Valmynd Leit

Ađalfundur SHA 2019

Stúdentaráđ Stúdentafélags Háskólans á Akureyrir bođar til ađalfundar Stúdentafélags Háskólans á Akureyri ţann 28. febrúar 2019 klukkan 19:00 í hátíđarsal Háskólans á Akureyri.

Dagskrá ađalfundar:
1. Fundur settur.
2. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
3. Skýrsla framkvćmdastjórnar um störf félagsins á liđnu ári.
4. Skýrsla fjármálastjóra, ársreikningar bornir upp til samţykktar.
5. Lagabreytingar.
6. Kosningar í framkvćmdarstjórn SHA.
7. Kosningar í önnur embćtti.
8. Önnur mál.
9. Fundi slitiđ.

Samkvćmt 30. gr. laga SHA er kosiđ í embćtti framkvćmdarstjórnar sem og önnur embćtti og trúnađarstörf á vegum félagsins rafrćnt. Berist einungis eitt frambođ í embćtti, telst sá ađili sjálfkjörinn og ţarf ekki ađ kjósa rafrćnt í embćttiđ. Ţá kveđa lögin á um ţađ ađ berist ekki frambođ í embćtti, sé heimild til ţess ađ opna fyrir frambođ á ađalfundi og fer ţá fram leynileg kosning á fundinum sjálfum ţar sem fundargestir hafa atkvćđisrétt.

Óskađ er eftir frambođum í eftirfarandi:

Framkvćmdastjórn SHA:
Formađur Stúdentafélags Háskólans á Akureyri.
Varaformađur Stúdentafélags Háskólans á Akureyri.
Fjármálastjóri Stúdentafélags Háskólans á Akureyri.

Formenn fastanefnda:
Formađur Alţjóđanefndar.
Formađur Fjarnemanefndar.
Formađur Kynninganefndar.
Formađur Viđburđanefndar.

Háskólaráđ:
Einn varafulltrúi til tveggja ára.

Gćđaráđ:
Einn fulltrúi í gćđaráđ Háskólans á Akureyri til tveggja ára og einn til vara.

Önnur embćtti:
Skođunarmađur reikninga Stúdentafélags Háskólans á Akureyri.

Einn fulltrúi í stjórn Félagsstofnunar stúdenta á Akureyri til eins árs og einn til vara. Einn fulltrúi í stjórn Félagsstofnunar stúdenta á Akureyri til tveggja ára og einn til vara.

Tveir fulltrúar í jafnréttisráđ Háskólans á Akureyri til eins árs og tveir til vara.

Einn fulltrúi í vísindaráđ Háskólans á Akureyri til eins árs og einn til vara.

Ţrír fulltrúar í umhverfisráđ Háskólans á Akureyri til eins árs og ţrír til vara.

Sex fulltrúar á háskólafund Háskólans á Akureyri til eins árs og sex til vara.

Einn fulltrúi í kannanateymi Háskólans á Akureyri til eins árs og einn til vara.  

Einn fulltrúi af meistarastigi og einn til vara í starfshóp um doktorsnám HA.

Tillögum um lagabreytingar skal skila til framkvćmdastjórnar minnst tveimur sólarhringum fyrir upphaf ađalfundar á netfangiđ sha@sha.is.

Frambođum til embćtta og trúnađarstarfa innan félagsins skal skilađ til kjörstjórnar á netfangiđ kjorstjorn@sha.is. Frambođsfrestur rennur út ţremur sólarhringum fyrir ađalfund. 

Upplýsingar um embćtti og trúnađarstörf félagsins má nálgast á vefsíđu félagsins, www.sha.is eđa međ ţví ađ hafa samband viđ framkvćmdastjórn á skrifstofu félagsins eđa í gegnum netfangiđ sha@sha.is.

 


Athugasemdir


Stúdentfélag Háskólans á Akureyri

Sólborg v/norđurslóđ
              kt. 420888-2799         

600 Akureyri, Iceland              sha@sha.is               

Skráđu ţig á póstlistann