Valmynd Leit

FRAMBOĐ Í STÖRF SHA, NEFNDIR OG RÁĐ HA

Klukkan 19:00 ţann 25. febrúar lokađi kjörstjórn fyrir frambođ í störf Stúdentafélags Háskólans á Akureyri, nefndir og ráđ HA. Hér ađ neđan má sjá lista yfir ţau frambođ sem hafa borist. Neđst í fréttinni má sjá lista yfir ţau embćtti sem ekki buđust frambođ í og verđur opnađ fyrir frambođ í ţau embćtti á ađalfundi félagsins ţann 28. febrúar klukkan 19:00.

Samkvćmt 30. gr. laga SHA er kosiđ í embćtti framkvćmdarstjórnar sem og önnur embćtti og trúnađarstörf á vegum félagsins rafrćnt. Berist einungis eitt frambođ í embćtti, telst sá ađili sjálfkjörinn og ţarf ekki ađ kjósa rafrćnt í embćttiđ. Ţá kveđa lögin á um ţađ ađ berist ekki frambođ í embćtti, sé heimild til ţess ađ opna fyrir frambođ á ađalfundi og fer ţá fram leynileg kosning á fundinum sjálfum ţar sem fundargestir hafa atkvćđisrétt.

Engin mótframbođ bárust og teljast ţví allir sem hafa bođiđ sig fram sjálfkjörnir. Eftirfarandi frambođ bárust kjörstjórn:

Framkvćmdastjórn
Formađur: Sólveig María Árnadóttir

Varaformađur: Helga Björg Loftsdóttir

Fjármálastjóri: Jón Hlífar Ađalsteinsson

Varafulltrúi í Háskólaráđ Háskólans á Akureyri
Kristján Pétur Andrésson

Fastanefndir SHA
Formađur Alţjóđanefndar: Fanný Traustadóttir
Formađur Kynninganefndar: Karen Jónasdóttir
Formađur Viđburđanefndar:Elfa Björk Víđisdóttir
Formađur Fjarnemanefndar: Ágústa Skúladóttir

Skođunarmađur reikninga Stúdentafélags Háskólans á Akureyri
Leifur Guđni Grétarsson

Fulltrúi í Gćđaráđ Háskólans á Akureyri til tveggja ára
Ađalfulltrúi: Daníel Gunnarsson

Varafulltrúi: Eva María Matthíasdóttir

Jafnréttisráđ Háskólans á Akureyri 
Tveir ađalfulltrúar: Helga Björg Loftsdóttir og Jón Hlífar Ađalsteinsson

Tveir varafulltrúar: Ţuríđur Kvaran Guđmundsdóttir og Jóhann Heiđar Guđjónsson

Stjórn FÉSTA
Steinunn Alda Gunnarsdóttir

Vísindaráđ Háskólans á Akureyri
Eva María Ingvadóttir

Siđanefnd Háskólans á Akureyri
Ađalfulltrúi: Jóhann Heiđar Guđjónsson

Varafulltrúi: Eva Matthildur Benediktsdóttir

Umhverfisráđ Háskólans á Akureyri
Ţrír ađalfulltrúar: Guđrún Vaka Ţorvaldsdóttir, Herdís Júlía Júlíusdóttir og Ţórný Stefánsdóttir

Tveir varafulltrúar: Eva Matthildur Benediktsdóttir og Fanný Traustadóttir

Kannanateymi Háskólans á Akureyri
Karitas Fríđa Wiium Bárđardóttir

Háskólafundur Háskólans á AKureyri
Sex ađalfulltrúar: Amelía Ósk Hjálmarsdóttir, Helena Sjřrup Eiríksdóttir, Kristján Pétur Andrésson, Sólveig María Árnadóttir, Steinunn Alda Gunnarsdóttir og Ţórný Stefánsdóttir

Sex varafulltrúar: Harpa Mjöll Fossberg, Helga Björg Loftsdóttir, Jón Hlífar Ađalsteinsson, Óli Valur Pétursson og Sigrún Sól Jónsdóttir

Kjörstjórn óskar ţessum ađilum til hamingju og velfarnađar í starfi.

EKKI BÁRUST FRAMBOĐ Í EFTIRFARANDI EMBĆTTI OG ÓSKAR KJÖRSTJÓRN EFTIR FRAMBOĐUM Í ŢAU Á AĐALFUNDI:

Einn fulltrúa til vara í stjórn FÉSTA til tveggja ára

Einn fulltrúa til vara í Vísindaráđ til eins árs

Einn fulltrúi til vara í Kannanateymi Háskólans á Akureyri til eins árs

Einn fulltrúa til vara á háskólafund Háskólans á Akureyri til eins árs

 


Athugasemdir


Stúdentfélag Háskólans á Akureyri

Sólborg v/norđurslóđ
              kt. 420888-2799         

600 Akureyri, Iceland              sha@sha.is               

Skráđu ţig á póstlistann