Valmynd Leit

LÍN - Lánasjóđur íslenskra námsmanna

LÍN - Lánasjóður íslenskra námsmanna

Hlutverk Lánasjóðs íslenskra námsmanna er að tryggja þeim sem falla undir lögin um sjóðinn tækifæri til náms án tillits til efnahags

Sjóðurinn veitir lán til framhaldsnáms við skóla sem gera sambærilegar kröfur til undirbúningsmenntunar og gerðar eru til háskólanáms hérlendis.

Lánasjóðnum er einnig heimilt að veita öðrum námsmönnum námslán enda stundi þeir lánshæft sérnám. Stjórn sjóðsins setur nánari reglur um til hvaða sérnáms skuli lánað.

Starfsemin er fjármögnuð með endurgreiðslum námslána, ríkisframlagi og lánsfé.

Sjóðurinn leitast við að þjónusta viðskiptavini sína sem best með Mínu svæði og upplýsingagjöf á vefsvæði sjóðsins, lin.is.

Jafnframt veita starfsmenn þjónustu í síma og með viðtölum virka daga milli kl. 9 og 16. 


Stúdentfélag Háskólans á Akureyri

Sólborg v/norđurslóđ
              kt. 420888-2799         

600 Akureyri, Iceland              fsha@fsha.is               

Skráđu ţig á póstlistann