Valmynd Leit

Lög Kumpána

 

Lög Kumpána, félags félagsvísindanema viđ Háskólann á Akureyri

 

I. kafli

Heiti félags, ađsetur og tilgangur

1. gr. Félagiđ heitir Kumpáni, félag félagsvísinda og sálfrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. Félagiđ hefur kennitöluna 421104-3790, og er heimili ţess og varnarţing á Akureyri.

2. gr. Félagar eru innritađir nemar félagsvísindadeildar og sálfrćđideildar Háskólans á Akureyri, sem greitt hafa innritunargjald til skólans og skráđ sig í Kumpána.

a. Frestur til ađ skrá sig í félagiđ rennur út 15. september kl 23:59 ár hvert.

b Óski nemendur eftir ađ skrá sig í félagiđ ađ ţeim tíma liđnum, fer ţađ sérstaklega fyrir stjórn.

c. Stjórn Kumpána hefur heimild til ţess ađ rukka félagsgjöld eftir ađ skráningarfrestur rennur út.

d. Hver félagi getur skráđ sig úr félaginu ef hann kýs, hvort sem hann skiptir um deild eđa af öđrum ástćđum.

e. Félagsmenn einir hafa atkvćđisrétt á ađal- og félagsfundum.

3. gr. Markmiđ félagsins eru:

a. Ađ gćta sameiginlegra hagsmuna stúdenta viđ félagsvísinda og sálfrćđideild og vera málsvari ţeirra innan skóla sem utan.

b. Ađ vinna ađ aukinni samheldni međal stúdenta.

c. Ađ stofna til samstarfs viđ félög félagsvísinda og sálfrćđinema annarra skóla heima og erlendis.

d. Ađ standa fyrir ferđum, frćđslufundum og skemmtunum fyrir félagsmenn sína.

II. kafli

Ađalfundur og kosningar

4. gr. Ađalfundur hefur ćđsta vald í málefnum félagsins. Ađalfund Kumpána skal halda viku fyrir ađalfund SHA. Til fundarins skal bođa međ auglýsingu á tryggilegan hátt, međ sjö daga fyrirvara hiđ minnsta, og er hann ţá lögmćtur.

5. gr. Ef ađalfundur telst ekki löglegur skal bođa til nýs ađalfundar ađ viku liđinni og telst sá fundur löglegur.

6. gr. Dagskrá ađalfundar skal vera sem hér segir:

a. Fundur settur.

b. Kosning fundarstjóra.

c. Kosning fundarritara.

d. Skipun kjörnefndar.

e. Skýrsla formanns.

f. Skýrsla fjármálastóra og afgreiđsla reikninga.

g. Lagabreytingar.

h. Kosning formanns.

i. Kosning fimm stjórnarmeđlima.

j. Kosning fulltrúa í fastanefndir SHA.

j. Kosning á fulltrúa nemenda í náms- og matsnefnd Félagsvísinda.

k. Kosning á fulltrúa nemanda í náms og matsnefnd Hugvísinda.

l. Kosning á fulltrúa nemenda í náms og matsnefnd Sálfrćđi.

m. Kosning skođunarmanns reikninga.

n. Önnur mál.

o. Stjórnarskipti.

p. Fundi slitiđ.

7. gr. Ađeins félagsmenn Kumpána hafa atkvćđisrétt og kjörgengi í stjórn og önnur embćtti sem kosiđ er til á ađalfundi. Einfaldur meirihluti skal ráđa niđurstöđum kosninga á ađalfundi.

8. gr. Formađur skal vera kosinn í sérstakri kosningu.

9. gr. Kosning til stjórnar skal fara fram međ leynilegum atkvćđagreiđslum á ađalfundi félagsins.

10. gr. Fundarstjóri og fundarritari skulu annast skipulag og framkvćmd kosninga á ađalfundi.

11. gr. Kjörnefnd skipuđ 3 nemendum á ađalfundi skal annast skipulag og framkvćmd kosninga.

12. gr. Kjósa skal einn fulltrúa nemenda og varamann hans í náms- og matsnefnd hugvísinda annars vegar og félagsvísinda hins vegar. Bjóđi sig enginn fram skal skipun í ţau vera í höndum stjórnar Kumpána.

13. gr. Frambođ skulu berast á netfang Kumpána: Kumpani@sha.is

14. gr. Veita skal frambođsfrest ţar til 2 sólarhringum fyrir bođađan ađalfund. Berist ekki nćgilega margar frambođsyfirlýsingar til ađ fullmanna embćtti innan félagsins sem tilgreind eru í lögum ţess er heimilt ađ opna fyrir frambođ á ađalfundi.

