Valmynd Leit

Lög SHA

I.    Nafn og tilgangur

1.   Félagiđ heitir Stúdentafélag Háskólans á Akureyri (e. the Student Union of University of Akureyri), skammstafađ SHA, međ kennitöluna 420888-2799.

2.   Lögheimili félagsins og varnarţing ţess er á Akureyri.

3.   Allir stúdentar viđ Háskólann á Akureyri, sem greitt hafa skráningargjald ár hvert, teljast fullgildir međlimir.

4.   Tilgangur félagsins er ađ:

o  Standa vörđ um hagsmuni stúdenta innan háskólans sem utan og stuđla ađ nauđsynlegri ţjónustu viđ stúdenta.

o  Samrćma starfsemi sína ađ stefnu Háskólans á Akureyri á hverjum tíma.

o  Starfrćkja ađildarfélög og fastanefndir.

o  Efla ţátttöku stúdenta í nefndum og ráđum innan háskólans.

o  Stuđla ađ samstarfi milli SHA og stúdentahreyfinga viđ ađra háskóla.

o Sinna daglegri umsýslu og reka réttindaskrifstofu SHA.

II.  Stjórnskipan og stjórnarhćttir

5.   Skipun stúdentaráđs SHA

o  Stúdentaráđ skal skipađ framkvćmdastjórn og formönnum ađildarfélaga, formönnum fastanefnda og fulltrúa stúdenta í Háskólaráđi HA. Ćskilegt er ađ fulltrúar stúdentaráđs séu stađbundnir stúdentar viđ Háskólann á Akureyri ađ undanskildum formanni Fjarnemanefndar.

o  Formađur SHA er formađur stúdentaráđs og varaformađur SHA ritari ţess.

o  Stúdentaráđ skal vera ćđsti fulltrúi stúdenta innan veggja Háskólans á Akureyri.

o Starfstími stúdentaráđs er á milli ađalfunda SHA, ađ skipunartíma loknum skulu fráfarandi stúdentaráđ og nýkjöriđ stúdentaráđ starfa saman út skólaáriđ, eđa svo lengi sem ţess telst ţörf.

 • Stúdentaráđ setur sér, framkvćmdastjórn og fastanefndum, verklagsreglur sem starfađ er eftir.
 • Samţykkja skal verklagsreglurnar ekki seinna en á öđrum fundi stúdentaráđs
 • Verklagsreglur skulu liggja fyrir í Uglu sem og á skjalasvćđi SHA.
 • Stúdentaráđ skal leitast viđ ađ samrćma starfsemi ađildarfélaga svo ekki verđi hagsmunaárekstrar.

6.   Stúdentaráđsfundir

o Stúdentaráđ tekur ákvarđanir um fundarhöld stúdentaráđs og annarra funda á vegum ţess.

o Formađur SHA bođar til stúdentaráđsfunda. Formađur skal senda fundarbođ, minnst viku fyrir stúdentaráđsfund. Formađur skal senda fundarbođ á netföng fulltrúa ráđsins og ber fulltrúum ráđsins ađ svara fundarbođum eins fljótt og auđiđ er. Forfallist fulltrúi, skal hann bođa varamann í sinn stađ.

o Á fundum skulu ritađar fundargerđir. Fundargerđir skulu vera ađgengilegar á vefsíđu SHA.

o Á stúdentaráđsfundum rćđur meirihluti atkvćđa úrslitum mála. Ef atkvćđi falla jafnt rćđur atkvćđi formanns. Sé um fjárreiđur félagsins ađ rćđa, ţá rćđur atkvćđi fjármálastjóra.

o Til ađ stúdentaráđsfundur teljist ályktunarfćr ţarf meirihluti ráđsins ađ vera viđstaddur fund.

o Hefja skal hvern fund á samţykkt fundargerđar síđasta fundar.

o  Fari 1/3 stúdentaráđsfulltrúa fram á stúdentaráđsfund skal hann haldinn innan tveggja sólarhringa eđa svo fljótt sem auđiđ er.

o  Á fundum stúdentaráđs eiga áheyrnarsćti međ tillögurétti:
i. Fulltrúar SHA í Landssamtökum íslenskra stúdenta, LÍS.
ii. Fulltrúar SHA í nefndum og ráđum Háskólans á Akureyri.

o  Framkvćmdastjórn og stúdentaráđ félagsins skal vanda til allra starfa og hafa almennar samskiptavenjur ađ leiđarljósi. Fulltrúar skulu kynna sér siđareglur Háskólans á Akureyri og starfa eftir ţeim.

o  Stúdentaráđi er heimilt ađ bođa á sinn fund einstaklinga sem ekki eiga sćti í ráđinu.

o . Stúdentaráđi er heimilt ađ halda stúdentaráđsfundi sem opinn er öllum međlimum SHA, teljist ţess ţörf.

