Valmynd Leit

Stafnbúi

Stafnbúi, félag nema í auđlindafrćđum viđ Háskólann á Akureyri. 

,,Hermađur sem átti rúm í stafni skips, sćmdarstađa" - Eitthvađ ţessu líkt sér mađur ţegar flett er upp orđinu Stafnbúi í orđabókinni.

En ţađ er einmitt nafniđ á nemendafélagi nema viđ Auđlindadeild í Háskólanum á Akureyri. Félagiđ hefur veriđ viđ lýđi frá ţví sjávarútvegsdeildin var stofnuđ hér viđ skólann, áriđ 1990. Reyndar var ţetta fyrst bara félag Sjávarútvegsnema viđ HA en svo ţegar umhverfis- og orkufrćđibraut og líftćknibraut bćttust viđ var ţetta allt sameinađ undir Auđlindadeild.

Markmiđ félagsins er ađ kynna deildina útáviđ, efla félagslífiđ sem og tengsl nemenda viđ atvinnulífiđ.

Til dćmis um viđburđi sem félagiđ stendur fyrir er Dorgveiđimótiđ, Smakk-kvöldiđ,  vísindaferđir í fyrirtćki og ferđalög út á land. Viđ erum ţekkt fyrir mikla samstöđu og keppnisskap og höfum ósjaldan boriđ sigur úr býtum í hinu rómađa sprellmóti Háskólans, sem er tvímćlalaust hápunktur skemmtanalífs skólans.

Ertu međ spurningu eđa athugasemd? Sendu okkur póst!

   samherji


Stúdentfélag Háskólans á Akureyri

Sólborg v/norđurslóđ
              kt. 420888-2799         

600 Akureyri, Iceland              sha@sha.is               

Skráđu ţig á póstlistann