Valmynd Leit

Lög Magister

Lög Magister, félags kennaranema viđ Háskólann á Akureyri

I. Nafn, markmiđ og félagar.

1. gr. Félagiđ heitir Magister, félag kennaranema viđ Háskólann á Akureyri, međ kennitöluna 620200-2550 og er ađildarfélag SHA. Lögheimili ţess og varnarţing er á Akureyri.

2. gr. Markmiđ félagsins er:

 1. Ađ gćta hagsmuna kennaranema og vera málsvari ţeirra innan skóla sem utan.

 2. Ađ vinna ađ aukinni samheldni međal stúdenta.

 3. Ađ standa fyrir skemmtunum og gleđskap međal kennaranema.

 4. Ađ standa fyrir ýmiskonar frćđslu og sjá um kynningarferđir er tengjast kennarastarfinu.

 5. Ađ stuđla ađ góđri samvinnu viđ önnur ađildarfélög innan skólans.

 6. Ađ taka ţátt í ţví ađ efla samrćđu og samgang viđ önnur nemendafélög kennaranema á Íslandi.

 7. Ađ efla samband viđ Kennarasamband Íslands.

3. gr. Félagar eru innritađir stúdentar kennaradeildar Hug- og félagsvísindasviđs viđ Háskólann á Akureyri, sem hafa greitt innritunargjald til skólans og skráđ sig í Magister.

 1. Frestur til ađ skrá sig í félagiđ rennur út klukkan 23:59, 15. September ár hvert og ber félagsmönnum ađ uppfćra skráningar sínar árlega.

  i.    Óski stúdent eftir ađ skrá sig í félagiđ ađ ţeim tíma liđnum, fer ţađ sérstaklega fyrir stjórn.
  ii.   Stjórn Magister hefur heimild til ţess ađ rukka félagsgjöld eftir ađ skráningarfrestur rennur út.
  iii.  Stjórn Magister ákveđur á hverju starfsári upphćđ félagsgjalda.

 2. Hver félagi getur skráđ sig úr félaginu ef hann kýs, hvort sem hann skiptir um deild eđa af öđrum ástćđum.

4. gr. Nú leysist félagiđ upp og renna ţá öll réttindi og skyldur til SHA.

5. gr. Magister fylgir í einu og öllu ţeim verklagsreglum sem SHA hefur í gildi um viđbrögđ viđ kynbundinni og kynferđislegri áreitni og kynbundnu og kynferđislegu ofbeldi innan SHA.

II. Stjórn

5. gr. Í stjórn skulu sitja sex ađilar sem gegna eftirfarandi embćttum; formađur, varaformađur, gjaldkeri, samskiptafulltrúi, fulltrúi fyrsta árs stúdenta og fulltrúi fjarnema. Auk ofangreindra embćtta skal stjórn Magister skipa einn fulltrúa í eftirtaldar nefndir: Alţjóđanefnd, Kynninganefnd, Viđburđanefnd SHA.

 1. Fulltrúar SHA skulu ekki sitja í stjórnum deildarfélaga SHA.

6. gr. Í stjórn sitja:

 1. Formađur:
  i. Formađur kemur fram fyrir hönd stúdenta út á viđ. Hann skal bođa til félags- og stjórnarfunda svo oft sem ţess gerist ţörf og verđur ţá eđa skipar fundarstjóra. Sér einnig til ţess ađ hin ýmsu störf dreifist á alla stjórnarmenn.
  ii. Formađur skal sjá til ţess ađ lög félagsins séu uppfćrđ í samrćmi viđ lagabreytingar sem samţykktar eru á ađalfundi.
  iii. Formađur situr deildarfundi kennaradeildar, deildarráđsfundi og frćđasviđsfundi Hug- og félagsvísindasviđs fyrir hönd stúdenta og er fulltrúi Magister í Stúdentaráđi SHA.
  iv. Fulltrúi formanns situr í náms- og matsnefndum kennaradeildar fyrir hönd stúdenta. Ef enginn býđur sig fram í ţćr nefndir er ţađ hlutverk varaformanns ađ vera fulltrúi formanns.
  v. Hćtti formađur störfum skal varaformađur taka viđ störfum hans.