III. Kafli

Stjórn

15. gr. Stjórn Kumpána skal skipuđ sjö stađbundnum nemendum á félagsvísinda og sálfrćđideild sem uppfylla skilyrđi 2. gr um félagsađild.

a. Embćtti innan stjórnar Kumpána eru eftirfarandi:

i. Formađur

ii. Varaformađur

iii. Ritari

iv. Fjármálastjóri

v. Fulltrúi sálfrćđinema

vi. Nýnemafulltrúi félagsvísindagreina.

vii. Nýnemafulltrúi sálfrćđinema

b. Stjórn Kumpána situr stjórnarfundi og fer međ ćđsta ákvörđunarvald félagsins á milli ađalfunda.

c. Stjórnarmeđlimir Kumpána eru ekki bundnir embćttisheitum sínum opinberlega, má hver og einn velja sitt heiti ađ fengnu samţykki stjórnar.

d. Stjórninni er heimilt ađ kalla á sinn fund fulltrúa Kumpána í nefndum og ráđum. Fulltrúar ţessir hafa ekki atkvćđisrétt á stjórnarfundum, en hafa ţó málfrelsi og tillögurétt.

e. Allir stjórnarmeđlimir eru bundnir trúnađi varđandi ţađ sem ţeir kunna ađ heyra í félagsstarfi sínu er snertir mál einstakra nemenda

f. Á stjórnarfundum Kumpána rćđur meirihluti atkvćđa úrslitum mála. Ef atkvćđi falla jafnt rćđur atkvćđi formanns.
- Nema fjármál séu ađ rćđa ţá rćđur atkvćđi fjármálastjóra

16. gr. Hlutverk formanns skulu vera ţau sem hér á eftir segir:

a. Formađur kemur fram fyrir hönd nemenda út á viđ. Hann skal bođa til félags- og stjórnarfunda svo oft sem ţess gerist ţörf og verđur ţá eđa skipar fundarstjóra. Formađur skal einnig sjá til ţess ađ lög félagsins séu uppfćrđ í samrćmi viđ lagabreytingar sem samţykktar eru á ađalfundi.

b. Formađur hefur yfirumsjón međ framkvćmdum á vegum félagsins og ber hann endanlega ábyrgđ á málefnum ţess.

c. Formađur situr frćđasviđsfundi, deildaráđsfundi og deildarfundi félagsvísindadeildar fyrir hönd stúdenta

d. Formađur er fulltrúi Kumpána í Stúdentaráđi.

e. Formađur sér um ţađ ađ kynna lög Kumpána sem og lög SHA fyrir öđrum stjórnarmeđlimum og skal ţađ gert innan sjö daga eftir ađ hann tekur viđ embćtti.

f. Formađur hefur umsjón međ tölvupóstfangi félagsins.

g. Formađur getur einnig fengiđ kort ađ reikningum félagsins svo lengi sem öll stjórn Kumpána samţykki ţađ á stjórnarfundi, ţađ kort skal ţó ekki notađ nema međ samţykki fjármálastjóra.

h. Formađur skal vera stađbundinn

17. gr. Hlutverk varaformanns skulu vera ţau sem hér á eftir segir:

a. Varaformađur skal vera formanns innan handar í öllum málum og gegna starfi formanns í forföllum hans.

b. Ef varaformađur getur ekki gegnt ţví hlutverki af einhverjum ástćđum skal annar stjórnarmeđlimur taka hans stađ.

c. Ef ekki nćst ađ manna stöđu varaformanns tveimur vikum eftir ađalfund, skal ritari taka stöđu varaformanns og gegna báđum embćttum út skólaáriđ.

d. varaformađur skal vera stađbundinn

18. gr. Hlutverk ritara skulu vera ţau sem hér á eftir segir:

a. Ritara ritar niđur fundargerđir félagsins og fćrir ţćr inn á heimasíđu félagsins svo nemendur hafi greiđan ađgang ađ ţeim.

b. Ritari er stjórnarformađur Félaga.

c. Ritari skal hafa yfirumsjón međ öllum samskiptamiđlum Kumpána.

d. Nćst ekki ađ manna stöđu ritara tveimur vikum eftir ađalfund, skal varaformađur taka hlutverk ritara ađ sér og gegna báđum stöđum.

e. Áđur en formleg stjórnarskipti eiga sér stađ ber ritara ađ taka saman allar fundargerđir fráfarandi stjórnar prenta ţćr út og setja í möppu nemendafélagsins.

f. Ritari skal vera stađbundinn

19. gr. Hlutverk fjármálastjóra skulu vera ţau sem hér á eftir segir:

a. Fjármálastjóri hefur yfirumsjón međ fjárreiđum á vegum félagsins, í samráđi viđ stjórn.

b. Fjármálastjóri  hefur prókúru félagins og ritar firma ţess.

c. Fjármálastóri einn hefur kort Kumpána og má ekki lána ţađ öđrum ađila innan stjórnar eđa utan hennar.

d. Hann ţarf ađ standa skil á fjárreiđum félagsins á ađalfundi ţess.

e. Fjármálastjóra er skylt ađ skila nýrri stjórn löglegu bókhaldi á kynningarfundi međ nýjum fjármálastjóra.

f. Fjármálastjóri skal vera stađbundinn

20. gr. Hlutverk fulltrúa sálfrćđideildar skulu vera ţau sem hér á eftir segir:

