Valmynd Leit

Lög Reka

 

Lög Reka, félags viđskiptafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri 

 

Kafli I – Grunnreglur félagsins

1. gr. Um félagiđ
Félagiđ heitir Reki, og er deildarfélag viđskiptafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri.
Félagiđ hefur kennitöluna 560191-2009, og er heimili ţess og varnarţing á Akureyri.

2. gr. Um félagaađild
Félagsmenn eru innritađir nemendur viđskiptadeildar Viđskipta- og raunvísindasviđs viđ Háskólann á Akureyri, sem hafa greitt innritunargjald til skólans og skráđ sig í Reka.

a) Frestur til ađ skrá sig í félagiđ rennur út ţremur vikum eftir lok nýnemadaga.
b) Hver félagi getur skráđ sig úr félaginu ef hann kýs, hvort sem hann skiptir um deild eđa af öđrum ástćđum.

c) Stjórn hefur heimild til ţess ađ innheimta skráningargjald til félagsins eftir skráningarfresti líkur.

3. gr. Tilgangur félagsins
Tilgangur Reka er fjórţćttur:

a) Ađ gćta hagsmuna félagsmanna sinna og ađ vera málsvari ţeirra innan Háskólans og utan.
b) Ađ efla innbyrđis tengsl félagsmanna sinna og virkja ţá til ţátttöku í störfum félagsins.
c) Ađ efla tengsli nemenda viđ fyrirtćki á sviđi viđskiptafrćđa.
d) Ađ standa fyrir ferđum, frćđslufundum og skemmtunum fyrir félagsmenn sína.

4. gr. Ađild Reka ađ öđrum félögum
Reki er beinn ađili ađ Félagi stúdenta viđ Háskólann á Akureyri (SHA).

Kafli II – Stjórn félagsins

5. gr. Um stjórn Reka

Stjórn Reka skal ađ jafnađi skipuđ 5 stađarnemum sem uppfylla skilyrđi 2. gr. um félagaađild. Ţeir skulu gegna eftirfarandi embćttum:

a) Formađur

i. Formađur Reka er forsvarsmađur og málsvari félagsins og tengiliđur viđ SHA. Hann bođar til almennra félagsfunda, ađalfunda og stjórnarfunda Reka. Hann skal sitja fundi Stúdentaráđs SHA.
ii. Formađur er kosinn í kosningu fyrir eđa á ađalfundi Reka ár hvert.  Ef ekkert frambođ berst óskar stjórn Reka eftir frambođum eftir ađalfund. Ţađ er gert á samfélagsmiđlum Reka og frambođ skulu send međ tölvupósti.

iii. Formađur situr deildarfundi viđskiptadeildar, deildarráđs- og frćđasviđsfundi Viđskipta- og raunvísindasviđs fyrir hönd nemenda ásamt náms- og matsnefndarfundum Viđskiptadeildar.

b) Varaformađur

i. Varaformađur er stađgengill formanns og er honum innan handar viđ daglega stjórn félagsins. Hann ritar fundargerđir félagsins. Varaformađur er kosinn í kosningu fyrir eđa á ađalfundi Reka ár hvert. Ef ekkert frambođ berst óskar stjórn Reka eftir frambođum eftir ađalfund. Ţađ er gert á samfélagsmiđlum Reka og frambođ skulu send međ tölvupósti.

c) Fjármálastjóri

i. Fjármálastjóri annast fjármálastjórn og reikningsskil félagsins í samráđi viđ stjórn (sjá nánar í 20. gr.).
ii. Fjármálastjóri er kosinn í kosningu fyrir eđa á ađalfundi Reka ár hvert. Ef ekkert frambođ berst óskar stjórn Reka eftir frambođum eftir ađalfund. Ţađ er gert á samfélagsmiđlum Reka og frambođ skulu send međ tölvupósti.
iii. Fjármálastjóra er skylt ađ skila nýrri stjórn löglegu bókhaldi á kynningarfundi međ nýjum fjármálastjóra.

