra. 

Málefnin sem tekin voru fyrir voru: 

 • Árshátíđ FSHA haldin í hátíđarsal skólans.
  Frá ţví ađ nýjasta bygging HA var tekin til notkunar hafa nemendur óskađ eftir ţví ađ fá ađ halda árshátíđ FSHA í hátíđarsal skólans. Ástćđur ţess eru margar en einna helst ber ađ nefna ţá stađreynd ađ nemendum finnst ósanngjarnt ađ ekki gildi sömu reglur um afnot af salnum fyrir starfsfólk og nemendur, skólinn er skólinn okkar allra og ţví ćttu sömu reglur ađ gilda fyrir nemendur og starfsfólk. Hátíđarsalurinn er glćsilegur samkomustađur sem hentar árshátíđ nemenda einstaklega vel, sé horft á stćrđ og stađsetningu. Framkvćmdastjórn FSHA hefur einnig tekiđ saman fjárhćđir sem myndu sparast viđ ţađ ađ halda hátíđina í hátíđarsalnum en gríđarlegur kostnađur fylgir ţví ađ leigja húsnćđi út í bć, ásamt hljóđkerfi og öllu tilheyrandi. Auk ţess er framkvćmdastjórn ţeirrar skođunar ađ ţađ sé óţolandi ađ ţurfa alltaf ađ leita út fyrir skólann ţegar kemur ađ ţessari hátíđ, sérstaklega ţegar fullkomin stađsetning er innan veggja skólans.
  Tveim hópum var gert ađ taka ţetta viđfangsefni fyrir. Úr urđu gagnlegar hugmyndir og ţótti framkvćmdastjórn sérstaklega ánćgjulegt ađ heyra raddir starfsfólks sem komu ađ hugmyndavinnunni og vonar framkvćmdastjórn ađ jákvćđ svör muni berast frá stjórn skólans ţegar fyrirhuguđ tillaga verđur lögđ fyrir. Félags- og menningarlífsnefnd mun taka ţađ ađ sér ađ vinna ađ tillögu út frá niđurstöđum hópanna og mun framkvćmdastjórn hafa yfirumsjón međ ţví ferli.  

 • Fjöldatakmarkanir viđ HA.
  Sé litiđ á framtíđarsýn Háskólans á Akureyri er ljóst ađ nemendum skólans fjölgar of ört, sé miđađ viđ viđmiđunar fjölda og markmiđ til lengri tíma litiđ. Einn hópur fékk ţví ţađ hlutverk ađ rćđa ţetta. Hópnum var gert ađ taka fram međ hvađa hćtti vćri hćgt ađ standa ađ fjöldatakmörkunum og hvađa leiđir vćri hćgt ađ fara. Úr urđu miklar og líflegar umrćđur ţar sem nemendur voru međ mismunandi skođanir. Framkvćmdastjórn mun taka saman ţćr niđurstöđur sem fengust í ţessum hóp ásamt umrćđum úr sal og koma niđurstöđunum til háskólaráđs.

 • Sálfrćđiţjónusta í bođi fyrir nemendur og starfsfólk HA.
  Í Háskóla Íslands, mörgum framhaldsskólum landsins og víđa erlendis stendur nemendum og starfsfólki til bođa sálfrćđiţjónusta, sér ađ kostnađarlausu. Einn hópanna rćddi ţetta og velti ţví fyrir sér hvort ađ slík ţjónusta vćri ábyrgđ skólans, ábyrgđ heilbrigđiskerfisins ásamt kostum og göllum viđ slíka ţjónustu. Hópurinn kom einungis fram međ kosti og ávinning sem myndi vinnast af ţví ef sálfrćđiţjónusta vćri í bođi innan veggja skólans. Tekin voru fram atriđi eins og álag kennara, kvíđi og annađ sem hrjáir nemendur í daglegu lífi. Hópurinn var einnig á ţeirri skođun ađ fleiri og sterkari nemendur myndu útskrifast frá skólanum, fengju ţeir sem ţurfa, viđeigandi ađstođ og samtal viđ fagađila. Rektor svarađi hugmyndum hópsins á ţann veg ađ ekki vćri nćgilegt fjármagn til, til ţess ađ standa straum af slíkum kostnađi. 
   