 1. Fulltrúi sálfrćđinema skal vera tengiliđur stjórnar Kumpána viđ nemendur á sálfrćđideild.

 2. Fulltrúa sálfrćđinema skal sitja Sviđs- Deildar- og deildarráđsfundi sem fulltrúi Kumpána.

 3. Fulltrúi sálfrćđinema skal vera kosin á ađalfundi

 4. Fulltrúi sálfrćđinema skal vera nemi í sálfrćđi

 5. Fulltrúi sálfrćđinema skal vera stađbundinn.

21. gr. Hlutverk Nýnemafulltrúa félagsvísindasviđs skulu vera ţau sem hér á eftir segir:

a. Nýnemafulltrúi félagsvísindasviđs  skal vera tengiliđur stjórnar Kumpána viđ stúdenta á sínu fyrsta ári í Félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri.

b. Nýnemafulltrúa félagsvísindasviđs skal kjósa í byrjun haustannar ár hvert

c. Nýnemafulltrúa félagsvísindasviđs má vera kosinn í embćtti í rafrćnni kosningu, svo lengi sem hún er nafnlaus.

d.  Nýnemafulltrúi félagsvísindasviđs  situr í stjórn út skólaáriđ, nema hann sé kosinn í önnur embćtti innan stjórnar á ađalfundi.

e. bjóđi sitjandi fulltrúi sig í annađ embćtti á ađalfundi, skal stjórn Kumpána velja annan fyrsta árs nema til ađ gegna stöđunni út skóla áriđ.   

g. Nýnemafulltrúi félagsvísindasviđs nema skal vera stađbundinn

22. gr. Hlutverk Nýnemafulltrúa sálfrćđinema skulu vera ţau sem hér á eftir segir:

a. Nýnemafulltrúi sálfrćđinema skal vera tengiliđur stjórnar Kumpána viđ stúdenta á sínu fyrsta ári í Félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri.

b. Nýnemafulltrúa sálfrćđinema skal kjósa í byrjun haustannar ár hvert

c. Nýnemafulltrúa sálfrćđinema má vera kosinn í embćtti í rafrćnni kosningu, svo lengi sem hún er nafnlaus.

d. Nýnemafulltrúi sálfrćđinema  situr í stjórn út skólaáriđ, nema hann sé kosinn í önnur embćtti innan stjórnar á ađalfundi.

e. bjóđi sitjandi fulltrúi sig í annađ embćtti á ađalfundi, skal stjórn Kumpána velja annan fyrsta árs nema til ađ gegna stöđunni út skóla áriđ.  

f.  Nýnemafulltrúa sálfrćđinema skal vera varamađur fulltrúa sálfrćđinema á fundum sem fulltrúinn situr.

g. Nýnemafulltrúi sálfćđinema skal vera nemi í sálfrćđi

h. Nýnemafulltrúi sálfrćđinema a skal vera stađbundinn

23. gr. Á félagsfundi getur félagsmađur boriđ upp vantraust á međlim eđa međlimi stjórnar. Tillaga hans ţarf ađ hljóta samţykki 2/3 fundarmanna til ađ hún nái fram ađ ganga enda sé a.m.k. 1/10 félagsmanna á félagsfundinum.

24. gr. Falli stjórnarmeđlimur frá á miđju stjórnartímabili, segi sig úr stjórn, eđa hćttir námi viđ Háskólann á Akureyri, fellur ţađ í verkahring eftirsitjandi stjórnar fylla í ţá stöđu sem losnađ hefur.

25. gr. Una félagsmenn ekki niđurstöđu sitjandi stjórnar um skipun stjórnarmeđlims skal efnt til kosningarfélagafundar ef 2/3 félagsmanna óska ţess.

IV. Kafli

Fastanefndir Kumpána

26. gr. Viđburđarnefnd

Fulltrúi situr fyrir hönd Kumpána í Viđburđarnefnd SHA.

 1. Fulltrúi í Viđburđarnefnd skal passa hagsmuna Kumpána innan viđburđarnefndar

 2. Fulltrúi í Viđburđarnefnd er tengiliđur stjórnar viđ viđburđarnefnd og skal tilkynna um komandi viđburđi skipulagđa af nefndinni. Fulltrúi situr fyrir hönd Kumpána í viđburđarnefnd SHA.

 3. Fulltrúi í Viđburđarnefnd skal vera stjórn Kumpána innan handar í skipulagningu Viđburđa á vegum félagsins, Stóru Vísindaferđinni, Nýnemadögum, Vísindaferđum, Sprellmótinu og árshátíđar atriđi Kumpána

 4. Fulltrúi í Viđburđarnefnd skal kosinn á ađalfundi

27.gr  Alţjóđanefnd

Fulltrúi situr fyrir hönd Kumpána í alţjóđanefnd SHA.

 1. Fulltrúi í alţjóđanefnd skal vera tengiliđur Kumpána viđ skiptinema og vera duglegur ađ upplýsa skiptinema um komandi viđburđi

 2. Fulltrúi í alţjóđanefnd skal passa hagsmuni skiptinema svo ţeir taki virkan ţátt í starfsemi vetrarins.

 3. Fulltrúi í alţjóđanefnd skal kosinn á ađalfundi

28. gr.  Kynninganefnd

Fulltrúi situr fyrir hönd Kumpána í kynninganefnd SHA.

 1. Fulltrúi Kynninganefndar skal passa hagsmuna Hug- félagsvísinda- og sálfrćđideildar á Kynningardögum háskólans og öđrum viđburđum.

