- S. 460 8094
- Ugla-innri vefur
- Veftré
Flýtilyklar
Umsögn um úthlutunarreglur LÍN 2018-2019
Fréttir - 05.04.2018 - Sólveig María Árnadóttir - Athugasemdir ( )
Á fundi stúdentaráđs í gćr, 4. apríl samţykkti stúdentaráđ umsögn er varđar úthlutunarreglur LÍN fyrir skólaáriđ 2018-2019. Stúdentaráđ lýsir yfir miklum vonbrigđum međ úthlutunarreglurnar og gagnrýna harđlega vinnubrögđ mennta- og menningarmálaráđherra. Umsögnina má lesa í heild sinni hér.
Athugasemdir