Valmynd Leit

Lög Kumpána

 

Lög Kumpána, félags félagsvísindanema viđ Háskólann á Akureyri

 

I. kafli
Heiti félags, ađsetur og tilgangur 

1. gr. Félagiđ heitir Kumpáni, félag félagsvísindanema viđ Háskólann á Akureyri. Ađsetur ţess eru í húsakynnum Háskólans á Akureyri.

2. gr. Félagar eru innritađir nemendur félagsvísindadeildar Hug- og félagsvísindasviđs Háskólans á Akureyri, sem greitt hafa innritunargjald til skólans og skráđ sig í Kumpána.

a. Frestur til ađ skrá sig í félagiđ rennur út ţremur vikum eftir lok nýnemadaga.

b. Hver félagi getur skráđ sig úr félaginu ef hann kýs, hvort sem hann skiptir um deild eđa af öđrum ástćđum.

c. Kumpána er heimilt ađ innheimta skráningargjald svo framarlega sem gjaldiđ renni til Kumpána.

3. gr. Markmiđ félagsins eru:
a. ađ gćta sameiginlegra hagsmuna félagsvísindanema og vera málsvari ţeirra innan skóla sem utan.
b. ađ vinna ađ aukinni samheldni međal nemenda.
c. ađ stofna til samstarfs viđ félög félagsvísindanema annarra skóla heima og erlendis.

d. Ađ standa fyrir ferđum, frćđslufundum og skemmtunum fyrir félagsmenn sína.

II. kafli
Ađalfundur og kosningar

4. gr. Ađalfundur hefur ćđsta vald í málefnum félagsins. Ađalfund Kumpána skal halda viku fyrir ađalfund FSHA. Til fundarins skal bođa međ auglýsingu á tryggilegan hátt, međ sjö daga fyrirvara hiđ minnsta, og er hann ţá lögmćtur.

5. gr. Ef ađalfundur telst ekki löglegur skal bođa til nýs ađalfundar ađ viku liđinni og telst sá fundur löglegur.

6. gr. Dagskrá ađalfundar skal vera sem hér segir:
a.Fundur settur.
b.Kosning fundarstjóra.
c.Kosning fundarritara.
d.Skipun kjörnefndar.
e.Skýrsla formanns.
f.Skýrsla gjaldkera og afgreiđsla reikninga.
g.Lagabreytingar.
h.Kosning formanns.
i.Kosning ţriggja stjórnarmeđlima.

j.Kosning fulltrúa í fastanefndir FSHA.
j.Kosning á fulltrúa nemenda í náms- og matsnefnd Félagsvísinda.
k.Kosning á fulltrúa nemanda í náms og matsnefnd Nútímafrćđi.
l.Kosning skođunarmanns reikninga.
m.Önnur mál.
n.Stjórnarskipti.
o.Fundi slitiđ.

7. gr. Kosningarétt hafa allir ţeir sem teljast ađilar ađ Kumpána skv. 2. gr. Ţađ sama skal gilda um kjörgengi.

8. gr. Formađur skal vera kosinn í sérstakri kosningu.

9. gr. Kosning til stjórnar skal fara fram međ leynilegum atkvćđagreiđslum á ađalfundi félagsins.

10. gr. Fundarstjóri og fundarritari skulu annast skipulag og framkvćmd kosninga á ađalfundi.

11. gr. Kjósa skal einn fulltrúa nemenda og varamann hans í náms- og matsnefnd nútímafrćđi annars vegar og félagsvísinda hins vegar.. Bjóđi sig enginn fram skal skipun í ţau vera í höndum stjórnar Kumpána. 

III. Kafli
Stjórn

12. gr. Stjórn Kumpána skal skipuđ fimm nemendum félagsvísindadeildar sem uppfylla skilyrđi 2. gr um félagaađild.

a. Embćtti innan stjórnar Kumpána eru eftirfarandi:

i. Formađur

ii. Varaformađur

iii. Ritari

iv. Gjaldkeri

v. Fulltrúi nýnema.

vi. Fjarnemafulltrúi.

b. Stjórn Kumpána situr stjórnarfundi og fer međ ćđsta ákvörđunarvald félagsins á milli ađalfunda.

c. Stjórnarmeđlimir Kumpána eru ekki bundnir embćttisheitum sínum opinberlega, má hver og einn velja sitt heiti ađ fengnu samţykki stjórnar.

d. Stjórninni er heimilt ađ kalla á sinn fund fulltrúa Kumpána í nefndum og ráđum. Fulltrúar ţessir hafa ekki atkvćđisrétt á stjórnarfundum, en hafa ţó málfrelsi og tillögurétt.

13. gr. Hlutverk formanns skulu vera ţau sem hér á eftir segir:
a. Formađur kemur fram fyrir hönd nemenda út á viđ. Hann skal bođa til félags- og stjórnarfunda svo oft sem ţess gerist ţörf og verđur ţá eđa skipar fundarstjóra. Formađur skal einnig sjá til ţess ađ lög félagsins séu uppfćrđ í samrćmi viđ lagabreytingar sem samţykktar eru á ađalfundi.
b. Formađur hefur yfirumsjón međ framkvćmdum á vegum félagsins og ber hann endanlega ábyrgđ á málefnum ţess.
c. Formađur situr frćđasviđsfundi, deildaráđsfundi og deildarfundi félagsvísindadeildar fyrir hönd nemenda og er fulltrúi Kumpána í Stúdentaráđi.