 2. Fulltrúi í kynninganefnd skal upplýsa stjórn Kumpána um komandi kynningar og athafnir á vegum háskólans.

 3. Fulltrúi í Kynninganefnd skal kosinn á ađalfundi

29. gr.  Fulltrúi fjarnema

Fulltrúi situr fyrir hönd Kumpána í Fjarnemanefnd SHA. Fulltrúi ţessi er kosinn í kosningu á ađalfundi Kumpána ár hvert.

 1. Fulltrúi Fjarnema skal vera kosinn á ađalfundi

 2. Fulltrúi fjarnema ađstođa stjórn Kumpána viđ skipulag Nýnemaviku ásamt fjarnemalotu á haust- og vorönn.

 3. Ćskilegt er ađ fulltrúi fjarnema mćti á nýnemadaga HA auk ţess sem ćtlast er til ţess ađ viđkomandi mćti í sínar stađlotur.

 4. Hlutverk fjarnemafulltrúa er ađ vera tengiliđur fjarnema og hafa sérstaklega hagsmuni ţeirra ađ leiđarljósi

 5. Fulltrúi fjarnema hefur kosningarrétt innan stjórnar í málefnum sem tengjast fjarnemum.

 6. Fulltrúi fjarnema skal sitja í fjarnemanefnd SHA.

30. gr. Allir í fastanefndum Kumpána skulu vera kosnir á ađalfundi, en ef ekki nćst ađ manna stöđur á ađalfundi skal stjórn Kumpána velja ađila til ađ gegna embćttinu.

V. Kafli

Félagsfundur

31. gr. Félagsfundur skal haldinn ef 1/5 félagsmanna fer skriflega fram á félagsfund eđa meirihluti stjórnar. Fundurinn skal haldinn innan viku og ber stjórninni ađ bođa til fundarins međ tryggilegum hćtti međ minnst tveggja daga fyrirvara.

VI. Kafli

Lagabreytingar

32. gr. Lagabreytingar skulu eingöngu eiga sér stađ á ađalfundi. Til ađ lagabreyting öđlist gildi ţarf hún ađ vera samţykkt af a.m.k. meirihluta fundarmanna sem mćttir eru á löglegan ađalfund.

33. gr. Lagabreytingatillögur

a. Lagabreytingatillögur stjórnar skulu kynntar á sama vettvangi og ađalfundarbođ sem og kynntar sérstaklega á fundinum sjálfum.

b. Lagabreytingatillögur fundarmanna ţurfa ađ berast fundarstjóra fyrir 5. liđ dagskráar Ađalfundar eins og segir í 6. grein.

VII. Kafli

Fjármál

34. gr. Stjórn félagsins hefur heimild til ţess ađ leita fjármagns utan veggja háskólans, bćđi í formi styrkja sem og samninga.

35. gr. Skođunarmađur reikninga skal fara yfir reikninga fyrir ađalfund félagsins.

36. gr. Lausafjárstađa Kumpána skal eigi vera minni en sem nemur 150.000 krónum viđ stjórnarskipti.

37. gr. Sé lausafjárstađa Kumpána meiri en nemur 600.000 krónum viđ stjórnarskipti fćr félagiđ ekki árlegt framlag SHA á komandi skólaári.

38. gr. Liggi sérstök ástćđa ađ baki svo hárri lausafjárstöđu Kumpána má senda skriflega beiđni til SHA um undanţágu á ákvćđi 37. gr.

IIX. Kafli

Slit á félaginu

39. gr. Nú leysist félagiđ upp og renna ţá öll réttindi og skyldur til SHA.

IX. Kafli

Önnur ákvćđi

40. gr. Kumpáni er útgefandi Skólablađsins Félaga, kt. 540911-0370. Stjórn Kumpána skal bođa til opins fundar ef starfsemi Félaga ţarf ađ efla og tryggja útgáfu óháđ formi.

41. gr. Lög félagsins skulu ávallt vera ađgengileg í nýjustu útgáfu á vef félagsins og vera öllum félagsmönnum ađgengileg međ ţeim hćtti.

42. gr. Allir ţeir sem sinna trúnađarstörfum fyrir Kumpána eru bundnir trúnađi um viđkvćm mál sem ţeir kunna ađ verđa áskynja viđ störf sín fyrir félagiđ.

43. gr. Fundargerđir stjórnar- og ađalfunda félagsins skulu vera, međ sama hćtti og segir í 26.gr. ađgengilegar öllum félagsmönnum.

44. gr. Stangist lagaákvćđi í lögum Kumpána á viđ lög SHA skulu lög SHA ráđa. Gera skal viđeigandi lagaúrbćtur á nćsta ađalfundi.

45. gr. Verđi lögum SHA breytt á ţann veg ađ ţađ hafi áhrif á starfsemi Kumpána skal stjórn Kumpána gera viđeigandi ráđstafanir til ađ mćta viđkomandi breytingum. Gera skal viđeigandi lagaúrbćtur á nćsta ađalfundi.

46. gr. Kumpáni fylgir verklagsreglum SHA um viđbrögđ viđ kynferđislegri áreitni og kynbundnu og kynferđislegu ofbeldi innan SHA.

