Valmynd Leit

Saga félagsins

Félag stúdenta viđ Háskólann á Akureyri, FSHA, var stofnađ áriđ 1987 og hafa allir stúdentar viđ Háskólann á Akureyri orđiđ sjálfkrafa félagar frá upphafi. Tilgangur og markmiđ félagsins hefur ţróast í takt viđ tímann frá ţví félagiđ var stofnađ. Í upphafi var skilgreint hlutverk félagsins ađ efla félagslegan ţroska og samvinnu stúdenta viđ skólann, auk ţess ađ gćta hagsmuna ţeirra gagnvart ađilum innan skólans og utan. Síđar bćttust viđ hlutverk eins og ađ auđga félagslíf stúdenta en međ fjölgun ađildarfélaga FSHA varđ hlutverk ţess einnig ađ styđja viđ bakiđ á ţeim félögum. Hagsmunabarátta hefur sífellt fćrst í aukana og er ţađ eitt meginmarkmiđa félagsins. Ţađ ver hagsmuni stúdenta, jafnt innan skólans sem utan hans, og er málsvari stúdenta í heild.

Á 25 ára afmćli Háskólans á Akureyri var unniđ ađ endurskipulagningu á félaginu og er skilgreint hlutverk ţess eftirfarandi:

Félag stúdenta viđ Háskólann á Akureyri er félag allra innritađra stúdenta viđ Háskólann á Akureyri. Félagiđ er fyrst og fremst hagsmunafélag stúdenta, bakland og sameiningartákn undirfélaga ţess og ţeirra ađila sem sinna trúnađarstörfum á vegum félagsins. Ţađ hefur yfirumsjón međ atburđum á sviđi skemmtana-, íţrótta- og fjölskyldumála og stendur á bakviđ undirfélög sín til ţess ađ sinna ţessum málaflokkum innan sinna sviđa og deilda. Félagiđ stendur vörđ um hagsmuni heildarinnar, stuđlar ađ bćttri heilsu og líđan stúdenta og vinnur náiđ međ starfsfólki skólans ađ hagsmunamálum, kynningarmálum og öđru ţví sem snertir stúdenta, beint eđa óbeint.


Stúdentfélag Háskólans á Akureyri

Sólborg v/norđurslóđ
              kt. 420888-2799         

600 Akureyri, Iceland              sha@sha.is               

Skráđu ţig á póstlistann