7. Starfshćttir stúdentaráđs

o  Starfsáćtlun skal liggja fyrir fjórum vikum eftir ađalfund. Starfsáćtlun skal vera ađgengileg hverjum sem er á skrifstofu félagsins.

o Fjárhagsáćtlun skal liggja fyrir sex vikum eftir ađalfund.

o Stúdentaráđi er heimilt ađ setja á laggirnar sjóđ fyrir stúdenta, svokallađan Stúdentasjóđ. Stúdentaráđ skal setja sjóđnum reglur sem lúta ađ stofnun hans og skal starfrćkja stjórn hans.

o Stúdentaráđ skal skipa einn fulltrúa til tveggja ára í fulltrúaráđ Landssamtaka íslenskra stúdenta, LÍS.

8. Framkvćmdastjórn SHA

o Framkvćmdastjórn skal skipuđ formanni, varaformanni og fjármálastjóra. Ćskilegt er ađ framangreindir ađilar séu stađbundnir.

9. Starfshćttir framkvćmdarstjórnar SHA

o Framkvćmdastjórn sér um daglega umsýslu félagsins. Framkvćmdastjórn sér um ađ halda réttindaskrifstofu stúdenta opinni og skal sjá til ţess ađ kynna stađsetningu hennar og opnunartíma vel fyrir stúdentum skólans.

o Framkvćmdastjórn skal annast miđlun upplýsinga er varđa starfsemi félagsins.

o Framkvćmdastjórn er helsti tengiliđur félagsins viđ fulltrúa stúdenta í nefndum, ráđum, starfshópum og ađildarfélögum.

o Framkvćmdastjórn ber ábyrgđ á ađ halda uppi samskiptum viđ hagsmunafélög annarra háskóla.

o Hlutverk framkvćmdastjórnar er fyrst og fremst ađ standa vörđ um hagsmuni stúdenta og skal framkvćmdastjórn bera ábyrgđ á ţví ađ rödd stúdenta viđ háskólann heyrist út á viđ í samfélaginu.

o Framkvćmdastjórn skal minnst einu sinni á starfsári, halda vinnufund ţar sem allir fulltrúar í stjórnum ađildarfélaga, sem og fulltrúar stúdenta í nefndum og ráđum HA eru bođađir. Ćskilegt er ađ fundurinn sé haldinn í byrjun hvers starfsárs og skal fundurinn vera haldinn í samráđi viđ Gćđastjóra Háskólans á Akureyri.

10. Skipun framkvćmdarstjórnar SHA

o Formađur

v  Formađur er framkvćmdastjóri, ábyrgđarmađur og helsti talsmađur félagsins innan háskólans sem og utan hans.

v  Formađur bođar til funda á vegum félagsins, ţar sem hann fer međ fundarstjórn.

v  Formađur getur úthlutađ verkefnum til framkvćmdastjórnar sem ekki eru sérstaklega skilgreind í lögum eđa verklagsreglum félagsins.

v  Hćtti formađur störfum skal varaformađur taka viđ störfum hans.

o Varaformađur

v Varaformađur skal vera formanni innan handar í öllum málum og gegna starfi formanns í forföllum hans.

v Varaformađur er ritari og vefstjóri félagsins .

v Hćtti varaformađur, eđa hann taki viđ starfi formanns segi hann af sér, skal stúdentaráđ ţá ţegar auglýsa eftir nýjum  varaformanni. Haldinn skal sérstakur fundur stúdentaráđs ţar sem fariđ er yfir frambođ og rćđur einfaldur meirihluti stúdentaráđs skipun nýs varaformanns.

o Fjármálastjóri

v Fjármálastjóri ber ábyrgđ á fjárreiđum félagsins.