Lög ţessi voru samţykkt á ađalfundi Kumpána 12. febrúar 2019

I. kafli

Heiti félags, ađsetur og tilgangur

1. gr. Félagiđ heitir Kumpáni, félag félagsvísinda og sálfrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. Félagiđ hefur kennitöluna 421104-3790, og er heimili ţess og varnarţing á Akureyri.

2. gr. Félagar eru innritađir nemar félagsvísindadeildar og sálfrćđideildar Háskólans á Akureyri, sem greitt hafa innritunargjald til skólans og skráđ sig í Kumpána.

a. Frestur til ađ skrá sig í félagiđ rennur út 15. september kl 23:59 ár hvert.

b Óski nemendur eftir ađ skrá sig í félagiđ ađ ţeim tíma liđnum, fer ţađ sérstaklega fyrir stjórn.

c. Stjórn Kumpána hefur heimild til ţess ađ rukka félagsgjöld eftir ađ skráningarfrestur rennur út.

d. Hver félagi getur skráđ sig úr félaginu ef hann kýs, hvort sem hann skiptir um deild eđa af öđrum ástćđum.

e. Félagsmenn einir hafa atkvćđisrétt á ađal- og félagsfundum.

3. gr. Markmiđ félagsins eru:

a. Ađ gćta sameiginlegra hagsmuna stúdenta viđ félagsvísinda og sálfrćđideild og vera málsvari ţeirra innan skóla sem utan.

b. Ađ vinna ađ aukinni samheldni međal stúdenta.

c. Ađ stofna til samstarfs viđ félög félagsvísinda og sálfrćđinema annarra skóla heima og erlendis.

d. Ađ standa fyrir ferđum, frćđslufundum og skemmtunum fyrir félagsmenn sína.

II. kafli

Ađalfundur og kosningar

4. gr. Ađalfundur hefur ćđsta vald í málefnum félagsins. Ađalfund Kumpána skal halda viku fyrir ađalfund SHA. Til fundarins skal bođa međ auglýsingu á tryggilegan hátt, međ sjö daga fyrirvara hiđ minnsta, og er hann ţá lögmćtur.

5. gr. Ef ađalfundur telst ekki löglegur skal bođa til nýs ađalfundar ađ viku liđinni og telst sá fundur löglegur.

6. gr. Dagskrá ađalfundar skal vera sem hér segir:

a.Fundur settur.

b.Kosning fundarstjóra.

c.Kosning fundarritara.

d.Skipun kjörnefndar.

e.Skýrsla formanns.

f.Skýrsla fjármálastóra og afgreiđsla reikninga.

g.Lagabreytingar.

h.Kosning formanns.

i.Kosning fimm stjórnarmeđlima.

j.Kosning fulltrúa í fastanefndir SHA.

j.Kosning á fulltrúa nemenda í náms- og matsnefnd Félagsvísinda.

k.Kosning á fulltrúa nemanda í náms og matsnefnd Hugvísinda.

l. Kosning á fulltrúa nemenda í náms og matsnefnd Sálfrćđi.

m.Kosning skođunarmanns reikninga.

n.Önnur mál.

o.Stjórnarskipti.

p.Fundi slitiđ.

7. gr. Ađeins félagsmenn Kumpána hafa atkvćđisrétt og kjörgengi í stjórn og önnur embćtti sem kosiđ er til á ađalfundi. Einfaldur meirihluti skal ráđa niđurstöđum kosninga á ađalfundi.

8. gr. Formađur skal vera kosinn í sérstakri kosningu.

9. gr. Kosning til stjórnar skal fara fram međ leynilegum atkvćđagreiđslum á ađalfundi félagsins.

10. gr. Fundarstjóri og fundarritari skulu annast skipulag og framkvćmd kosninga á ađalfundi.

11. gr. Kjörnefnd skipuđ 3 nemendum á ađalfundi skal annast skipulag og framkvćmd kosninga.

12. gr. Kjósa skal einn fulltrúa nemenda og varamann hans í náms- og matsnefnd hugvísinda annars vegar og félagsvísinda hins vegar. Bjóđi sig enginn fram skal skipun í ţau vera í höndum stjórnar Kumpána.

13. gr. Frambođ skulu berast á netfang Kumpána: Kumpani@sha.is

14. gr. Veita skal frambođsfrest ţar til 2 sólarhringum fyrir bođađan ađalfund. Berist ekki nćgilega margar frambođsyfirlýsingar til ađ fullmanna embćtti innan félagsins sem tilgreind eru í lögum ţess er heimilt ađ opna fyrir frambođ á ađalfundi.