 2. Varaformađur.
  i. Varaformađur skal vera formanni innan handar í öllum málum og gegna starfi formanns í forföllum hans.
  Ii. Ef varaformađur getur ekki gegnt ţví hlutverki af einhverjum ástćđum skal annar stjórnarmeđlimur taka hans stađ.
  iii. Varaformađur gegnir starfi ritara sem felur í sér ađ rita fundargerđir stjórnarfunda.
  iv. Varaformađur skal fćra fundargerđir inn á skjalasvćđi SHA.v.  Varaformađur er umsjónarmađur samfélagsmiđla félagsins.
  vi. Varaformađur sér um gerđ árskýrslu ásamt gjaldkera.

 3. Gjaldkeri.
  i.  Gjaldkeri sér um fjármál félagsins og sér til ţess ađ yfirlit um fjármál félagsins sé reiđubúiđ og skilađ til SHA sé ţess óskađ.
  ii. Gjaldkeri sér um gerđ árskýrslu ásamt varaformanni.

 4. Samskiptafulltrúi.
  i. Samskiptafulltrúi sér um ađ halda uppi reglulegum samskiptum viđ Kennarasamband Íslands.
  ii. Samskiptafulltrúi sér um samskipti viđ nemendafélög kennarafrćđinema viđ Háskóla Íslands og Listaháskóla Íslands.
  iii. Samskiptafulltrúi sér um samskipti viđ nemendafélög kennarafrćđinema erlendis.  
  iv. Samskiptafulltrúi er áheyrnafulltrúi MA og MEd stúdenta.

 5. Fulltrúi fyrsta árs stúdenta.
  i. Fulltrúi fyrsta árs stúdenta skal vera tengiliđur stjórnar Magister viđ stúdenta á sínu fyrsta ári í kennaranámi viđ HA.
  ii. Skal hann halda uppi öflugum og góđum tengslum milli stjórnar Magister og stúdenta á fyrsta ári.
  iii. Einnig ađstođar fulltrúi fyrsta árs stúdenta viđ undirbúning og skipulagningu félagsstarfs ásamt öđrum stjórnameđlimum.
  iv.  Fulltrúi stúdenta er kosinn í upphafi haustannar hvert ár og skal hann starfa međ stjórn félagsins til loka vorannar.

 6. Fulltrúi fjarnema
  i. Fulltrúi fjarnema skal vera tengiliđur stjórnar Magister viđ fjarnemendur.
  ii. Fulltrúi fjarnema situr í fjarnemanefnd SHA.
  iii.  Hann heldur uppi góđum tengslum og upplýsingaflćđi milli stjórnar Magister og fjarnema.
  iv. Fulltrúi fjarnema ađstođar viđ undirbúning og skipulag á félagsstarfi ef viđkomandi er á stađnum.

7. gr. Allir stjórnarmeđlimir eru bundnir trúnađi varđandi ţađ sem ţeir kunna ađ heyra í félagsstarfi sínu er snertir mál einstakra stúdenta.

8. gr. Vantraust á međlim stjórnar

 1. Á félagsfundi getur félagsmađur boriđ upp vantraust á međlim eđa međlimi stjórnar. Tillaga hans ţarf ađ hljóta samţykki 2/3 fundarmanna til ađ hún nái fram ađ ganga enda sé a.m.k. 1/10 félagsmanna á félagsfundinum.

III. Ađalfundur

9. gr. Ađalfundur skal haldinn hiđ minnsta viku fyrir ađalfund SHA. Fundinn skal auglýsa međ minnst 7 daga fyrirvara á samfélagsmiđlum félagsins. Ađalfundur telst löglegur sé ofangreindum skilyrđum fullnćgt. Tillögur um lagabreytingar berist minnst tveimur dögum fyrir ađalfund. Tillögur um frambođ og tilnefningar má koma međ á ađalfundinum sjálfum ef ekkert frambođ hefur borist í tiltekna stöđu.

