Valmynd Leit

Nýnemadagar 2017

Dagana 21. til 25. ágúst var tekiđ á móti nýnemum Háskólans á Akureyri en aldrei hafa fleiri nýnemar hafiđ skólagöngu viđ skólann. FSHA tók á móti nýnemeum međ sambćrilegum hćtti og síđustu ár ţar sem grillađ var í hádeginu og ađildarfélögin sjö héldu nýnemakvöld fyrir sína félaga og buđu upp á fjölbreytta dagskrá. PubQuiz var vinsćlt ţessi kvöld en Stafnbúar gengu lengra en ađrir og buđu starfsfólki ađ taka ţátt í leikjum á Borgum sem flest allir höfđu gaman af. Framkvćmdastjórn vill koma sérstökum ţökkum á framfćri til stjórnarmeđlima allra ađildarfélaga sem tóku virkan ţátt í nýnemavikunni.

Á föstudeginum var sameiginlegur nýnemadagur FSHA ţar sem Skátarnir tóku vel á móti okkur upp á Hömrum og héldu utan um hópeflisleiki fyrir nýnema á međan stúdentaráđ grillađi og fćrđi nýnemum fljótandi veigar. Um kvöldiđ var nýnemadjamm FSHA haldiđ á Pósthúsbarnum og var slegiđ ţátttökumet ţađ kvöld. 

Framkvćmdastjórn hefur góđa tilfinningu fyrir komandi skólaári og vonar ađ nýnemar muni láta til sín taka í félagslífinu ásamt ţví ađ láta sér varđa hagsmunabaráttu stúdenta. Ađ lokum er vert ađ minna á dagsetningar sem ţegar hafa veriđ birtar yfir stćrstu viđburđi skólaársins, hér


Athugasemdir


Stúdentfélag Háskólans á Akureyri

Sólborg v/norđurslóđ
              kt. 420888-2799         

600 Akureyri, Iceland              fsha@fsha.is               

Skráđu ţig á póstlistann