d) Međstjórnandi

i. Međstjórnandi er kosinn í kosningu fyrir eđa á ađalfundi Reka ár hvert. Ef ekkert frambođ berst óskar stjórn Reka eftir frambođum eftir ađalfund. Ţađ er gert á samfélagsmiđlum Reka og frambođ skulu send međ tölvupósti. Hann sinnir almennum störfum félagsins ásamt öđrum stjórnarmeđlimum.

e) Fulltrúi nýnema

i. Fulltrúi nýnema er kosinn af stjórn Reka úr hópi nýnema í byrjun haustmisseris sem tengiliđur stjórnar viđ nýnema í viđskiptafrćđi. Hann er einnig međstjórnandi og ađstođar viđ stjórn félagsins.

6. gr. Ađrir tengiliđir viđ stjórn Reka

a) Viđburđanefnd

Fulltrúi situr fyrir hönd Reka í viđburđanefnd SHA. Fulltrúi ţessi er kosinn í kosningu fyrir eđa á ađalfundi Reka ár hvert. Ef ekkert frambođ berst óskar stjórn Reka eftir frambođum eftir ađalfund. Ţađ er gert á samfélagsmiđlum Reka og frambođ skulu send međ tölvupósti.

b) Alţjóđanefnd

Fulltrúi situr fyrir hönd Reka í alţjóđanefnd SHA. Fulltrúi ţessi er kosinn í kosningu fyrir eđa á ađalfundi Reka ár hvert. Ef ekkert frambođ berst óskar stjórn Reka eftir frambođum eftir ađalfund. Ţađ er gert á samfélagsmiđlum Reka og frambođ skulu send međ tölvupósti.

c) Kynnigarnefnd

Fulltrúi situr fyrir hönd Reka í kynningarnefnd SHA. Fulltrúi ţessi er kosinn í kosningu fyrir eđa á ađalfundi Reka ár hvert. Ef ekkert frambođ berst óskar stjórn Reka eftir frambođum eftir ađalfund. Ţađ er gert á samfélagsmiđlum Reka og frambođ skulu send međ tölvupósti.

d) Fjarnemanefnd

Fulltrúi situr fyrir hönd Reka í Fjarnemanefnd SHA. Fulltrúi er einnig tengiliđur viđ fjarnema í viđskiptafrćđi. Fulltrúi fjarnema ađstođar stjórn Reka viđ skipulag Fjarnemadaga/Lotu ađ hausti og vori. Fulltrúi ţessi er kosinn í kosningu fyrir eđa á ađalfundi Reka ár hvert. Ef ekkert frambođ berst óskar stjórn Reka eftir frambođum eftir ađalfund. Ţađ er gert á samfélagsmiđlum Reka og frambođ skulu send međ tölvupósti.

7. gr. Stjórnarfundir
Stjórnarfundir Reka eru ćđsta vald félagsins milli ađalfunda, og eru ţeir bođađir af formanni ţegar ástćđa ţykir til.
Ţess er ćskt ađ stjórnarmenn í stjórn Reka mćti til stjórnarfunda félagsins. Velja skal fundartíma sem flestir stjórnarmenn geta sćtt sig viđ. Stjórnarfundur telst ađeins ályktunarbćr ef hann sitja allir stjórnarmenn í stjórn Reka.

8. gr. Kjörtímabil stjórnar
Stjórn Reka situr á milli ađalfunda félagsins. Stjórnarskipti skulu fara fram á fyrsta fundi Reka eftir ađalfund.