v Fjármálastjóra er einum heimilt ađ gera fjárhagslegar skuldbindingar í nafni félagsins ađ fengnu samţykki meirihluta stúdentaráđs.

v Fjármálastjóra er skylt ađ skila nýrri framkvćmdastjórn löglegu bókhaldi á skiptafundi.

v Fjármálastjóri skal vera skođunarmađur reikninga ađildarfélaga SHA. Ađildarfélögum er ţó heimilt ađ hafa sinn eigin skođunarmann reikninga til viđbótar.

v Hćtti fjármálastjóri, skal stúdentaráđ ţá ţegar auglýsa eftir nýjum fjármálastjóra. Haldinn skal sérstakur fundur stúdentaráđs ţar sem fariđ er yfir frambođ og rćđur einfaldur meirihluti stúdentaráđs skipun nýs fjármálastjóra.

11. Ađildarfélög

o Sviđs- og deildarfélag er ađildarfélag Stúdentafélags Háskólans á Akureyri, međ eigin lög ţar sem almenn lög um ađildarfélög liggja til grundvallar.

 • Ađildarfélög skulu starfrćkja stjórn sem kosin er á ađalfundi hvers félags um sig.
 • Ađildarfélög skipa fulltrúa sína í fastanefndir SHA. Formenn ađildarfélaga skulu sitja deildarfundi, deildarráđsfundi og frćđasviđsfundi innan sinna sviđa.

o  Ađalfundir ađildarfélaga skulu haldnir einni viku fyrir ađalfund Stúdentafélags Háskólans á Akureyri hiđ minnsta.

o  Komi upp sú stađa innan ađildarfélags sem ekki fćst leyst hefur stúdentaráđ úrskurđarvald.

12.   Fastanefndir

o Starfrćktar skulu fastanefndir Stúdentafélags Háskólans á Akureyri:

 • Alţjóđanefnd
 • Fjarnemanefnd
 • Gćđanefnd
 •  Kynninganefnd
 • Viđburđanefnd

o  Fastanefndir starfa eftir verklagsreglum samţykktum af stúdentaráđi Stúdentafélags Háskólans á Akureyri.

o  Fastanefndir skulu starfa undir handleiđslu framkvćmdastjórnar.

o  Formenn fastanefnda eiga sćti í stúdentaráđi.

13. Alţjóđanefnd

o  Alţjóđanefnd er helsti tengiliđur stúdentaráđs viđ skiptinema Háskólans á Akureyri

o  Alţjóđanefnd skipuleggur og stendur fyrir helstu viđburđum fyrir skiptinema.

o  Stjórn alţjóđanefndar er skipuđ af formanni, sem kosinn er á ađalfundi SHA, og fulltrúa hvers ađildarfélags ađ Data og Forseta undanskildum, sem kosnir eru á ađalfundum ađildarfélaganna.

o  Formađur alţjóđanefndar hefur sćti í stúdentaráđi.

o  Stjórn skiptir međ sér hlutverkum og skipar varaformann. Ađrir eru međstjórnendur.

o  Alţjóđanefnd leggur fyrir starfsáćtlanir sínar á stúdentaráđsfundum.

o  Alţjóđanefnd skal starfa í samstarfi viđ verkefnastjóra alţjóđamála Háskólans á Akureyri.

o  Alţjóđanefnd skal halda utan um verkferla fyrir ţá viđburđi sem nefndin mun standa fyrir. Skulu ţeir fćrđir reglulega inn á skjalasvćđi SHA og skulu verkferlar allra viđburđa vera ţar ađgengilegir, fyrir stjórnarskipti.

14. Fjarnemanefnd

o Fjarnemanefnd er helsti tengiliđur stúdenta í sveigjanlegu námi viđ stúdentaráđ háskólans á Akureyri. Fjarnemanefnd er hagsmunagćsluađili stúdenta.

o Stjórn fjarnemanefndar er skipuđ af formanni, sem kosinn er á ađalfundi SHA, og fulltrúa hvers ađildarfélags ađ Data undanskildu, sem kosnir eru á ađalfundum ađildarfélaganna.

o  Formađur fjarnemarnefndar hefur sćti í stúdentaráđi.

