Valmynd Leit

Til allra stúdenta Háskólans á Akureyri

Til allra stúdenta Háskólans á Akureyri, 

Nú ţegar nýtt skólaár er fariđ af stađ ţykir Stúdentaráđi SHA mikilvćgt ađ vekja athygli stúdenta háskólans á Siđareglum Háskólans á Akureyri sem og Verklagsreglum SHA er varđa viđbrögđ viđ kynbundinni og kynferđislegri áreitni og kynbundnu og kynferđislegu ofbeldi innan SHA.

Stúdentum HA, sem og öllu starfsfólki háskólans ber ađ fylgja siđareglum háskólans. Viđ myndum samfélag sem byggist á réttlćti, virđingu og ábyrgđ. Siđareglurnar eru í anda ţeirra gilda sem gengiđ er út frá í stefnu HA 2018-2023, en ţađ eru framsćkni, jafnrétti, sjálfstćđi og traust. Siđareglurnar ganga út frá skýrum greinarmun á löglegri hegđun annars vegar og siđlegri hegđun hins vegar. Viđ fylgjum lögum í hvívetna en gleymum aldrei ađ taka tillit til siđferđilegra sjónarmiđa. 

Stúdentaráđi er mikiđ í mun um ađ öllum líđi vel innan ţess samfélags sem háskólinn er. Siđareglur háskólans eru ćtíđ í gildi og ber öllum ađ virđa ţćr og hafa í huga, alltaf og á ţađ einnig viđ á öllum viđburđum SHA og ađildarfélaga.  Í öllum samskiptum er mikilvćgt ađ gćta ţess ađ vera virđingu fyrir fólki, í ţví felst ađ sýna almenna kurteisi, gćta jafnréttis og nálgast fólk af virđingu og skynsemi.

Ef ţér finnst brotiđ á ţér, ef ţú verđur vitni af atviki sem ţú telur vera brot á siđareglum HA, hvetjum viđ ţig til ţess ađ leita til skrifstofu SHA eđa beint til Siđanefndar háskólans. Viđ líđum ekki brot á Siđareglum háskólans, viđ tökum slíku alvarlega og föstum tökum.

Kynntu ţér Siđareglur HA hér og Verklagsreglur SHA er varđa viđbrögđ viđ kynbundinni og kynferđislegri áreitni og kynbundnu og kynferđislegu ofbeldi innan SHA, hér.


Athugasemdir


Stúdentfélag Háskólans á Akureyri

Sólborg v/norđurslóđ
              kt. 420888-2799         

600 Akureyri, Iceland              sha@sha.is               

Skráđu ţig á póstlistann