9. gr. Breytingar á stjórn
Hćtti formađur í stjórn Reka skal varaformađur Reka taka viđ embćtti formanns. Viđ embćtti varaformanns skal ţá annar stjórnarmađur taka viđ, ađ öđrum kosti skal kosiđ í embćtti varaformanna úr röđum félagsmanna.
Hćtti varaformađur eđa fjármálastjóri í stjórn Reka skal annar stjórnarmađur taka viđ, annar en formađur, ađ öđrum kosti skal kosiđ í embćttiđ úr röđum félagsmanna.
Hćtti međstjórnandi er öđrum stjórnarmanni heimilt ađ taka viđ starfsskyldum hans, ađ öđrum kosti skal kosiđ í embćttiđ úr röđum félagsmanna.
Hćtti fulltrúi nýnema í stjórn Reka skal stjórn Reka kjósa viđeigandi fulltrúa í hans stađ. Ekki er skylt ađ manna ţessar stöđur, bjóđi sig enginn fram í ţćr. Allar breytingar sem kunna ađ verđa á stjórn Reka skulu auglýstar á samfélagsmiđlum Reka. 

10. gr. Ađrar reglur um stjórn Reka
Ţeir sem kjörnir eru til trúnađarstarfa á vegum Reka skulu ávallt gćta trúnađar gagnvart einstaka nemendum, komi upp viđkvćm mál er ađ ţeim snúa.
Ţeim sem gegna störfum í ţágu Reka er međ öllu óheimilt ađ ţiggja ţóknun fyrir störf sín.

Kafli III – Ađalfundir og ađrir félagsfundir

11. gr. Hlutverk ađalfunda
Ađalfundur er ćđsta vald í málefnum Reka. Á ađalfundi er kosiđ í embćtti formanns, varaformanns, fjármálastjóra, međstjórnanda og ađra fulltrúa sem tilgreindir eru í 6.gr.  Á ađalfundi skulu lagabreytingartillögur bornar til atkvćđa, ef einhverjar eru.

12. gr. Tímasetning ađalfunda
Ađalfundir Reka skulu haldnir árlega innan einnar viku fyrir ađalfundi SHA. Ţó er heimilt ađ bregđa frá framangreindum dagsetningum í samráđi viđ Stúdentaráđ SHA.

13. gr. Bođun ađalfunda
Auglýsa ber ađalfund í síđasta lagi 7 sólarhringum fyrir áćtlađan fundardag.
Ađalfundi skal auglýsa á samfélagsmiđlum Reka.
Viđ bođun ađalfundar skal auglýst eftir frambođum í embćtti sem tilgreind eru í 11.gr. Veita skal frambođsfrest ţar til 2 sólarhringum fyrir bođađan ađalfund.
Einnig skal auglýst eftir lagabreytingartillögum, sem berast ţurfa 2 sólarhringum fyrir bođađan ađalfund. Lagabreytingartillögur frá stjórn skulu kynntar á ađalfundi Reka.

14. gr. Kosningaréttur og kjörgengi á ađalfundum
Kosningarétt og eftir atvikum kjörgengi hafa ţeir sem uppfylla skilyrđi 2. gr. um félagaađild.

15. gr. Lögmćti ađalfundar
Ađalfundur telst löglegur og ályktunarbćr hafi hann veriđ bođađur skv. lögum Reka.

16. gr. Leiđbeinandi dagskrá ađalfunda

1) Setning ađalfundar.
2) Kosning fundarstjóra og fundarritara.
3) Skýrsla formanns um liđiđ starfsár.
4) Skýrsla fjármálastjóra um liđiđ fjárhagsár. Reikningar bornir undir atkvćđi.
5) Lagabreytingar, sbr. 17. gr.
6) Kosningar í embćtti í stjórn Reka, sbr. 5. og 18. gr.
7) Úrslit úr kjöri í embćtti tilkynnt og ný stjórn Reka kynnt.
8) Önnur mál.
9) Fundargerđ ađalfundar lesin upp í lok fundar og borin undir atkvćđi.
10) Ađalfundi slitiđ.

Fundargerđ ađalfundar skal liggja fyrir á samfélagsmiđlum Reka innan viku frá ađalfundi.