15. Gćđanefnd

o Gćđanefnd er hagsmunanefnd stúdenta Háskólans á Akureyri ţegar kemur ađ gćđum náms og kennslu. Nefndin heldur utan um ţátttöku stúdenta í námskeiđsmati innan Háskólans á Akureyri.

o Í gćđanefnd eiga sćti 10 ađilar, einn fulltrúi frá hverri deild Háskólans á Akureyri sem skipađir eru af stjórn ađildarfélags ţess sem deildin tilheyrir auk formanns. Formađur nefndarinnar er sá sem kosinn er til tveggja ára setu í Gćđaráđi Háskólans á Akureyri á ađalfundi SHA. Sá hinn sami sinnir formannsembćtti fyrra áriđ sem hann situr í Gćđaráđi.

o Formađur gćđanefndar hefur sćti í stúdentaráđi.

o Gćđanefnd starfar eftir verklagsreglum gćđanefndar. Skipunartími nefndarinnar er á milli ađalfunda SHA, ađ skipunartíma loknum skulu fráfarandi nefndarmeđlimir starfa međ nýrri nefnd út skólaáriđ og skulu formleg stjórnarskipti eiga sér stađ ađ skólaári loknu.

16. Kynninganefnd

o  Kynninganefnd sér um kynningar á námsframbođi viđ Háskólann á Akureyri

o  Stjórn kynninganefndar er skipuđ af formanni, sem kosinn er á ađalfundi SHA, og fulltrúa hvers ađildarfélags sem kosnir eru á ađalfundum ađildarfélaganna.

o  Formađur kynninganefndar hefur sćti í stúdentaráđi.

o  Stjórn skiptir međ sér hlutverkum og skipar varaformann. Ađrir eru međstjórnendur.

o  Kynninganefnd leggur fyrir starfsáćtlanir sínar á stúdentaráđsfundum.

o Kynninganefnd starfar í nánu samstarfi viđ starfsmenn markađs- og kynningarsviđs Háskólans á Akureyri.

17. Viđburđanefnd

o  Viđburđanefnd skipuleggur og stendur fyrir helstu viđburđum félagsins.

o  Stjórn viđburđarnefndar er skipuđ af formanni, sem kosinn er á ađalfundi SHA, og fulltrúa hvers ađildarfélags sem kosnir eru á ađalfundum ađildarfélaganna.

o  Formađur viđburđarnefndar hefur sćti í stúdentaráđi.

o  Stjórn skiptir međ sér hlutverkum og skipar varaformann.. Ađrir eru međstjórnendur.

o  Viđburđarnefnd leggur fyrir starfsáćtlanir sínar á stúdentaráđsfundum.

o  Viđburđarnefnd skal halda utan um verkferla fyrir ţá viđburđi sem nefndin mun standa fyrir. Skulu ţeir fćrđir reglulega inn á skjalasvćđi SHA og skulu verkferlar allra viđburđa vera ţar ađgengilegir, fyrir stjórnarskipti.

18.  Ţagnarskylda

o Allir ţeir sem sinna trúnađarstörfum fyrir Stúdentafélag Háskólans á Akureyri eđa ađildarfélög  ţess eru bundnir trúnađi um viđkvćm mál sem ţeir kunna ađ verđa áskynja viđ störf sín fyrir félagiđ.

o Viđ stjórnarskipti skulu nýir  fulltrúar í nefndum og ráđum skrifa undir ţagnaryfirlýsingu á réttindaskrifstofu SHA.

19.  Skilyrđi til trúnađarstarfa

o Fulltrúar sem sinna trúnađarstörfum í ţágu Stúdentafélags Háskólans á Akureyri skulu vera međlimir í félaginu og stunda nám viđ Háskólann á Akureyri.

o Ţeir sem sinna trúnađarstörfum fyrir félagiđ skulu undirrita trúnađar- og ţagnarskylduyfirlýsingu.

20.  Skjalageymsla SHA

o Framkvćmdastjórn ber ábyrgđ á skjalageymslu félagsins.

o Ađildarfélögum SHA ber ađ skila fundargerđum stjórnarfunda, fundargerđum ađalfunda, lögum og lagabreytingum, ársreikningum auk allra samstarfssamninga sem félagiđ kann ađ gera. 

o Formönnum fastanefnda SHA ber ađ skila fundargerđum stjórnarfunda og verkferlum fyrir alla ţá viđburđi sem nefnd ţeirra kann ađ standa fyrir.

