Valmynd Leit

Lög Data

 

Lög Data, félags tölvunarfrćđinema viđ Háskólann á Akureyri 

I. Nafn, ađsetur og tilgangur

1. gr. Félagiđ heitir Data, kt. 600802-3560, félag tölvunarfrćđinema viđ Háskólann á Akureyri og er ađildarfélag SHA. Ađsetur ţess er í húsakynnum Háskólans á Akureyri.

2. gr. Međlimir félagsins

2.1. Heimild til skráningar í félagiđ hafa ţeir stúdentar sem skráđir eru í tölvunarfrćđi viđ Háskólann á Akureyri.

2.2. Stjórn hefur heimild til ţess ađ innheimta skrásetningargjald til félagsins.

2.3. Allir stúdentar viđ tölvunarfrćđideild Háskólans á Akureyri, sem greitt hafa skráningargjöld ár hvert, eru fullgildir međlimir.

2.4. Félagsmenn einir hafa atkvćđisrétt á ađal- og félagsfundum.

3. gr. Markmiđ félagsins

3.1. Ađ gćta sameiginlegra hagsmuna tölvunarfrćđinema og vera málsvari ţeirra innan skóla sem utan.

3.2. Ađ halda uppi öflugum tengslum viđ alla nemendur tölvunarfrćđideildar.

3.3. Ađ vinna ađ aukinni samheldni međal nemenda.

3.4. Ađ standa fyrir ferđum, frćđslufundum og skemmtunum fyrir félagsmenn sína.

4. gr.  Nú leysist félagiđ upp og renna öll renna ţá öll réttindi og skyldur til SHA.

5. gr. Ađeins félagsmenn Data hafa atkvćđisrétt og kjörgengi í stjórn og önnur embćtti sem kosiđ er til á ađalfundi. Einfaldur meirihluti skal ráđa niđurstöđum kosninga á ađalfundi.

6. gr.

6.1. Stjórn félagsins skal kosin í leynilegri kosningu.

6.2. Allir stjórnarmeđlimir skulu kosnir í sérstakri kosningu.

7. gr.

7.1. Falli atkvćđi jöfn viđ kjör skal endurtaka kosningu milli viđkomandi frambjóđenda og falli atkvćđi enn jafnt, rćđur hlutkesti.

7.2. Sé ađeins einn frambjóđandi í kjöri telst hann sjálfkjörinn.

8. gr. Kjörnefnd skal skipuđ ţremur nemendum á ađalfundi og er hennar hlutverk ađ annast skipulag og framkvćmd kosninga.

II. Stjórn

9. gr.

9.1. Í stjórn skulu sitja 5 ađilar sem gegna eftirfarandi embćttum: formađur, varaformađur, ritari, gjaldkeri og fulltrúi 1. árs nema.

9.2. Allir stjórnarmeđlimir hafa jafnan atkvćđisrétt í öllum athöfnum stjórnar.

9.3. Fulltrúi 1. árs nema situr í stjórn út skólaáriđ, nema hann sé kosinn í önnur embćtti innan stjórnar á ađalfundi.

9.4. Sé fulltrúi 1. árs nema kosinn í stjórn Data á ađalfundi, skal ný stjórn sjá til ţess ađ 1. árs nemar kjósi sér nýjan fulltrúa sem situr út skólaáriđ.

10. gr. Hlutverk stjórnarmeđlima

Formađur

10.1. Formađur hefur yfirumsjón og ber ábyrgđ á starfsemi stjórnar og stýrir fundum, í forföllum hans varaformađur. Hann skal bođa til félags- og stjórnarfunda svo oft sem ţess gerist ţörf og verđur hann ţá fundarstjóri eđa skipar annan ađila til ţeirra starfa. Formađur skal einnig sjá til ţess ađ lög félagsins séu uppfćrđ í samrćmi viđ lagabreytingar sem samţykktar eru á ađalfundi.

10.2. Formađur ber ábyrgđ á hagsmunamálum tölvunarfrćđinema og situr deildarfundi tölvunarfrćđideildar, deildarráđs- og frćđasviđsfundi Viđskipta- og raunvísindasviđs fyrir hönd nemenda og er fulltrúi Data í Stúdentaráđi SHA.

10.3. Formađur skal bođa forföll sín til varaformanns međ hćfilegum fyrirvara, geti hann ekki gengt áđurnefndum skyldum sínum.

Varaformađur

10.4. Varformađur skal vera formanni innan handar í öllum málum og gegna starfi formanns í forföllum hans. Ef varaformađur getur ekki gengt ţví hlutverki skal annar stjórnarmeđlimur taka hans stađ. Varaformađur sér um ađ viđburđir séu haldnir reglulega.

Ritari

10.5. Ritara ber ađ skrá fundargerđir og koma ţeim í skjalamöppu SHA. Einnig gegnir hann stöđu ritara á ađalfundi félagsins.

10.6. Ritari skrifar ársskýrslu félagsins og skilar til framkvćmdastjórnar SHA áđur en ađalfundur Data er haldinn.

10.7. Ritari hefur yfirumsjón međ Facebook síđu félagsins.

Gjaldkeri

10.8. Gjaldkeri hefur yfirumsjón međ fjárreiđum allra nefnda og ráđa á vegum félagsins, einnig hefur hann umsjón međ öllum fjárreiđum félagsins sem og styrkbeiđnir í samráđi viđ stjórn og undirfélög. Ţarf hann ađ standa skil á fjárreiđum félagsins á ađalfundi ţess.