17. gr. Lagabreytingar á ađalfundi
Lögum Reka má eigi breyta nema á ađalfundi. 2/3 atkvćđa fundargesta sem uppfylla skilyrđi 2. gr. um félagaađild ţarf til ađ samţykkja lagabreytingartillögur.

18. gr. Kosningar í embćtti til stjórnar Reka
Kosiđ skal í öll embćtti til stjórnar Reka: Formann, varaformann, fjármálastjóra og međstjórnanda ásamt öđrum tengiliđum stjórnar Reka skv. 6.gr.
Séu 2 eđa fleiri í frambođi til sama embćttis skal kjósa á milli ţeirra međ leynilegri atkvćđagreiđslu. Verđi jafnt á milli efstu manna skal kosiđ á milli ţeirra á ný. Falli atkvćđi aftur á jöfnu skal hlutkesti varpađ.
Hafi ađeins 1 frambođ borist ţegar frambođsfrestur er liđinn, ţá skođast viđkomandi sjálfkjörinn.
Hafi ekkert frambođ borist fyrir ađalfund skal óskađ eftir frambođum úr sal.

19. gr. Kjörstjórnin
Kjörstjórn skal skipuđ fráfarandi stjórnarmeđlimum sem ekki óska eftir endurkjöri í embćtti, minnst 3 talsins. Vanti upp á ađ kjörstjórn nái 3 skulu valdir félagsmenn úr sal til starfa í kjörstjórn.

20. gr. Almennir félagsfundir
Almennir félagsfundir skulu bođađir af formanni Reka ţegar ţurfa ţykir. Ţó skal halda félagsfund óski minnst 10 félagsmenn ţess skriflega. Félagsfundir skulu bođađir samfélagsmiđlum Reka, međ minnst 7 daga fyrirvara, ţó skal félagsfundur ekki fara fram seinna en 14 dögum eftir ađ áskorun barst formanni.

Kafli IV – Fjármál félagsins

21. gr. Reikningsskil
Reikningsár Reka skal miđast viđ tímabiliđ á milli  stjórnarskipta félagsins.
Fjármálastjóri skal annast reikningsskil félagsins og er ábyrgur fyrir ţeim. Skýrsla fjármálastjóra um liđiđ fjárhagsár skal kynnt á ađalfundi Reka.
Reikningsskil skulu fara fram minnst 7 dögum fyrir ađalfund SHA. Sé ađalfundur SHA haldinn á undan ađalfundi Reka skal fjármálastjóri framkvćma bráđabirgđareikningsskil, og skal hann afhenda fjármálastjóra SHA fjárhagsskýrslu minnst 7 dögum fyrir ađalfund SHA.
Leitast skal viđ ađ rekstrarreikningi sé ekki skilađ í tapi. Viđ reikningsskil er mćlt međ ţví ađ innistćđa á sjóđi sé ekki minni en kr. 150.000 kr.

22. gr. Fjárhagslegar skuldbindingar og samningar
Fjármálastjóra, sem prókúruhafa félagsins, er einum heimilt ađ gera fjárhagslegar skuldbindingar í nafni félagsins, í samráđi viđ stjórn Reka. Stjórn Reka getur ţó veitt formanni heimild til fjárhagslegra skuldbindinga í einstaka tilvikum.
Stjórn Reka er heimilt ađ gera styrktar- og vöruskiptasamninga viđ einkafyrirtćki til ađ styrkja fjárhagslegan grunn Reka, enda samrćmist slíkir samningar lögum Reka, brjóti ekki gegn góđum siđferđisgildum og eru ekki óeđlilega bindandi fyrir félagiđ.