21 . Fjárhagur félagsins

o Reikningsár er á milli ađalfunda.

o Bókhald félagsins skal yfirfariđ af hćfum einstaklingi utan félagsins.

o Reikningar skulu ávallt liggja frammi á réttindaskrifstofu félagsins til skođunar fyrir alla félagsmenn.

o Ef um afgang af rekstri er ađ rćđa skal hann renna beint til nćsta starfsárs.

o Reikningar skulu yfirfarnir af kjörnum skođunarmanni reikninga.

i. Skođunarmanni SHA ber ađ yfirfara bókhald og ársreikninga félagsins. Komist skođunarmađur ađ ţeirri niđurstöđu ađ hann ţurfi ađ ráđfćra sig viđ faglćrđan bókara, ber honum ađ gera ţađ.

22. Fjárhagur ađildarfélaga

o Stúdentaráđi er heimilt ađ veita framlag til ađildarfélaga. Ađildarfélög skulu leggja fram fjárhagsáćtlun viđ upphaf starfsárs.

o Skilyrđi fyrir framlagsveitingu er ađ viđkomandi félag hafi virka stjórn og ađ bókhald ţess sé opiđ framkvćmdastjórn til skođunar.

o Lausafjárstađa ađildarfélaga skal ekki vera lćgri en sem nemur 150.000 kr viđ stjórnarskipti.

o Ef lausafjárstađa ađildarfélags er hćrri en 600.000 kr viđ stjórnarskipti mun ţađ félag ekki hljóta fjárframlag frá SHA nćsta skólaár. Mun sá peningur renna í sjóđ í ţágu stúdenta.

o Nú er lausafjárstađa ađildarfélags hćrri en 600.000 kr viđ stjórnarskipti og getur stjórn viđkomandi félags sent skriflega beiđni um undanţágu á ákvćđi liđar til stúdentaráđs, liggi sérstakar ástćđur ţar ađ baki.

o Ađildarfélög skulu skila eintaki af lögum, ársreikningi og skýrslu um starfsemi sína, í rafrćnu formi, til framkvćmdastjórnar strax ađ loknum ađalfundi ađildarfélags.

i. Sé lausafjárstađa ađildarfélags lćgri en 150.000 kr. viđ stjórnarskipti, skal skođunarmađur reikninga SHA yfirfara bókhald og ársreikninga félagsins. Ađ lokinni endurskođun, skal skođunarmađur reikninga ráđfćra sig viđ faglćrđan bókara, sé ţess ţörf.

23.  Fjárhagur fastanefnda

o Stúdentaráđi er heimilt ađ veita framlag til fastanefnda. Forsenda fjárveitinga eru starfsáćtlanir fastanefnda sem samţykktar eru af stúdentaráđi. Ráđstöfun fjárveitinga skal framkvćmd og skipulögđ í samvinnu viđ fjármálastjóra SHA.

III. Ađal- og félagsfundir

24. Ađalfundur

o Ađalfundur fer međ ćđsta ákvörđunarvald félagsins.

o Ađalfundur er helsti vettvangur lagabreytinga, reikningsskila og kosninga til trúnađarstarfa.

25.  Bođun ađalfundar

o Ađalfund skal halda á tímabilinu frá 15. febrúar til 28. febrúar ár hvert

o Til ađalfundar skal bođa međ auglýsingum á vef félagsins međ minnst 10 daga fyrirvara. Einnig skal ađalfundur auglýstur á ţeim samfélagsmiđlum sem SHA heldur úti.

o Í ađalfundarbođi skal koma fram hvar og hvenćr fundurinn er haldinn.

o Í ađalfundarbođi skal birta dagskrá fundar auk upplýsinga um öll ţau embćtti sem óskađ er eftir frambođum í.

o Ađalfundur telst löglegur ef til hans er bođađ samkvćmt lögum félagsins.

26.  Dagskrá ađalfundar

1. Fundur settur.

2. Kosning fundarstjóra og fundarritara

3. Skýrsla framkvćmdastjórnar um störf félagsins á liđnu ári.

4. Skýrsla fjármálastjóra, ársreikningar bornir upp til samţykktar.

5. Lagabreytingar, ef fram hafa komiđ tillögur ţar ađ lútandi.

6. Kosningar í framkvćmdastjórn SHA.

7. Kosningar í önnur embćtti.

8. Önnur mál.