Fulltrúi 1. árs nema

10.9. Fulltrúi 1. árs nema er kosinn af 1. árs nemum tölvunarfrćđideildar fyrir lok september hvers skólaárs. Skal hann halda uppi öflugum og góđum tengslum milli stjórnar Data og nema á 1. ári.

III. Vantraust á međlimi stjórnar

11. gr.

11.1. Á félagsfundi getur félagsmađur boriđ upp vantraust á međlim eđa međlimi stjórnar. Tillaga hans ţarf ađ hljóta samţykki 2/3 fundarmanna til ađ hún nái fram ađ ganga enda sé a.m.k. ţriđjungur félagsmanna á félagsfundinum.

11.2. Segi stjórnarmađur af sér eđa ef samţykkt er vantraust á stjórnarmann skal stjórn ţegar tilkynna um forföll fráfarandi stjórnarmanns og auglýsa eftir nýjum ađila innan deildarinnar til ađ gegna stöđunni fram ađ nćsta ađalfundi. Sé samţykkt vantraust á formann félagsins skal öll stjórnin segja af sér og bođa skal til ađalfundar ţar sem ný stjórn er kosin.

11.3. Bođa skal til félagsfundar, ţar sem félagsmönnum Data gefst kostur á ađ kjósa á milli nýrra frambjóđenda.

11.4. Komi sú stađa upp ađ enginn bjóđi sig fram, skal stjórn skipa einstakling úr röđum félagsmanna til ađ taka viđ stöđunni.  

IV. Kafli Félagafundir

12. gr. Ađalfundur hefur ćđsta vald í málefnum félagsins. Ađalfundur skal haldinn eigi síđar en viku fyrir ađalfund SHA. Á fundinum eiga rétt til setu allir skráđir félagsmenn Data. Til ađalfundar skal bođa međ minnst 7 daga fyrirvara á samfélagsmiđlum félagsins, telst hann ţá löglegur.

13. gr. Ef ađalfundur telst ekki löglegur skal bođa til nýs ađalfundar ađ viku liđinni og telst sá fundur ţá löglegur.

14. gr. Dagskrá fundarins skal vera sem hér segir:

1. Fundur settur.

2. Kosning fundarstjóra og fundarritara.

3. Skipun kjörnefndar.

4. Lagabreytingar.

5. Skýrsla fráfarandi stjórnar.

6. Skýrsla gjaldkera og afgreiđsla reikninga.

7. Kosning 4 nemenda í stjórn.

7.1. Kosning formanns.

7.2. Kosning varaformanns.

7.3. Kosning gjaldkera.

7.4. Kosning ritara.

8. Kosning í fastanefndir.

8.1. Kosning fulltrúa Data í Viđburđanefnd SHA.

8.2. Kosning fulltrúa Data í Kynninganefnd SHA.

9. Önnur mál.

10. Fundi slitiđ.

15. gr. Eftir ađalfund skal fráfarandi stjórn bođa nýja stjórn til stjórnarskiptarfundar.

16. gr. Reikningar félagsins skulu miđast viđ ađalfund ár hvert.

17. gr. Félagsfund ber ađ halda hvenćr sem stjórnin álítur nauđsynlegt. Ţá skal halda félagsfund ef tíundi hluti félagsmanna óskar ţess.

18. gr.

18.1. Kynningarkvöld fyrir 1. árs nema skal haldiđ á haustönn viđ upphaf skólaárs. Ađalmarkmiđ ţess er ađ kynna námiđ, stjórn félagsins og starfsemi ţess.

18.2. Á kynningarkvöldi skal hlutverk fulltrúa 1. árs nema, í stjórn Data kynnt og óska skal eftir frambođum.

19. gr. Lausafjárstađa Data skal eigi vera minni en sem nemur 150.000 krónum viđ stjórnarskipti.

20. gr. Sé lausafjárstađa Data meiri en sem nemur 600.000 krónum viđ stjórnarskipti fćr félagiđ ekki árlegt framlag SHA á komandi skólaári.

21. gr. Liggi sérstök ástćđa ađ baki svo hárri lausafjárstöđu Data má senda skriflega beiđni til SHA um undanţágu á ákvćđi

22. gr. Lagabreytingar skulu eingöngu eiga sér stađ á ađalfundi. Til ađ lagabreyting öđlist gildi ţarf hún ađ vera samţykkt af a.m.k. 2/3 hluta skráđra félaga Data sem mćttir eru á löglegan ađalfund. Tillögur ađ lagabreytingum frá stjórn skulu auglýstar samhliđa tilkynningu um ađalfund.

23. gr. Stangist lagaákvćđi í lögum Data á viđ lög SHA skulu lög SHA ráđa. Gera skal viđeigandi lagaúrbćtur á nćsta ađalfundi. Verđi lögum SHA breytt á ţann veg ađ ţađ hafi áhrif á starfsemi Data skal stjórn Data gera viđeigandi ráđstafanir til ađ mćta viđkomandi breytingum.

Lög ţessi voru samţykkt á ađalfundi Data 20. febrúar 2019.

 


Stúdentfélag Háskólans á Akureyri

Sólborg v/norđurslóđ
              kt. 420888-2799         

600 Akureyri, Iceland              sha@sha.is               

Skráđu ţig á póstlistann