Valmynd Leit

Hvađ er á döfinni í október?

 

 • Föstudagurinn 20. október 
  Samtal um menntamál viđ Sjálfstćđisflokkinn í NA-kjördćmi. Viđburđurinn verđur ađ Strandgötu 3, klukkan 20:00. Viđ hvetjum stúdenta til ţess ađ fjölmenna á viđburđinn. Nánari upplýsingar hér

 • Miđvikudagurinn 25. október 
  Samtal um menntamál viđ Samfylkinguna í NA-kjördćmi. Viđburđurinn verđur á kosningaskrifstofu flokksins, Lárusarhúsi klukkan 20:00. Viđ hvetjum stúdenta til ţess ađ fjölmenna á viđburđinn. 
 • Fimmtudagurinn 26. október
  Litlu Ólympíuleikarnir, milli klukkan 17:00 og 19:00. Nánari upplýsingar hér

  Samtal um menntamál viđ Viđreisn í NA-kjördćmi. Viđburđurinn verđur ađ Gránufélagsgötu 4 (JMJ húsinu) klukkan 19:30 til 21:30. Viđ hvetjum stúdenta til ţess ađ fjölmenna á viđburđinn. Nánari upplýsingar hér

 • Föstudagurinn 27. október 
  Halloween Partý klukkan 20:00 á Pósthúsbarnum. Event kemur síđar! 

 • Laugardagurinn 28. október 
  Kosningavaka í Stúdentakjallara HA. Nánari upplýsingar síđar. 


Viđ hlökkum mikiđ til ţess ađ taka ţátt í ţessu öllu međ ykkur. Fjölmennum á viđburđi, tökum virkan ţátt og eflum tengslanetiđ. 

Bestu kveđjur, 
Framkvćmdastjórn 


Athugasemdir


Stúdentfélag Háskólans á Akureyri

Sólborg v/norđurslóđ
              kt. 420888-2799         

600 Akureyri, Iceland              fsha@fsha.is               

Skráđu ţig á póstlistann