Valmynd Leit

Bođ til forseta Íslands

 

Líkt og síđustu ár, var stúdentaráđi bođiđ í síđdegisbođ til forseta Íslands á Fullveldisdaginn, 1. desember síđastliđinn. Ađ ţví tilefni lagđi stúdentaráđ land undir fót og sótti Bessastađi heim. Viđ áttum virkilega ánćgjulega samverustund, rćddum viđ forsetann og ađra góđa vini sem tilheyra háskólasamfélaginu. 


Athugasemdir


Stúdentfélag Háskólans á Akureyri

Sólborg v/norđurslóđ
              kt. 420888-2799         

600 Akureyri, Iceland              fsha@fsha.is               

Skráđu ţig á póstlistann