Valmynd Leit

Árshátíđ SHA 2019

Árshátíđin fer fram í Hátíđarsal Háskólans á Akureyri ţann 16. mars nćstkomandi. Húsiđ opnar klukkan 17:00 međ fordrykk, smáréttum og hópmyndatökum ađildarfélaga.

Miđaverđ er 7.500 krónur fyrir međlimi SHA og 9.500 krónur fyrir ađra.

Dagskrá kvöldsins verđur međ hefđbundnum hćtti ţar sem ađildarfélög SHA standa fyrir skemmtiatriđum og happdrćttiđ vinsćla verđur á sínum stađ. Veislustjórn verđur í höndum Péturs Finnbogasonar og Harđar Bjarkasonar en ţeir kenna sig viđ Tjörnes. Ţá mun hljómsveitin Bandmenn leika fyrir dansi langt fram á kvöld auk ţess sem viđ bjóđum upp á veglegt leyniatriđi.
 
Nánari upplýsingar má nálgast hér

Athugasemdir


Stúdentfélag Háskólans á Akureyri

Sólborg v/norđurslóđ
              kt. 420888-2799         

600 Akureyri, Iceland              sha@sha.is               

Skráđu ţig á póstlistann