Valmynd Leit

Stúdentaíbúđir á Akureyri - Er einhver framtíđarsýn?

Ekki eru allir sammála um ţađ hvort ţörf er á stúdentaíbúđum á Akureyri. Nú er stađan á Akureyri ţannig eins á svo mörgum stöđum ađ mjög mikil eftirspurn er eftir íbúđarhúsnćđi en frambođiđ ekki eins gott. Ekki fara saman orđ stúdenta og umsjónarmanna Félagsstofnunar Stúdenta á Akureyri (FÉSTA) um eftirspurn í ţćr íbúđir sem félagiđ hefur til umráđa. Hvar liggur misrćmiđ? Núna langar mig til ţess ađ stíga fyrstu skrefin í átt ađ ţví ađ komast ađ niđurstöđu. Ţurfum viđ ekki ađ laga ferliđ ţannig ađ upplifun stúdenta og FÉSTA sé sú sama og ađ niđurstađan sé sú ađ viđ getum gengiđ samstíga inní framtíđina.

Athyglisvert er ađ velta ferlinu fyrir sér. Ţegar sótt er um íbúđ fćr viđkomandi tilkynningu um stađsetningu sína á biđlista sem oft er langur og ekki fylgja alltaf upplýsingar um hvađ ţađ ţýđir ađ vera númer ţrjátíu í röđinni. Er ekki byrjađ ađ úthluta íbúđum og fjörtíu íbúđir af ákveđni stćrđ í bođi eđa er búiđ ađ úthluta öllum íbúđunum og ţađ eru tuttugu og níu á undan ţér ađ fá úthlutađ ef einhver hćttir viđ? Ţetta verđur til ţess ađ margir stúdentar fara ađ leita sér ađ öđrum húsakosti, á almennum leigumarkađi sem er dýrari og hentar oftast verr heldur en vera í á stúdentagörđum.

 Sem formađur Félags stúdenta viđ Háskólann á Akureyri og stjórnarmađur í stjórn FÉSTA ţá er ţađ hlutverk mitt ađ gćta hagsmuna stúdenta og undir ţá hagsmuni fellur ţađ ađ tryggja stúdentum viđráđanlegt og ţćginlegt húsnćđi á međan námi ţeirra stendur..

Hver er framtíđarsýnin? Hvar á ađ byggja nćst? Hvernig vilja stúdentar búa eftir 15 ár og hvar?
Núverandi stefna hefur veriđ byggđ á ţví ađ dreifa stúdentaíbúđum sem víđast um bćinn, hentar ţađ? Viđ erum kynslóđ sem pćlir mikiđ í umhverfinu til dćmis. Ţarftu ađ eiga bíl? Hvernig eru samgöngur? Gćti mađur búiđ nćr? Labba? Hversu nálćgt skólanum eru garđarnir í dag? Í dag eru ţeir í Kjalarsíđu, Tröllagili, Drekagili, Skarđshlíđ og Klettastíg. Samkvćmt ađalskipulagi Akureyrarbćjar er gert ráđ fyrir stúdentaíbúđum og ţjónustu viđ Háskólann inná svćđinu í kringum skólann. Er ekki kominn tími til ţess ađ sköpuđ sé stefna í ţessum málum til nćstu 50 ára? Hvernig viljum viđ sjá háskólann okkar dafna?

Gćti uppbygging stúdentagarđa inn á háskólasvćđinu orđiđ til ţess ađ  notkun einkabílsins minnki? Vćri hćgt ađ koma á móts viđ hávćrar raddir innan skólans um stúdentakjallara ţar sem ţeir rúmlega 2000 stúdentar sem sćkja skólann gćtu átt sér samastađ og fundiđ tengingu viđ háskólasamfélagiđ okkar í mun meira mćli?

Er FÉSTA tilbúiđ til ţess ađ sinna hlutverki sínu og móta ţessa stefnu međ stúdentum? Ćttu stúdentar ađ vera í meirihluta í FÉSTA og ćtti undirritađur ađ koma á fót hefđum sem byggja á ţví ađ fyrrverandi nemendur HA myndu í meira mćli sinna stjórnarstörfum í eins mikilvćgri stofnun og FÉSTA?

Finnum lausn, sköpum stefnu og horfum fram á viđ!

 Ketill Sigurđur Jóelsson
Formađur Félags stúdenta viđ Háskólann á Akureyri & stjórnarmađur í FÉSTA

 

 


Athugasemdir


Stúdentfélag Háskólans á Akureyri

Sólborg v/norđurslóđ
              kt. 420888-2799         

600 Akureyri, Iceland              fsha@fsha.is               

Skráđu ţig á póstlistann