Valmynd Leit

Verkefni réttindaskrifstofu

Á skrifstofu Stúdentafélags Háskólans á Akureyri fá stúdentar ađstođ í ţeim ágreiningsmálum sem upp kunna ađ koma innan Háskólans á Akureyri. Ţar eru veittar ráđleggingar um framhald málsins og hvernig viđkomandi geta leitađ réttar síns innan háskólans. Á skrifstofunni er ađ finna almennar upplýsingar um rétt stúdenta og hvađa leiđir eru fćrar til ađ leysa hin ýmsu mál sem upp kunna ađ koma. Skrifstofan rekur réttindamál einstakra stúdenta sé ţess óskađ. Fullrar nafnleyndar er gćtt, nema samţykki um annađ liggi fyrir.

Á skrifstofunni er einnig hćgt ađ nálgast almennar upplýsingar um starfsemi félagsins og ađildarfélaganna, skođa sögu ţess og sitthvađ fleira.


Stúdentfélag Háskólans á Akureyri

Sólborg v/norđurslóđ
              kt. 420888-2799         

600 Akureyri, Iceland              sha@sha.is               

Skráđu ţig á póstlistann