Valmynd Leit

Ódýrari og umhverfisvćnni skólabćkur

Rafbćkur á Heimkaup.is eru á mjög hagstćđum kjörum.Á Heimkaup.is fćrđ ţú yfir 1.000 rafbókatitla fyrir námiđ.

Nú er líka hćgt ađ leigja rafbćkurnar og ţá er verđiđ 35-65% lćgra en á prenti – auk ţess sem ţćr eru 100% léttari.

Hér fyrir neđan er tekiđ dćmi um mögulegan verđmun bóka, eftir ţví hvort ţćr eru keyptar sem rafbók, leigđar í styttir tíma eđa keyptar á prenti:  

Kaupa eđa leigja

Heimkaup.is býđur í mörgum tilvikum upp á ađ bókin sé keypt eđa einfaldlega leigđ á međan á námskeiđinu stendur, ţá á enn lćgra verđi.

 

Glósur og yfirstrikanir

Rafbćkurnar nýtast eins og venjulegar námsbćkur; ţú getur auđkennt texta međ mismunandi litum og glósađ ađ vild í rafbókina.

Ţú getur líka séđ glósur og yfirstrikanir hjá bekkjarsystkinum og kennara ef ţeir leyfa ţađ.

Bćkur sem nýta tćknina 

Stćkkađu eđa minnkađu myndir og texta međ multi-level zoom til ađ sjá síđuna eins hentar best efninu og tćkinu sem ţú skođar ţađ í.

Mikiđ af bókum eru nú komnar međ margmiđlunarefni.

 

Allt á einum stađ – taktu bókahilluna međ ţér

Bćkurnar ţínar geymast og eru ađgengilegar í Bookshelf appinu, hvort sem ţú ert međ Apple eđa Android snjalltćki, og í vafra.

Ţú kemst ţví í bćkurnar í hvađa tölvu sem er, hvenćr sem er, auk ţess sem ţćr eru ađgengilegar í snjalltćkjunum ţínum.

 

Skođađu úrval rafbóka sem eru í bođi fyrir nemdur HA á Heimkaup.is

 


Athugasemdir


Stúdentfélag Háskólans á Akureyri

Sólborg v/norđurslóđ
              kt. 420888-2799         

600 Akureyri, Iceland              fsha@fsha.is               

Skráđu ţig á póstlistann