Valmynd Leit

Ađildarfélög

 

Data Data

EirEir

KumpániKumpáni

Magister Magister

RekiReki

StafnbúiStafnbúi

Ţemis Ţemis

 

 

Ađildarfélög SHA eru sviđs- og deildarfélög. Starfsemi ţeirra og hlutverk hafa ţróast gegnum árin og tekiđ breytingum eins og starfsemi og hlutverk SHA.

Ađildarfélög SHA eru sjö:

  • Data, félag tölvunarfrćđinema, var stofnađ áriđ 2016.  

  • Eir, félag heilbrigđisnema, var stofnađ áriđ 1990. Nafn félagsins er fengiđ úr norrćnni gođafrćđi.

  • Kumpáni, félag hug- og félagsvísindanema, var stofnađ áriđ 2004, eftir ađ nemendur félagsvísindadeildar höfđu veriđ eitt ár félagsmenn í Magister.

  • Magister, félag kennaranema, var stofnađ áriđ 1993 og varđ ţví fjórđa deildarfélagiđ sem stofnađ var viđ HA.

  • Reki, félag viđskiptafrćđinema, hét áđur félag rekstrardeildarnema og dregur nafn sitt af ţví. Félagiđ var stofnađ áriđ 1990. Á tímabili starfrćktu meistaranemar í viđskiptafrćđum undirfélag Reka sem nefndist A-meistari. Starfsemi ţess félags var mjög lítil og starfstími ţess stuttur.

  • Stafnbúi, félag nema í auđlindafrćđum var stofnađ áriđ 1990, um leiđ og kennsla hófst í sjávarútvegsfrćđi viđ HA.

  • Ţemis, félag laga- og lögreglufrćđinema, var stofnađ áriđ 2005 en var ţá undirfélag Kumpána. Eftir ađ hafa veriđ eitt ár í Magister og undir Kumpána í fimm ár klufu laganemar sig algerlega frá Kumpána í mars 2009 og hefur Ţemis starfađ óháđ öđrum deildarfélögum síđan.

Stúdentfélag Háskólans á Akureyri

Sólborg v/norđurslóđ
              kt. 420888-2799         

600 Akureyri, Iceland              sha@sha.is               

Skráđu ţig á póstlistann