Kafli V – Önnur starfsemi

23. gr. Málgagn Reka
Útgáfa og ritstjórn málgagns viđskiptaskorar hefur veriđ í höndum sérstakrar ritnefndar sem skipuđ er útskriftarnemum í BS-námi í viđskiptafrćđi.
Hugsanlegur hagnađur af útgáfu málgagnsins skal renna óskiptur í ferđasjóđ útskriftarnema í BS-námi í viđskiptafrćđi. Sá hópur sem stendur ađ útgáfu málgagnsins gćti ţó orđiđ ábyrgur fyrir hugsanlegu tapi á útgáfu málgagnsins.

24. gr. Kynningarfundur fyrir nýnema
Stjórn Reka skal í upphafi haustmisseris halda kynningarfund fyrir nýnema til ađ kynna nám í viđskiptafrćđi, félagiđ Reka og starfsemi ţess. Auglýsa skal eftir frambođum í embćtti fulltrúa nýnema, sjá e-liđ 5.gr.

Kafli VI - Annađ

25. gr. Sameiningar viđ önnur deildarfélög
Óski önnur deildarfélög eftir sameiningu viđ Reka skal stjórn Reka taka afstöđu til ţess. Sé ţađ ályktun stjórnar Reka ađ ganga til sameiningar viđ önnur félög skal stjórn Reka taka afstöđu til ţess. Sé ţađ ályktun meirihluta stjórnar Reka ađ ganga til sameiningar viđ önnur félög skal stjórn Reka undirbúa lagabreytingartillögu ţar ađ lútandi. Sé lagabreytingartillagan samţykkt á ađalfundi Reka skođast sameiningin gild, sé lagabreytingartillagan felld skođast sameiningin ógild.

26. gr. Slit félagsins
Ađeins má leggja félagiđ niđur međ samţykki 2/3 atkvćđa á lögbođuđum ađalfundi Reka. Eigi félagiđ einhverjar eignir viđ niđurlagningu skulu ţćr ganga til SHA.
Nú verđur kennslu hćtt í viđskiptafrćđi eđa öđrum rekstrar- og fjármálagreinum og skal ţá félagiđ sjálfkrafa lagt niđur viđ útskrift síđasta árgangs í ofangreindum námsgreinum.

27. gr.
Stjórn reka er heimilt ađ greiđa út umbun fyrir störf í ţágu félagsins og skóla. Umbunin nemur ađ hámarki andvirđis ađgöngumiđa á Árshátíđ SHA. Ţeir nemar sem eiga tilkall til umbunar er fráfarandi stjórn félagsins sem setiđ hefur allt kjörtímabiliđ og sinnt störfum sínum líkt og lög kveđa á um. Nýrri stjórn er heimilt ađ neita ţessari umbun ef fráfarandi međlimur hefur ekki sinnt störfum sínum líkt og lög kveđa á um eđa ef fjárhagur félagsins leyfir ţađ ekki.

28. gr.
Reki fylgir í einu og öllu ţeim verklagsreglum sem SHA hefur í gildi um viđbrögđ viđ kynbundinni og kynferđislegri áreitni og kynbundnu og kynferđislegu ofbeldi innan SHA.

29. gr. Gildistaka laganna
Lög ţessi voru samţykkt á ađalfundi Reka ţann 12. Febrúar 2019 og leystu af hólmi eldri lög Reka. Ţeim er ađeins hćgt ađ breyta á ađalfundi Reka, sbr. 17. gr. um lagabreytingar á ađalfundi.
Stangist lagaákvćđi í lögum Reka á viđ lög SHA skulu lög SHA ráđa. Gera skal viđeigandi lagaúrbćtur á nćsta ađalfundi.
Verđi lögum SHA breytt á ţann veg ađ ţađ hafi áhrif á starfsemi Reka skal stjórn Reka gera viđeigandi ráđstafanir til ađ mćta viđkomandi breytingum. Gera skal viđeigandi lagaúrbćtur á nćsta ađalfundi.

 


Stúdentfélag Háskólans á Akureyri

Sólborg v/norđurslóđ
              kt. 420888-2799         

600 Akureyri, Iceland              sha@sha.is               

Skráđu ţig á póstlistann