14. gr. Hlutverk varaformanns skulu vera ţau sem hér á eftir segir:
a. Varaformađur skal vera formanni innan handar í öllum málum og gegna starfi formanns í forföllum hans.
b. Ef varaformađur getur ekki gegnt ţví hlutverki af einhverjum ástćđum skal annar stjórnarmeđlimur taka hans stađ.

15. gr. Hlutverk ritara skulu vera ţau sem hér á eftir segir:
a. Ritara ritar niđur fundargerđir félagsins og fćrir ţćr inn á heimasíđu félagsins svo nemendur hafi greiđan ađgang ađ ţeim.
b. Ritari er stjórnarformađur Félaga.

16. gr. Hlutverk gjaldkera skulu vera ţau sem hér á eftir segir:
a. Gjaldkeri hefur yfirumsjón međ fjárreiđum á vegum félagsins, í samráđi viđ stjórn.
b. Gjaldkeri hefur prókúru félagins og ritar firma ţess.
c. Hann ţarf ađ standa skil á fjárreiđum félagsins á ađalfundi ţess.

d. Gjaldkera er skylt ađ skila nýrri stjórn löglegu bókhaldi á kynningarfundi međ nýjum gjaldkera.

17. gr. Hlutverk fulltrúa fyrsta árs nema skulu vera ţau sem hér á eftir segir:
a. Fulltrúi fyrsta árs nema skal vera tengiliđur stjórnar Kumpána viđ nemendur á sínu fyrsta ári í Félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri.
b. Fulltrúi fyrsta árs nema skal kjósa í byrjun haustannar ár hvert

18.gr. Hlutverk fjarnemafulltrúa í stjórn er ađ vera tengiliđur fjarnema og hafa sérstaklega hagsmuni ţeirra ađ leiđarljósi. Fjarnemafulltrúi skal kjörinn í lotu á vormisseri.

19. gr. Á félagsfundi getur félagsmađur boriđ upp vantraust á međlim eđa međlimi stjórnar. Tillaga hans ţarf ađ hljóta samţykki 2/3 fundarmanna til ađ hún nái fram ađ ganga enda sé a.m.k. 1/10 félagsmanna á félagsfundinum.

 

IV. Kafli
Félagsfundur

20. gr. Félagsfundur skal haldinn ef 1/5 félagsmanna fer skriflega fram á félagsfund eđa meirihluti stjórnar. Fundurinn skal haldinn innan viku og ber stjórninni ađ bođa til fundarins međ tryggilegum hćtti međ minnst tveggja daga fyrirvara.

V. Kafli
Lagabreytingar

21. gr. Lagabreytingar skulu eingöngu eiga sér stađ á ađalfundi. Til ađ lagabreyting öđlist gildi ţarf hún ađ vera samţykkt af a.m.k. meirihluta fundarmanna sem mćttir eru á löglegan ađalfund.

22. gr. Lagabreytingatillögur
a. Lagabreytingatillögur stjórnar skulu kynntar á sama vettvangi og ađalfundarbođ sem og kynntar sérstaklega á fundinum sjálfum.
b. Lagabreytingatillögur fundarmanna ţurfa ađ berast fundarstjóra fyrir 5. liđ dagskráar Ađalfundar eins og segir í 6. grein.

VI. Kafli
Fjármál

23. gr. Stjórn félagsins hefur heimild til ţess ađ leita fjármagns utan veggja háskólans, bćđi í formi styrkja sem og samninga.

24. gr. Skođunarmađur reikninga skal fara yfir reikninga fyrir ađalfund félagsins.

VII. Kafli
Slit á félaginu

25. gr. Nú leysist félagiđ upp og renna ţá öll réttindi og skyldur til FSHA.

VIII. Kafli
Önnur ákvćđi

26.gr. Kumpáni er útgefandi Skólablađsins Félaga, kt. 540911-0370. Stjórn Kumpána skal bođa til opins fundar ef starfsemi Félaga ţarf ađ efla og tryggja útgáfu óháđ formi.

27. gr. Lög félagsins skulu ávallt vera ađgengileg í nýjustu útgáfu á vef félagsins og vera öllum félagsmönnum ađgengileg međ ţeim hćtti.

28.gr. Allir ţeir sem sinna trúnađarstörfum fyrir Kumpána eru bundnir trúnađi um viđkvćm mál sem ţeir kunna ađ verđa áskynja viđ störf sín fyrir félagiđ.

29. gr. Fundargerđir stjórnar- og ađalfunda félagsins skulu vera, međ sama hćtti og segir í 26.gr. ađgengilegar öllum félagsmönnum.

30. gr. Stangist lagaákvćđi í lögum Kumpána á viđ lög FSHA skulu lög FSHA ráđa. Gera skal viđeigandi lagaúrbćtur á nćsta ađalfundi.

Verđi lögum FSHA breytt á ţann veg ađ ţađ hafi áhrif á starfsemi Kumpána skal stjórn Kumpána gera viđeigandi ráđstafanir til ađ mćta viđkomandi breytingum. Gera skal viđeigandi lagaúrbćtur á nćsta ađalfundi.
31. gr. Kumpáni fylgir verklagsreglum FSHA um viđbrögđ viđ kynferđislegri áreitni og kynbundnu og kynferđislegu ofbeldi innan FSHA.

 

Lög ţessi taka gildi frá samţykkt ţeirra, ţann 9. febrúar 2018 


Stúdentfélag Háskólans á Akureyri

Sólborg v/norđurslóđ
              kt. 420888-2799         

600 Akureyri, Iceland              fsha@fsha.is               

Skráđu ţig á póstlistann