Valmynd Leit

Landsamtök íslenskra stúdenta - LÍS


Mynd tekin á Landsţingi LÍS sem haldiđ var í Háskólanum á Akureyri í mars áriđ 2017

Landssamtök íslenskra stúdenta voru stofnuđ á Akureyri í nóvember áriđ 2013 sem hagsmunasamtök allra íslenskra stúdenta. Stofnfélög LÍS eru Stúdentafélag Háskólans á Akureyri, Stúdentaráđ Háskóla Íslands, Nemendafélag Háskólans á Bifröst, Stúdentafélag Háskólans í Reykjavík, Nemendaráđ Listaháskóla Íslands, Samband íslenskra námsmanna erlendis og Nemendafélag Landbúnađarháskóla Íslands og var Stúdentafélagi Hólaskóla veitt áheyrnarađild. Stúdentafélagi Hólaskóla var veitt full ađild á Landsţingi LÍS áriđ 2015.

Hlutverk samtakanna er ađ standa vörđ um hagsmuni stúdenta hérlendis sem og hagsmuni íslenskra stúdenta á alţjóđaveittvangi og um leiđ skapa samstarfsvettvang fyrir íslensk stúdentafélög og vera ţátttakandi í alţjóđlegu hagsmunasamstarfi háskólanema. Vinna ađ samrćmingu gćđastarfs í íslenskum háskólum. Samtökin geta í sameiginlegu umbođi allra ađildarfélaga fariđ međ samningsumbođ og komiđ fram fyrir ţeirra hönd gagnvart stjórnvöldum, fjölmiđlum og öđrum ađilum.


Stúdentfélag Háskólans á Akureyri

Sólborg v/norđurslóđ
              kt. 420888-2799         

600 Akureyri, Iceland              sha@sha.is               

Skráđu ţig á póstlistann