9. Fundi slitiđ.

27.  Mál á ađalfundi

o Stúdentaráđ félagsins hefur heimild til ađ bera upp mál til samţykktar eđa synjunar á ađalfundi.

o Ađalfundur hefur heimild til ađ álykta um hin ýmsu ţjóđfélagslegu mál á hverjum tíma.

o Meirihluti atkvćđa rćđur úrslitum mála á ađalfundi ađ undanskildum lagabreytingum ţar sem aukinn meirihluta ţarf.

o Tillögur til breytinga á félaginu eđa lögum ţess skulu kynntar tveimur sólarhringum fyrir ađalfund, međ tölvupósti til stúdenta, á heimasíđu félagsins og samfélagsmiđlum ţess. Heimilt er ađ bera upp breytingatillögur á ađalfundi.

o Til ađ breyta nafni félagsins ţurfa a.m.k. 4/5 félagsmanna sem mćttir eru á ađalfund ađ samţykkja breytinguna. 

28.  Lagabreytingar SHA

o Lögum félagsins verđur ađeins breytt á ađalfundi.

o Tillögur ađ lagabreytingum skal skilađ skriflega til framkvćmdastjórnar minnst tveimur sólarhringum fyrir upphaf ađalfundar.

o Lagabreytingar ţurfa samţykki minnst 2/3 fundarmanna til ađ öđlast gildi.

o Liggi fyrir breytingartillaga skal fundarmönnum gefinn kostur á ađ koma međ athugasemdir og tillögur ađ breytingu.

o Bođa má til sérstaks lagabreytingafundar ef brýna nauđsyn ber til.

o Fundarbođ skal fara fram á sama hátt og fundarbođ ađalfundar.

o Tillögum til lagabreytinga skal skilađ til kjörstjórn minnst tveimur sólarhringum fyrir upphaf lagabreytingafundar.

o Ekki er leyfilegt ađ bera upp önnur mál en lagabreytingar á sérstökum lagabreytingafundum.

o Lagabreytingar á sérstökum lagabreytingafundum ţurfa samţykki minnst 2/3 fundarmanna til ađ öđlast gildi.

29. Félagsfundir

o Stúdentaráđ hefur heimild til ađ bođa til félagsfundar og skal ţađ gert međ minnst tveggja sólarhringa fyrirvara.

o Stúdentaráđ hefur heimild til ađ bera upp einstök mál til samţykktar eđa synjunar á félagsfundi.

o Á félagsfundi getur félagsmađur boriđ upp vantraust á formann sem og ađra framkvćmdastjórnarmeđlimi. Tillaga hans ţarf ađ hljóta samţykki 2/3 fundarmanna til ađ hún nái fram ađ ganga enda sé a.m.k. 1/10 félagsmanna á félagsfundinum.

o Óski 1/10 félagsmanna skriflega eftir félagsfundi skal hann haldinn. Bođa skal til fundarins samkvćmt lögum.

IV.  Kosningar og kjörstjórn

30. Kjörgengi og kosningarétt hafa allir fullgildir međlimir félagsins.

31. Framkvćmd kosninga

o Kosningar til embćtta í framkvćmdarstjórn og önnur embćtti og trúnađarstörf á vegum félagsins, eru rafrćnar og skulu fara fram međ leynilegum hćtti.

o Rafrćnar kosningar eru framkvćmdar í samvinnu viđ kennslumiđstöđ Háskólans á Akureyri.

o Kosiđ skal í leynilegri rafrćnni kosningu; embćtti formanns, varaformanns og fjármálastjóra í samrćmi viđ 1.mgr. 24.gr.

o Kosiđ skal til allra embćttis- og trúnađarstarfa SHA rafrćnt.  

o Berist einungis eitt frambođ í hvert embćtti telst sá ađili sjálfkjörin og ţarf ekki ađ kjósa rafrćnt í ţađ embćtti.

o Falli atkvćđi jafnt viđ kjör í embćtti framkvćmdastjórnar sem og önnur embćtti sem kosin eru á ađalfundi, rćđur hlutkesti.

o Nú hafa ekki nćgilega margar frambođsyfirlýsingar borist til ađ fullmanna megi embćtti innan félagsins sem tilgreind eru í lögum ţessum og er ţá heimilt ađ opna fyrir frambođ á ađalfundi, á ţetta viđ um embćtti í framkvćmdastjórn, formenn fastanefnda og önnur embćtti.

o Fari svo ađ rafrćn kosning spillist, eyđileggist eđa fari forgörđum á nokkurn hátt verđur kosiđ á ađalfundi og hafa fundarmenn atkvćđisrétt.

