Valmynd Leit

Eir

Eir, félag heilbrigđisnema viđ Háskólann á Akureyri

Eir, félag heilbrigđisnema, var stofnađ áriđ 1990. Nafn félagsins er fengiđ úr norrćnni gođafrćđi en Eir var gyđja sem bjó yfir mćtti til lćkninga.

Eir er stćrsta undirfélagiđ svo ţađ verđur nóg ađ gera í vetur. Skólaáriđ byrjar međ nýnemakvöldi Eirar ţar sem starfsemi félagsins verđur kynnt og kosinn verđur nýnemi í stjórn. Ţađ verđur brjálađ stuđ og frábćrt tćkifćri til ađ kynnast nýju fólki.

Ţađ verđur  heilmikiđ ađ gera í hverjum mánuđi, hvort sem ţađ tilheyrir unglingnum í okkur, íţróttakálfinum, fjölskyldunni eđa menningarálfinum. Litlir sem stórir viđburđir verđa á sínum stađ, einnig í samstarfi viđ önnur undirfélög og ađra ađila. Óvissuferđ, kaffihúsakvöld, vísindaferđir og fáein tjútt verđa á sínum stađ ásamt stórum viđburđum á vegum SHA ţar sem EIR mun ađ sjálfsögđu vera fremst í flokki.

Ertu međ spurningu eđa athugasemd? Sendu okkur póst!

akap

 

Abaco


Stúdentfélag Háskólans á Akureyri

Sólborg v/norđurslóđ
              kt. 420888-2799         

600 Akureyri, Iceland              sha@sha.is               

Skráđu ţig á póstlistann