Valmynd Leit

Frambođ í störf FSHA, nefndir og ráđ HA

Í dag, klukkan 17:30 lokađi kjörstjórn fyrir frambođ í störf FSHA, nefndir og ráđ HA. Hér ađ neđan má sjá lista yfir ţau frambođ sem hafa borist auk ţess sem finna má lista yfir ţćr nefndir og ráđ sem enn á eftir ađ manna og mun kjörstjórn opna fyrir frambođ í ţćr á ađalfundi félagsins sem fram fer í hátíđarsal skólans ţann 22. febrúar klukkan 17:30. Viđ hvetjum áhugasama til ţess ađ skođa listann vel og gefa kost á sér á fimmtudaginn n.k. 

Eftirfarandi frambođ bárust kjörstjórn 

Framkvćmdastjórn FSHA:


Formađur: Sólveig María Árnadóttir


Varaformađur: Andrés Tryggvi Jakobsson


Fjármálastjóri: Einar Hannesson

Fulltrúar í háskólaráđ Háskólans á Akureyri til tveggja ára:


Ađalfulltrúi: Sólveig María Árnadóttir


Varafulltrúi: Lísa Margrét Rúnarsdóttir

Fastanefndir FSHA:
Alţjóđanefnd: Eydís Sigurđardóttir Schiöth
Félags- og menningarlífsnefnd: Helga Björg Loftsdóttir
Kynninganefnd: Birna Heiđarsdóttir

Fulltrúi í gćđaráđ Háskólans á Akureyri til tveggja ára:
Leifur Guđni Grétarsson

Jafnréttisráđ Háskólans á Akureyri:
Andrea Sif Steinţórsdóttir
Erla Gunnlaugsdóttir

Vísindaráđ Háskólans á Akureyri:
Eydís Sigurđardóttir Schiöth

Umhverfisráđ Háskólans á Akureyri:
Birna Heiđarsdóttir, býđur sig fram sem varafulltrúa

Fulltrúi meistaranema í starfshóp um doktorsnám viđ HA:
Lilja Guđnadóttir

6 fulltrúar á háskólafund:
Sólveig María Árnadóttir
Andrea Sif Steinţórsdóttir
Lísa Margrét Rúnarsdóttir
Birna Heiđarsdóttir
Erla Gunnlaugsdóttir
Andrés Tryggvi Jakobsson  

Stafshópur milli frćđasviđa um samkennslu:
Andrea Sif Steinţórsdóttir, fyrir hönd Hug- og félagsvísindasviđs

 

EKKI BÁRUST FRAMBOĐ Í EFTIRFARANDI EMBĆTTI OG ÓSKAR KJÖRSTJÓRN EFTIR FRAMBOĐUM Í ŢAU Á AĐALFUNDI:

  • Skođunarmađur reikninga Félags stúdenta viđ Háskólann á Akureyri.

  • Einn fulltrúa í stjórn Félagsstofnun stúdenta á Akureyri til eins árs og einn til vara.

  • Einn fulltrúa í stjórn Félagsstofnun stúdenta á Akureyri til tveggja ára og einn til vara.

  • Einn fulltrúa til vara í Vísindaráđ Háskólans á Akureyri til eins árs.

  • Ţrjá fulltrúa í umhverfisráđ Háskólans á Akureyri til eins árs og tveir til vara.

  • Einn fulltrúa í kannanateymi Háskólans á Akureyri til eins árs og einn til vara.

  • Einn fulltrúa til vara í starfshóp um doktorsnám viđ Háskólann á Akureyri til eins árs.

  • Einn fulltrúa af heilbrigđisvísindasviđi í starfshóp um samkennslu á milli frćđasviđa

  • Einn fulltrúa af viđskipta- og raunvísindasviđi í starfshóp um samkennslu á milli frćđasviđa.

  • Sex fulltrúa til vara á háskólafund Háskólans á Akureyri. 

Athugasemdir


Stúdentfélag Háskólans á Akureyri

Sólborg v/norđurslóđ
              kt. 420888-2799         

600 Akureyri, Iceland              sha@sha.is               

Skráđu ţig á póstlistann