32. Á ađalfundi eru ađ auki kosnir fulltrúar í eftirfarandi embćtti:

1. Einn skođunarmann reikninga Stúdentafélags Háskólans á Akureyri til eins árs.

2. Einn fulltrúa í stjórn Félagsstofnun stúdenta á Akureyri til tveggja ára og tvo til vara.

3. Tvo fulltrúa í jafnréttisráđ Háskólans á Akureyri til eins árs og tvo til vara.

4. Einn fulltrúa í siđanefnd Háskólans á Akureyri til eins ár og einn til vara.

5. Einn fulltrúa í gćđaráđ Háskólans á Akureyri til tveggja ára og einn til vara.

6. Einn fulltrúa í vísindaráđ Háskólans á Akureyri til eins árs og einn til vara.

7. Ţrír fulltrúar í umhverfisráđ Háskólans á Akureyri til eins árs og tveir til vara.

8. Einn fulltrúa í kannanateymi Háskólans á Akureyri til eins árs og einn til vara.

9. Sex fulltrúa á háskólafund Háskólans á Akureyri til eins árs og sex til vara.

o Ţá eru einnig kosiđ á öđrum hverjum ađalfundi í eftirtalin embćtti.

1. Einn fulltrúa í háskólaráđ Háskólans á Akureyri til tveggja ára og einn til vara.

Hafi ekki nćgjanlega mörg frambođ borist á ađalfundi SHA hefur stúdentaráđ heimild til ţess ađ skipa ađila til setu í ţau embćtti sem vantar.

o Ađrar kosningar skulu fara fram međ handauppréttingum.

33. Frambođsyfirlýsingar skulu berast kjörstjórn á netfangiđ kjorstjorn@sha.is.

o Frambođsfrestur rennur út ţremur sólarhringum fyrir ađalfund.

o Ţegar frambođsfresti er lokiđ, skal tilkynna ţau frambođ sem borist hafa á heimasíđu og samfélagsmiđlum félagsins.

o Kjörseđill verđur útbúinn eins fljótt og auđiđ er. Opna skal fyrir kosningar í ţau embćtti sem fleiri en eitt frambođ hefur borist í.

o Kosningar skulu standa í minnst sólarhring og lýkur ţeim sama dag og ađalfundur er haldinn.

34.  Skipun kjörstjórnar og stjórnarhćttir

o Kjörstjórn skal skipuđ ţremur fulltrúum, tilnefndum af stúdentaráđi. Stúdentaráđ skipar formann kjörstjórnar.

o Kjörstjórn skal skipuđ áđur en bođađ er til ađalfundar félagsins. Formađur kjörstjórnar hefur umsjón međ netfangi kjörstjórnar.

o Kjörstjórn skal sjá til ţess ađ frambođsyfirlýsingar séu birtar á vef félagsins, innan sólhrings eftir ađ frambođsfrestur rennur út.

o Kjörstjórn skal birta frambođsyfirlýsingar í embćtti sem kosiđ er um í rafrćnni kosningu eins fljótt og auđiđ er á samfélagsmiđlum og heimasíđu félagsins.

o Kjörstjórn sér til ţess ađ kjörseđlar og kjörkassi séu til reiđu á ađalfundi.

V. Ýmis ákvćđi

35. Nú leysist félagiđ upp og renna ţá öll réttindi og skyldur til Háskólans á Akureyri.

36. Gildistaka.

Lög ţessi öđlast gildi viđ samţykkt á ađalfundi SHA, 28. febrúar 2019.

 

Stúdentfélag Háskólans á Akureyri

Sólborg v/norđurslóđ
              kt. 420888-2799         

600 Akureyri, Iceland              sha@sha.is               

Skráđu ţig á póstlistann