Valmynd Leit

Hvert getur ţú leitađ?

Sendu okkur fyrirspurn!

Ef ţig vantar upplýsingar um eitthvađ sem snýr ađ Háskólanum á Akureyri, háskólasamfélaginu og lífnu ţar, ekki hika viđ ađ senda okkur fyrirspurn. Ţú getur einnig fundiđ okkur á Facebook

Höfuđborg – skrifstofa Stúdentafélags Háskólans á Akureyri (SHA)

Á skrifstofu SHA fá stúdentar ađstođ í ţeim ágreiningsmálum sem upp kunna ađ koma innan Háskólans á Akureyri. Ţar eru veittar ráđleggingar um framhald málsins og hvernig viđkomandi geta leitađ réttar síns innan háskólans. Á skrifstofunni er ađ finna almennar upplýsingar um rétt stúdenta og hvađa leiđir eru fćrar til ađ leysa hin ýmsu mál sem upp kunna ađ koma. Skrifstofan rekur réttindamál einstakra stúdenta sé ţess óskađ. Fullrar nafnleyndar er gćtt, nema samţykki um annađ liggi fyrir. Á skrifstofunni er einnig hćgt ađ nálgast almennar upplýsingar um starfsemi félagsins og ađildarfélaganna, skođa sögu ţess og sitthvađ fleira.

Handbók nemenda

Í handbók nemenda má finna ýmsar hagnýtar upplýsingar um réttindi og skyldur nemenda viđ nám og starf í Háskólanum á Akureyri. Ţar er einnig ađ finna ýmsan fróđleik og gagnlegar upplýsingar um lífiđ á Akureyri. Handbókina má nálgast hér.

Ađildarfélög

SHA starftćkir sjö ađildarfélög, sem vinna ađ og sinna málefnum innan deila háskólans. Til ađildarfélaganna geta stúdentar leitađ međ upplýsinga rum starfsemi deildanna og gang mála. Ekki hika viđ ađ hafa samband viđ stjórnir ađildarfélaganna. Upplýsingar um ađildarfélögin og stjórnir ţeirra má nálgast hér.

Nemendaskrá 

Á skrifstofu Nemendaskrár í Sólborg er hćgt ađ fá allar almennar upplýsingar og ađstođ sem og vottorđ um skólavist og stađfest afrit af námsferlum og prófskírteinum. Netfangiđ er nemskra@unak.is og síminn er 460-8000.

Náms- og starfsráđgjöf Háskólans á Akureyri

Solveig Hrafnsdóttir Solveig Hrafnsdóttir M.Sc.
Forstöđumađur Náms- og 
starfsráđgjafar
sími: 460 8034
netfang: solveig@unak.is
Árný Ţóra Ármannsdóttir
Náms- og starfsráđgjafi
sími: 460 8034
netfang: arnythora@unak.is


Viđ Háskólann á Akureyri starfa náms- og starfsráđgjafar. Hlutverk ráđgjafarţjónustunnar er  fjölţćtt og felst m.a. í ţví ađ veita nemendum háskólans margvíslega ţjónustu,  stuđning og leiđbeiningar á međan á námi stendur.  Auk ţess leiđbeinir ráđgjafi  vćntanlegum nemendum um val á námi og veitir ráđgjöf og upplýsingar um nám í HA og ţjónustu innan háskólans sem nemendur og almenningur eiga kost á. Náms- og starfsráđgjafi hefur umsjón međ málefnum fatlađra nemenda og nemenda međ sértćka námsörđugleika.

Međal ţess sem hćgt er ađ sćkja til ráđgjafarţjónustu HA á međan á námi stendur er:

  • Ráđgjöf, leiđsögn og kennsla um bćtt vinnubrögđ í námi
  • Persónuleg ráđgjöf varđandi námsframvindu einkalíf
  • Ráđgjöf leiđsögn og skráningar varđandi sérúrrćđi í námi
  • Námskeiđ í námstćkni
  • Námskeiđ um kvíđastjórnun vegna prófkvíđa
  • Starfsráđgjöf

Náms- og starfsráđgjöf leggur áherslu á ađ veita persónulega ţjónustu sem sniđin er ađ ţörfum einstaklinga og/eđa hópa. Skrifstofa ráđgjafa er stađsett í G-húsi á Sólborg. Hćgt er ađ bóka tíma hjá náms- og starfsráđgjafa hér

Skođađu heimasíđuna!

Alţjóđaskrifstofa

Rúnar Gunnarsson Rúnar Gunnarsson
Verkefnastjóri alţjóđamála
sími: 460 8035
netfang: runarg@unak.is


Verkefnastjóri alţjóđamála veitir stúdentum og kennurum upplýsingar um erlent samstarf Háskólans á Akureyri og ţau tćkifćri sem ţar liggja. Ţar er hćgt ađ kynna sér allt sem snýr ađ skiptinámi. Verkefnisstjóri alţjóđamála vinnur fyrst og fremst ađ ţví efla samstarf viđ erlenda háskóla og stofnanir sem og ađ hafa yfirumsjón međ nemenda og kennaraskiptaáćtlunum á borđ viđ Nordplus, Erasmus og North2North og stuđlar ađ aukinni ţátttöku háskólans í ýmsum áćtlunum Evrópusambandsins á sviđi vísinda, menntunar og ţjálfunar. Alţjóđaskrifstofan er stađsett á 4. hćđ á Borgum. 

Skođađu heimasíđuna!

Skrifstofur frćđasviđa

Ingibjörg Smáradóttir Ingibjörg Smáradóttir
Skrifstofustjóri
Heilbrigđisvísindasviđ
sími: 460 8036
netfang: ingibs@unak.is 
Heiđa Kristín Jónsdóttir Heiđa Kristín Jónsdóttir
Skrifstofustjóri
Hug- og félagsvísindasviđ
sími 460 8039
netfang: heida@unak.is
Ása Guđmundardóttir
Skrifstofustjóri
Viđskipta- og raunvísindasviđ
sími 460 8037
netfang: asa@unak.is


Á skrifstofum frćđasviđanna starfa skrifstofustjórar sem veita upplýsingar um námsleiđir og uppbyggingu náms á sínum deildum.

Kennslumiđstöđ HA

Ef tölvumálin eru í ólestri, ţá geta stúdentar leitađ til kennslumiđstöđvar. Starfsmenn hennar leiđbeina stúdentum međ tölvumál, taka viđ ábendingum og veita ađgang ađ ýmsum tćkjum. Á heimasíđu ţeirra má nálgast ýmsar gagnlegar leiđbeiningar sem snúa ađ tćkni- og tölvumálum.

Kennslumiđstöđin er stađsett á K-gangi, á neđri hćđ Sólborgar. Ef ykkur vantar hjálp, skuliđ ţiđ senda beiđni á help@unak.is

Bókasafn

Á bókasafni Háskólans á Akureyri er ađ finna mikinn fjölda bóka og rita sem nýtist stúdentum í námi ţeirra viđ skólann. Á bókasafninu er einnig hćgt ađ fá ađstođ viđ hina ýmsu hluti s.s. leit í gagnasöfnum, notkun á heimildaskráningaforritum og margt fleira. Hér er vefsíđa bókasafnsins

Vefsíđa Háskólans á Akureyri

Vefsíđa Háskólans á Akureyri er ađgengileg og upplýsandi, ţar má finna ýmsar gagnlegar upplýsingar.  


Stúdentfélag Háskólans á Akureyri

Sólborg v/norđurslóđ
              kt. 420888-2799         

600 Akureyri, Iceland              sha@sha.is               

Skráđu ţig á póstlistann