 

III. Kafli

Stjórn

15. gr. Stjórn Kumpána skal skipuđ fimm stađbundnum nemendum á félagsvísinda og sálfrćđideild sem uppfylla skilyrđi 2. gr um félagsađild.

a. Embćtti innan stjórnar Kumpána eru eftirfarandi:

i. Formađur

ii. Varaformađur

iii. Ritari

iv. Fjármálastjóri

v. Fulltrúi sálfrćđinema

vi. Nýnemafulltrúi félagsvísindagreina.

vii. Nýnemafulltrúi sálfrćđinema

b. Stjórn Kumpána situr stjórnarfundi og fer međ ćđsta ákvörđunarvald félagsins á milli ađalfunda.

c. Stjórnarmeđlimir Kumpána eru ekki bundnir embćttisheitum sínum opinberlega, má hver og einn velja sitt heiti ađ fengnu samţykki stjórnar.

d. Stjórninni er heimilt ađ kalla á sinn fund fulltrúa Kumpána í nefndum og ráđum. Fulltrúar ţessir hafa ekki atkvćđisrétt á stjórnarfundum, en hafa ţó málfrelsi og tillögurétt.

e. Allir stjórnarmeđlimir eru bundnir trúnađi varđandi ţađ sem ţeir kunna ađ heyra í félagsstarfi sínu er snertir mál einstakra nemenda

f. Á stjórnarfundum Kumpána rćđur meirihluti atkvćđa úrslitum mála. Ef atkvćđi falla jafnt rćđur atkvćđi formanns.
- Nema fjármál séu ađ rćđa ţá rćđur atkvćđi fjármálastjóra

16. gr. Hlutverk formanns skulu vera ţau sem hér á eftir segir:

a. Formađur kemur fram fyrir hönd nemenda út á viđ. Hann skal bođa til félags- og stjórnarfunda svo oft sem ţess gerist ţörf og verđur ţá eđa skipar fundarstjóra. Formađur skal einnig sjá til ţess ađ lög félagsins séu uppfćrđ í samrćmi viđ lagabreytingar sem samţykktar eru á ađalfundi.

b. Formađur hefur yfirumsjón međ framkvćmdum á vegum félagsins og ber hann endanlega ábyrgđ á málefnum ţess.

c. Formađur situr frćđasviđsfundi, deildaráđsfundi og deildarfundi félagsvísindadeildar fyrir hönd stúdenta

d. Formađur er fulltrúi Kumpána í Stúdentaráđi.

e. Formađur sér um ţađ ađ kynna lög Kumpána sem og lög SHA fyrir öđrum stjórnarmeđlimum og skal ţađ gert innan sjö daga eftir ađ hann tekur viđ embćtti.

f. Formađur hefur umsjón međ tölvupóstfangi félagsins.

g. Formađur getur einnig fengiđ kort ađ reikningum félagsins svo lengi sem öll stjórn Kumpána samţykki ţađ á stjórnarfundi, ţađ kort skal ţó ekki notađ nema međ samţykki fjármálastjóra.

h. Formađur skal vera stađbundinn

17. gr. Hlutverk varaformanns skulu vera ţau sem hér á eftir segir:

a. Varaformađur skal vera formanns innan handar í öllum málum og gegna starfi formanns í forföllum hans.

b. Ef varaformađur getur ekki gegnt ţví hlutverki af einhverjum ástćđum skal annar stjórnarmeđlimur taka hans stađ.

c. Ef ekki nćst ađ manna stöđu varaformanns tveimur vikum eftir ađalfund, skal ritari taka stöđu varaformanns og gegna báđum embćttum út skólaáriđ.

d. varaformađur skal vera stađbundinn

18. gr. Hlutverk ritara skulu vera ţau sem hér á eftir segir:

a. Ritara ritar niđur fundargerđir félagsins og fćrir ţćr inn á heimasíđu félagsins svo nemendur hafi greiđan ađgang ađ ţeim.

b. Ritari er stjórnarformađur Félaga.

c. Ritari skal hafa yfirumsjón međ öllum samskiptamiđlum Kumpána.

d. Nćst ekki ađ manna stöđu ritara tveimur vikum eftir ađalfund, skal varaformađur taka hlutverk ritara ađ sér og gegna báđum stöđum.

e. Áđur en formleg stjórnarskipti eiga sér stađ ber ritara ađ taka saman allar fundargerđir fráfarandi stjórnar prenta ţćr út og setja í möppu nemendafélagsins.

f. Ritari skal vera stađbundinn

19. gr. Hlutverk fjármálastjóra skulu vera ţau sem hér á eftir segir:

a. Fjármálastjóri hefur yfirumsjón međ fjárreiđum á vegum félagsins, í samráđi viđ stjórn.

b. Fjármálastjóri  hefur prókúru félagins og ritar firma ţess.

c. Fjármálastóri einn hefur kort Kumpána og má ekki lána ţađ öđrum ađila innan stjórnar eđa utan hennar.

d. Hann ţarf ađ standa skil á fjárreiđum félagsins á ađalfundi ţess.

e. Fjármálastjóra er skylt ađ skila nýrri stjórn löglegu bókhaldi á kynningarfundi međ nýjum fjármálastjóra.