10. gr. Dagskrá ađalfundar er:

1. Fundur settur.

2. Kosning fundarstjóra.

3. Kosning fundarritara.

4. Skipun kjörnefndar.

5. Skýrsla formanns.

6. Skýrsla gjaldkera og afgreiđsla reikninga.

7. Lagabreytingar.

8. Kosning fulltrúa í fastanefndir SHA og 6 fulltrúa í stjórn Magister.

      8.1. Fulltrúi Magister í: Alţjóđanefnd, Kynninganefnd og Viđburđanefnd.

      8.2. Stjórn Magister: Formađur, varaformađur, gjaldkeri, samskiptafulltrúi, fulltrúi fyrsta árs stúdenta og fulltrúi fjarnema.

9. Önnur mál.

10. Fundi slitiđ.

IV. Kosningar

11. gr. Hver félagsmađur hefur atkvćđisrétt og kjörgengi. Einfaldur meirihluti skal ráđa niđurstöđum kosninga á ađalfundi.

12. gr. Stjórn skal kosin međ leynilegri kosningu eđa međ handaupplyftingu og sitja í eitt ár, til nćsta ađalfundar. Í kosningu gildir meirihluti atkvćđa. Falli atkvćđi jafnt viđ kjör skal endurtaka kosningu milli viđkomandi frambjóđenda og falli atkvćđi enn jafnt rćđur hlutkesti. Sé ađeins einn frambjóđandi í kjöri telst hann sjálfkjörinn án leynilegrar kosningar. Sé kosiđ í embćtti er kosiđ í ţeirri röđ er fram kemur í dagskrárliđ 8.1. og 8.2. í 10. gr.

13. gr. Kjörnefnd skipuđ 3 stúdentum á ađalfundi skal annast skipulag og framkvćmd kosninga.

V. Ýmislegt

14. gr. Reikningar félagsins miđast viđ ađalfund Magister ár hvert.

 1. Lausafjárstađa félagsins skal ekki vera minni en sem nemur 150.000.- kr. viđ stjórnarskipti. Einnig skal lausafjárstađa félagsins ekki vera hćrri en ţví sem nemur 600.000.- kr. viđ stjórnarskipti. Ef lausafjárstađa er hćrri en sem nemur 600.000.- kr. viđ stjórnarskipti getur stjórn óskađ eftir undanţágu til SHA, um ađ fjárframlag frá SHA falli ekki niđur nćsta skólaár, ef sérstakar ástćđur liggja ţar ađ baki. Sjá nánar í lögum SHA.

15. gr. Stjórn Magister er heimilt ađ greiđa út umbun fyrir störf í ţágu félagsins og skóla. Umbunin nemur ađ hámarki andvirđis ađgöngumiđa á árshátíđ SHA. Ţeir stúdentar sem eiga tilkall til umbunar er fráfarandi stjórn félagsins. Fráfarandi fulltrúar félagsins í kynningarnefnd, alţjóđanefnd, námsnefnd og matsnefnd eiga tilkall til umbunar sem nemur ađ hámarki hálfs andvirđis ađgöngumiđa á árshátíđ SHA.

16. gr. Fráfarandi stjórn skal funda međ nýrri stjórn Magister innan viđ viku frá ađalfundi félagsins.

17. gr. Félagsfund ber ađ halda hvenćr sem stjórnin álítur nauđsynlegt. Ţá skal halda fund ef fimm eđa fleiri félagsmenn óska ţess. Fundi skal ađ jafnađi bođa međ viku fyrirvara og aldrei međ minna en sólarhrings fyrirvara.

18. gr. Stangist lagaákvćđi í lögum Magister á viđ lög SHA skulu lög SHA ráđa. Gera skal viđeigandi lagaúrbćtur á nćsta ađalfundi.

19. gr. Samţykktir ţessar öđlast ţegar gildi og verđur ađeins breytt á ađalfundi.

 

Lög ţessi voru samţykkt á ađalfundi Magister 20. febrúar 2019

 


Stúdentfélag Háskólans á Akureyri

Sólborg v/norđurslóđ
              kt. 420888-2799         

600 Akureyri, Iceland              sha@sha.is               

Skráđu ţig á póstlistann