Stefna SHA

Stefna Stúdentafélags Háskólans á Akureyri var fyrst samþykkt á 69. fundi stúdentaráðs SHA þann 14. febrúar 2020.  Vinna að gerð stefnunnar hófst haustið 2019, þegar SHA stóð fyrir vinnufundi þar sem fjölbreyttur og breiður hópur stúdenta kom saman. Framkvæmdastjórn SHA tók niðurstöður vinnufundarins saman og stúdentaráð mótaði stefnuskjölin saman í sameiningu í kjölfarið. Stefnan skiptist í 8 kafla og tók stúdentaráð einróma ákvörðun um að kaflarnir er varða gæðamál, náms- og kennslumál og húsnæðismál verði settir fremst á oddinn á starfsárinu 2019-2020.

Stefnan er endurskoðuð ár hvert að hluta. Niðurstöður af vinnufundi SHA sem haldinn er á haustmisseri ár hvert leggja grunninn að stefnunni. Núverandi stefna var samþykkt af stúdentaráði í oktober 2022.

Stefnan skiptist í 8 kafla og er hún aðgengileg hér.

English below:

The policy of the Student Association of the University of Akureyri was first approved at the 69th meeting of the Student Council of SHA on 14 February 2020. Work on the policy began in the autumn of 2019, when SHA held a working meeting where a diverse and broad group of students came together. The Executive Board of SHA summarised the results of the workshop and the Student Council formulated the policy documents jointly as a result. The policy is divided into 8 chapters and the Student Council unanimously decided that the chapters concerning quality issues, study and teaching issues and housing issues will be placed at the forefront in the 2019-2020 operating year.

The policy is reviewed annually in part. The results of the SHA workshop held in the autumn semester each year lay the foundation for the policy. The current policy was approved by the Student Council in Ocotber 2022. 

The policy is divided into 8 chapters and is accessible here.