 

f. Fjármálastjóri skal vera stađbundinn

20. gr. Hlutverk fulltrúa sálfrćđideildar skulu vera ţau sem hér á eftir segir:

 1. Fulltrúi sálfrćđinema skal vera tengiliđur stjórnar Kumpána viđ nemendur á sálfrćđideild.


 2. Fulltrúa sálfrćđinema skal sitja Sviđs- Deildar- og deildarráđsfundi sem fulltrúi Kumpána.


 3. Fulltrúi sálfrćđinema skal vera kosin á ađalfundi


 4. Fulltrúi sálfrćđinema skal vera nemi í sálfrćđi


 5. Fulltrúi sálfrćđinema skal vera stađbundinn.

21. gr. Hlutverk Nýnemafulltrúa félagsvísindasviđs skulu vera ţau sem hér á eftir segir:

a. Nýnemafulltrúi félagsvísindasviđs  skal vera tengiliđur stjórnar Kumpána viđ stúdenta á sínu fyrsta ári í Félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri.

b. Nýnemafulltrúa félagsvísindasviđs skal kjósa í byrjun haustannar ár hvert

c. Nýnemafulltrúa félagsvísindasviđs má vera kosinn í embćtti í rafrćnni kosningu, svo lengi sem hún er nafnlaus.

d.  Nýnemafulltrúi félagsvísindasviđs  situr í stjórn út skólaáriđ, nema hann sé kosinn í önnur embćtti innan stjórnar á ađalfundi.

e. bjóđi sitjandi fulltrúi sig í annađ embćtti á ađalfundi, skal stjórn Kumpána velja annan fyrsta árs nema til ađ gegna stöđunni út skóla áriđ.   

g. Nýnemafulltrúi félagsvísindasviđs nema skal vera stađbundinn

22. gr. Hlutverk Nýnemafulltrúa sálfrćđinema skulu vera ţau sem hér á eftir segir:

a. Nýnemafulltrúi sálfrćđinema skal vera tengiliđur stjórnar Kumpána viđ stúdenta á sínu fyrsta ári í Félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri.

b. Nýnemafulltrúa sálfrćđinema skal kjósa í byrjun haustannar ár hvert

c. Nýnemafulltrúa sálfrćđinema má vera kosinn í embćtti í rafrćnni kosningu, svo lengi sem hún er nafnlaus.

d. Nýnemafulltrúi sálfrćđinema  situr í stjórn út skólaáriđ, nema hann sé kosinn í önnur embćtti innan stjórnar á ađalfundi.

e. bjóđi sitjandi fulltrúi sig í annađ embćtti á ađalfundi, skal stjórn Kumpána velja annan fyrsta árs nema til ađ gegna stöđunni út skóla áriđ.  

f.  Nýnemafulltrúa sálfrćđinema skal vera varamađur fulltrúa sálfrćđinema á fundum sem fulltrúinn situr.

g. Nýnemafulltrúi sálfćđinema skal vera nemi í sálfrćđi

h. Nýnemafulltrúi sálfrćđinema a skal vera stađbundinn

 

23. gr. Á félagsfundi getur félagsmađur boriđ upp vantraust á međlim eđa međlimi stjórnar. Tillaga hans ţarf ađ hljóta samţykki 2/3 fundarmanna til ađ hún nái fram ađ ganga enda sé a.m.k. 1/10 félagsmanna á félagsfundinum.

24. gr. Falli stjórnarmeđlimur frá á miđju stjórnartímabili, segi sig úr stjórn, eđa hćttir námi viđ Háskólann á Akureyri, fellur ţađ í verkahring eftirsitjandi stjórnar fylla í ţá stöđu sem losnađ hefur.

25. gr. Una félagsmenn ekki niđurstöđu sitjandi stjórnar um skipun stjórnarmeđlims skal efnt til kosningarfélagafundar ef 2/3 félagsmanna óska ţess.

IV. Kafli

Fastanefndir Kumpána

26. gr.  Viđburđarnefnd

Fulltrúi situr fyrir hönd Kumpána í Viđburđarnefnd SHA.

 1. Fulltrúi í Viđburđarnefnd skal passa hagsmuna Kumpána innan viđburđarnefndar


 2. Fulltrúi í Viđburđarnefnd er tengiliđur stjórnar viđ viđburđarnefnd og skal tilkynna um komandi viđburđi skipulagđa af nefndinni. Fulltrúi situr fyrir hönd Kumpána í viđburđarnefnd SHA.


 3. Fulltrúi í Viđburđarnefnd skal vera stjórn Kumpána innan handar í skipulagningu Viđburđa á vegum félagsins, Stóru Vísindaferđinni, Nýnemadögum, Vísindaferđum, Sprellmótinu og árshátíđar atriđi Kumpána


 4. Fulltrúi í Viđburđarnefnd skal kosinn á ađalfundi

27.gr  Alţjóđanefnd

Fulltrúi situr fyrir hönd Kumpána í alţjóđanefnd SHA.

 1. Fulltrúi í alţjóđanefnd skal vera tengiliđur Kumpána viđ skiptinema og vera duglegur ađ upplýsa skiptinema um komandi viđburđi


 2. Fulltrúi í alţjóđanefnd skal passa hagsmuni skiptinema svo ţeir taki virkan ţátt í starfsemi vetrarins.

 3. Fulltrúi í alţjóđanefnd skal kosinn á ađalfundi

28. gr.  Kynninganefnd

Fulltrúi situr fyrir hönd Kumpána í kynninganefnd SHA.

 1. Fulltrúi Kynninganefndar skal passa hagsmuna Hug- félagsvísinda- og sálfrćđideildar á Kynningardögum háskólans og öđrum viđburđum.