 • Samgöngumál er varđa nemendur og starfsfólk HA.
  Einn hópurinn fékk ţađ verkefni ađ rćđa samgöngumál og kom ýmislegt áhugavert fram í umrćđum varđandi ţetta tiltekna málefni. Sérstaklega var rćtt um bílastćđi viđ húsnćđi skólans, sem gjarnan eru ansi ţétt setin.  Til ţess ađ bregđast viđ ţétt setnum bílastćđum komst hópurinn ađ ţeirri niđurstöđu ađ í fyrsta lagi ţyrfti ađ bćta samgöngur á Akureyri, er varđa strćtó. Strćtóferđir á Akureyri eru í engu samrćmi viđ skólann og ţurfa nemendur sem búa á stúdentagörđum gjarnan ađ taka vagn sem fer fyrst í miđbć áđur en nemendur komast í skólann. Ţađ hefur í för međ sér ansi langa strćtóferđ og verđur til ţess ađ nemendur kjósa frekar ađ fara á einkabíl í skólann, hafi ţeir tök á ţví. Hópurinn telur einnig mikilvćgt ađ rukka einhverskonar gjald fyrir bílastćđi skólans, sérstaklega í umhverfisskini, til ţess ađ auka hvata nemenda og starfsfólks fyrir ţví ađ nota umhverfisvćnni máta til ţess ađ koma til skóla eđa vinnu. Áhugaverđar umrćđur sköpuđust og hugmyndir hópsins verđa notađar í nýjum starfshóp sem framkvćmdastjórn hefur skipiđ og mun koma ađ samgöngumálum.

 • Samkomustađur nemenda.
  Nemendur eiga engan sérstakan samkomustađ innan veggja skólans. Ţegar nemendur kjósa ađ hittast utan skólatíma og ţegar ađildarfélög FSHA halda skemmtikvöld ţurfa nemendur alltaf ađ leita út fyrir skólann. Nemendur telja mikilvćgt ađ eiga einhvern samkomustađ innan veggja skólans, í líkingu viđ Stúdentakjallarann sem nemendur HÍ hafa ađgang ađ. Slíkur samkomustađur myndi hafa í för međ sér meiri festu og vera hvetjandi stađur fyrir fjarnema til ţess ađ hittast og kynnast öđrum fjarnemum og stađarnemum. Tveir hópar fengu ţetta viđfangsefni og kannađi annar hópurinn ađstöđu í kjallara skólans en sá stađur er ţó ekki hentur vegna öryggisástćđna. Báđir hópar komust ađ ţeirri niđurstöđu ađ í náinni framtíđ ţyrfti ađ byggja viđ lóđ skólans stúdentagarđa og ađ ţar vćri nauđsynlegt ađ gera ráđ fyrir samkomustađ nemenda. Ýmsar hugmyndir komu upp varđandi rekstur slíks samkomustađs en ofarlega stóđ ađ FÉSTA myndi reka slíka starfsemi líkt og félagsstofnun stúdenta gerđur međ Stúdentakjallarann HÍ.
  Tilraunastarfsemi varđandi samkomustađ nemenda mun fara fram á nćstu vikum ţegar framkvćmdastjórn mun opna óvćntan og skemmtilegan samkomustađ fyrir nemendur eitthvert kvöld í stađarlotu.

 •  Stúdentagarđar.
  Tveir hópar fengu ţađ verkefni ađ rćđa stúdentagarđa. Núverandi fyrirkomulag var rćtt og var áhugavert ađ báđir hóparnir komust ađ ţeirri niđurstöđu ađ ţađ ţyrfti ađ fara ađ huga til framtíđar og fćra stúdentagarđana á eitt svćđi, nćr skólanum. Báđir hóparnir nefndu lóđir sem eru á skólasvćđinu og eru í eigu skólans. Draumur beggja hópa er ađ byggja íbúđir á ţessu svćđi, međ ţađ ađ markmiđi ađ háskólasvćđiđ yrđi í raun eitt samfélag. Ţar vćri einnig samkomustađur nemenda, sambćrilegur ţeim sem ađrir rćddu og nauđsynlegt vćri ađ hugsa til dćmis ađ leikskóla og einhverjum ţjónustukjarna á svćđinu. Stúdentar eiga 2 ađalfulltrúa og 2 varafulltrúa sem sitja í stjórn FÉSTA og verđur framtíđarsýn stúdentagarđanna eitt ţeirra málefna sem ţessir fulltrúar hafa hugsađ sér ađ bera inn á borđ FÉSTA og munu hugmyndir hópanna tveggja ađ fyrirkomulaginu ţví koma ađ góđum notum.

  

Í ţessari umfjöllun hefur einungis veriđ stiklađ á stóru varđandi ţau málefni sem nemendur og starfsfólk áttu samtal um á afmćlisdeginum. Samrćđan og hugmyndavinnan fór fram úr björtustu vonum skipuleggjenda og var afar ánćgjulegt ađ sjá hversu virkan ţátt allir tóku í umrćđunum. Ţessi hugmyndavinna mun nýtast framkvćmdastjórn afar vel og vera grunnur ađ ţeirra hlutverki í ţví ađ efla og gera háskólasamfélagiđ okkar allra betra.

Framkvćmdastjórn vill ţakka öllum sem tóku ţátt í frábćrum afmćlisdegi. Sérstakar ţakkir fćr afmćlisnefnd nemenda, fyrir óeigingjarnt starf.  

 


Athugasemdir


Stúdentfélag Háskólans á Akureyri

Sólborg v/norđurslóđ
              kt. 420888-2799         

600 Akureyri, Iceland              fsha@fsha.is               

Skráđu ţig á póstlistann