Valmynd Leit

Stjórn

Stjórn SHA er falin stúdentaráđi. Vissar ákvarđanir af hálfu stúdentaráđs kunna eftir atvikum ađ verđa teknar á vettvangi framkvćmdastjórnar, ađalfundar eđa félagsfundar.

Stúdentaráđ fer međ ćđsta ákvörđunarvald innan félagsins, markar heildarstefnu ţess, mótar skipulag, fer međ almennt eftirlit og ber ábyrgđ á félaginu.

Skrifstofa félagsins er Höfuđborg, til húsa í G-húsi, viđ innganginn á Bókasafn Háskólans á Akureyri.

Framkvćmdastjórn SHA heldur opinni réttindaskrifstofu félagsins.

Smelltu á myndina til ţess ađ sjá skipuritiđ í betri gćđum. 

 

 


Stúdentfélag Háskólans á Akureyri

Sólborg v/norđurslóđ
              kt. 420888-2799         

600 Akureyri, Iceland              sha@sha.is               

Skráđu ţig á póstlistann