Valmynd Leit

Réttindaskrifstofa

Skrifstofan, sem stađsett er í G-húsi viđ bókasafn, ber heitiđ Höfuđborg og er opin alla virka daga. Hćgt er ađ hafa samband viđ skrifstofuna í gegnum netfangiđ sha@sha.is og í gegnum símanúmer framkvćmdastjórnar sem starfar á skrifstofunni, upplýsingar eru hér

Á skrifstofuna getur ţú leitađ međ öll ţín mál varđandi námiđ og veru ţína í Háskólanum á Akureyri. Viđ reynum ađ leysa úr öllum málum á skjótan og sem bestan hátt eđa beinum ţeim til ţar til bćrra ađila. Ţér er einnig velkomiđ ađ kíkja til okkar í kaffi!

Stađsetning skrifstofu FSHA


Stúdentfélag Háskólans á Akureyri

Sólborg v/norđurslóđ
              kt. 420888-2799         

600 Akureyri, Iceland              sha@sha.is               

Skráđu ţig á póstlistann