Valmynd Leit

Reki

Reki, félag viđskiptafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 

Reki er nemendafélag Viđskiptadeildar viđ Háskólann á Akureyri og er starfrćkt á ţeim grundvelli ađ vera sameiningartákn allra viđskiptadeildarnema.

Reki hefur međal annars ţađ hlutverk ađ halda uppi virku félagslífi innan Viđskiptadeildar. Í ţeim tilgangi stendur félagiđ ađ ýmsum skemmtunum svo sem nýnemakvöldi, vísindaferđ, leikhús- og bíóferđum, skemmtikvöldum og ýmsu öđru ţar sem skemmtanagildiđ er í hávegum haft. Einnig stendur Reki fyrir fyrirtćkjaheimsóknum og hádegisverđarfyrirlestrum ţar sem sérfrćđingar á ýmsum sviđum frćđa nemendur og veita ţeim betri innsýn inn í atvinnulífiđ sjálft.

Reki er ennfremur hagsmunafélag Viđskiptadeildar og beitir sér fyrir úrlausn ţeirra hagsmunamála sem upp koma, jafnt innan deildarinnar sem utan hennar. Síđast en ekki síst er markmiđ félagsins ađ kynna nám viđ Viđskiptadeild út á viđ.

Stjórn Reka skipa fimm manns; formađur, varaformađur, gjaldkeri, međstjórnandi og fulltrúi nýnema. Á ársfundi félagsins sem haldinn er vor hvert er ný stjórn kosin ásamt ţví ađ fariđ er yfir lög félagsins.

Ertu međ spurningu eđa athugasemd? Sendu okkur póst!

 


Stúdentfélag Háskólans á Akureyri

Sólborg v/norđurslóđ
              kt. 420888-2799         

600 Akureyri, Iceland              sha@sha.is               

Skráđu ţig á póstlistann