 2. Fulltrúi í kynninganefnd skal upplýsa stjórn Kumpána um komandi kynningar og athafnir á vegum háskólans.


 3. Fulltrúi í Kynninganefnd skal kosinn á ađalfundi

 

29. gr.  Fulltrúi fjarnema

Fulltrúi situr fyrir hönd Kumpána í Fjarnemanefnd SHA. Fulltrúi ţessi er kosinn í kosningu á ađalfundi Kumpána ár hvert.

 1. Fulltrúi Fjarnema skal vera kosinn á ađalfundi


 2. Fulltrúi fjarnema ađstođa stjórn Kumpána viđ skipulag Nýnemaviku ásamt fjarnemalotu á haust- og vorönn.


 3. Ćskilegt er ađ fulltrúi fjarnema mćti á nýnemadaga HA auk ţess sem ćtlast er til ţess ađ viđkomandi mćti í sínar stađlotur.


 4. Hlutverk fjarnemafulltrúa er ađ vera tengiliđur fjarnema og hafa sérstaklega hagsmuni ţeirra ađ leiđarljósi


 5. Fulltrúi fjarnema hefur kosningarrétt innan stjórnar í málefnum sem tengjast fjarnemum.

 6. Fulltrúi fjarnema skal sitja í fjarnemanefnd SHA.30. gr. Allir í fastanefndum Kumpána skulu vera kosnir á ađalfundi, en ef ekki nćst ađ manna stöđur á ađalfundi skal stjórn Kumpána velja ađila til ađ gegna embćttinu.


 

V. Kafli

Félagsfundur

31. gr. Félagsfundur skal haldinn ef 1/5 félagsmanna fer skriflega fram á félagsfund eđa meirihluti stjórnar. Fundurinn skal haldinn innan viku og ber stjórninni ađ bođa til fundarins međ tryggilegum hćtti međ minnst tveggja daga fyrirvara.

VI. Kafli

Lagabreytingar

32. gr. Lagabreytingar skulu eingöngu eiga sér stađ á ađalfundi. Til ađ lagabreyting öđlist gildi ţarf hún ađ vera samţykkt af a.m.k. meirihluta fundarmanna sem mćttir eru á löglegan ađalfund.

33. gr. Lagabreytingatillögur

a. Lagabreytingatillögur stjórnar skulu kynntar á sama vettvangi og ađalfundarbođ sem og kynntar sérstaklega á fundinum sjálfum.

b. Lagabreytingatillögur fundarmanna ţurfa ađ berast fundarstjóra fyrir 5. liđ dagskráar Ađalfundar eins og segir í 6. grein.

VII. Kafli

Fjármál

34. gr. Stjórn félagsins hefur heimild til ţess ađ leita fjármagns utan veggja háskólans, bćđi í formi styrkja sem og samninga.

35. gr. Skođunarmađur reikninga skal fara yfir reikninga fyrir ađalfund félagsins.

36. gr. Lausafjárstađa Kumpána skal eigi vera minni en sem nemur 150.000 krónum viđ stjórnarskipti.

37. gr. Sé lausafjárstađa Kumpána meiri en nemur 600.000 krónum viđ stjórnarskipti fćr félagiđ ekki árlegt framlag SHA á komandi skólaári.

38. gr. Liggi sérstök ástćđa ađ baki svo hárri lausafjárstöđu Kumpána má senda skriflega beiđni til SHA um undanţágu á ákvćđi 37. gr.

IIX. Kafli

Slit á félaginu

39. gr. Nú leysist félagiđ upp og renna ţá öll réttindi og skyldur til SHA.

IX. Kafli

Önnur ákvćđi

40 .gr. Kumpáni er útgefandi Skólablađsins Félaga, kt. 540911-0370. Stjórn Kumpána skal bođa til opins fundar ef starfsemi Félaga ţarf ađ efla og tryggja útgáfu óháđ formi.

41. gr. Lög félagsins skulu ávallt vera ađgengileg í nýjustu útgáfu á vef félagsins og vera öllum félagsmönnum ađgengileg međ ţeim hćtti.

42.gr. Allir ţeir sem sinna trúnađarstörfum fyrir Kumpána eru bundnir trúnađi um viđkvćm mál sem ţeir kunna ađ verđa áskynja viđ störf sín fyrir félagiđ.

43. gr. Fundargerđir stjórnar- og ađalfunda félagsins skulu vera, međ sama hćtti og segir í 26.gr. ađgengilegar öllum félagsmönnum.

44. gr. Stangist lagaákvćđi í lögum Kumpána á viđ lög SHA skulu lög SHA ráđa. Gera skal viđeigandi lagaúrbćtur á nćsta ađalfundi.

45. gr. Verđi lögum SHA breytt á ţann veg ađ ţađ hafi áhrif á starfsemi Kumpána skal stjórn Kumpána gera viđeigandi ráđstafanir til ađ mćta viđkomandi breytingum. Gera skal viđeigandi lagaúrbćtur á nćsta ađalfundi.

46. gr. Kumpáni fylgir verklagsreglum SHA um viđbrögđ viđ kynferđislegri áreitni og kynbundnu og kynferđislegu ofbeldi innan SHA.

 


Stúdentfélag Háskólans á Akureyri

Sólborg v/norđurslóđ
              kt. 420888-2799         

600 Akureyri, Iceland              sha@sha.is               

Skráđu ţig á póstlistann