Valmynd Leit

Kumpáni

Kumpáni, félag félagsvísindanema viđ Háskólann á Akureyri

Kumpáni var stofnađur voriđ 2004 og skiptist ţá í lögfrćđi og félagsvísindi, eftir ađ hafa veriđ eitt ár undir Magister. Til gamans má geta ađ fyrstu önnina var félagiđ án nafns en nafniđ Kumpáni var valiđ um haustiđ á stofnárinu.

Áriđ 2005 stofnuđu laganemar viđ Háskólann á Akureyri, Ţemis félag laganema sem fyrst um sinn var undirfélag Kumpána. Ţađ var svo 2009 sem Ţemis klauf sig frá Kumpána og varđ sjálfstćtt deildarfélag FSHA.

Kumpáni er kraftmikiđ félag sem vinnur ađ ţví ađ gćta hagsmuna stúdenta og ađ halda uppi öflugu félagslífi til ađ gera námiđ örlítiđ bćrilegra. Kumpáni leggur mikinn metnađ í ađ ţjónusta ţennan stóra hóp stúdenta sem undir félagiđ heyra međ ţví ađ bjóđa upp á fjölbreytt úrval viđburđa og skemmtana.

Kumpáni stefnir ađ ţví ađ fara í fjöldann allan af vísindaferđum auk ţess ađ standa fyrir bjórkvöldum og skemmtiferđum. Međal fyrirtćkja sem fariđ hefur veriđ í undanfarin ár eru Mjólkursamsalan, Kaffi Kú, Ölgerđin Vífilfell, Arion banki, Kaldi Bruggverksmiđja og fleiri. 

Ertu međ spurningu eđa athugasemd? Sendu okkur póst!

 

 

 


Stúdentfélag Háskólans á Akureyri

Sólborg v/norđurslóđ
              kt. 420888-2799         

600 Akureyri, Iceland              fsha@fsha.is               

Skráđu ţig á póstlistann