Valmynd Leit

Varafulltrúi stúdenta í háskólaráđ

Vegna óviđráđanlegra ađstćđna er nú laus stađa varafulltrúa stúdenta í háskólaráđi Háskólans á Akureyri til tveggja ára.

 Háskólaráđ fer međ ćđsta ákvörđunarvald innan háskólans. Ráđiđ sinnir málefnum er varđa háskólann og markar honum heildarstefnu. Háskólaráđ stuđlar ađ, skipuleggur og hefur umsjón međ samvinnu sviđa. 

Eins og gefur ađ skilja er rödd stúdenta HA gríđarlega mikilvćg innan ţessa ćđsta valds. Ađalfulltrúi stúdenta í háskólaráđi er Sólveig María Árnadóttir formađur SHA, hún getur svarađ frekari spurningum í gegnum netfangiđ solveig@sha.is.  

Frambođ skulu berast á netfangiđ kjorstjorn@sha.is fyrir klukkan 18:00 miđvikudaginn 19. september nćstkomandi.


Athugasemdir


Stúdentfélag Háskólans á Akureyri

Sólborg v/norđurslóđ
              kt. 420888-2799         

600 Akureyri, Iceland              sha@sha.is               

Skráđu ţig á póstlistann