Valmynd Leit

LÍN - Lánasjóđur íslenskra námsmanna

LÍN - Lánasjóđur íslenskra námsmanna

Hlutverk LÍN

Hlutverk Lánasjóđs íslenskra námsmanna er ađ tryggja ţeim sem falla undir lögin um sjóđinn tćkifćri til náms án tillits til efnahags. Sjóđurinn veitir lán til framhaldsnáms viđ skóla sem gera sambćrilegar kröfur til undirbúningsmenntunar og gerđar eru til háskólanáms hérlendis. Lánasjóđnum er einnig heimilt ađ veita öđrum námsmönnum námslán enda stundi ţeir lánshćft sérnám. Stjórn sjóđsins setur nánari reglur um til hvađa sérnáms skuli lánađ. Starfsemin er fjármögnuđ međ endurgreiđslum námslána, ríkisframlagi og lánsfé. 

Sjóđurinn leitast viđ ađ ţjónusta viđskiptavini sína sem best međ Mínu svćđi og upplýsingagjöf á vefsvćđi sjóđsins, lin.is. Jafnframt veita starfsmenn ţjónustu í síma og međ viđtölum virka daga milli kl. 9 og 16. 

Lánasjóđsfulltrúi stúdenta

Starfsáriđ 2017-2018 vann stúdentaráđ SHA ađ ţví ađ efla tenginu stúdenta HA viđ stjórn LÍN. Leiddi sú vinna af sér ţjónustusamning viđ Stúdentaráđ Háskóla Íslands (SHÍ) en ţjónustusamningurinn felur ţađ í sér ađ lánasjóđsfulltrúi SHÍ sem starfar á réttindaskrifstofu SHÍ ţjónustar stúdenta HA auk ţess sem lánasjóđsfulltrúi SHÍ fyrir hönd stúdenta HA innan stjórnar LÍN. Ţú getur leitađ til lánasjóđsfulltrúa til ţess ađ fá ađstođ viđ ţín mál er snúa ađ LÍN, nánari upplýsingar hér


Stúdentfélag Háskólans á Akureyri

Sólborg v/norđurslóđ
              kt. 420888-2799         

600 Akureyri, Iceland              sha@sha.is               

Skráđu ţig á póstlistann