Valmynd Leit

Lög Stafnbúa

 Lög Stafnbúa, félags auđlindafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri 

 

I. Félagiđ og međlimir

1. gr. Félagiđ heitir Stafnbúi og er félag nema í auđlindafrćđum viđ Háskólann á Akureyri. Kennitala félagsins er 650590-2529 og lögheimili ţess og varnarţing er á Akureyri.

2. gr. Markmiđ félagsins er

a.  Ađ gćta hagsmuna nemenda í auđlindafrćđum og vera málsvari ţeirra innan Háskólans og utan.
b. Ađ efla frćđslu og auka kynni međal nemenda deildarinnar.
c. Ađ efla samskipti viđ ađrar innlendar og erlendar stofnanir er stunda rannsóknir og/eđa kennslu á ţeim sviđum er tengjast greininni.
d. Ađ efla tengsl nemenda viđ auđlindatengd fyrirtćki og standa fyrir kynningu á auđlindafrćđum ţó einkum međal fyrirtćkja sem tengjast auđlindamálum til dćmis međ útgáfu tímarits og viđgangi vefsíđu.
e. Ađ standa fyrir ferđum, frćđslufundum og skemmtunum fyrir félagsmenn sína.

3. gr.  Félagsmenn eru innritađir nemendur auđlindadeildar Viđskipta- og raunvísindasviđs viđ Háskólann á Akureyri, sem hafa greitt innritunargjald til skólans og skráđ sig í Stafnbúa.

a. Frestur til ađ skrá sig í félagiđ rennur út 15. September kl 23:59 ár hvert.
b. Hver félagi getur skráđ sig úr félaginu ef hann kýs, hvort sem hann skiptir um deild eđa af öđrum ástćđum.

II. Kosningaréttur og kjörgengi

4. gr. Kosningarétt hafa allir međlimir félagsins. Kjörgengi til embćtta hafa allir međlimir félagsins, ţó skulu ţeir ekki sitja í framkvćmdastjórn SHA, né sem fulltrúi SHA á sama kjörtímabili.

5. gr. Kosiđ skal til embćtta međ leynilegri atkvćđagreiđslu er fari fram á ađalfundi.

6. gr.  Starfandi ćđstaráđ annist undirbúning kosninga.

7. gr.  Falli atkvćđi jafnt viđ kjör skal endurtaka kosningu milli viđkomandi frambjóđenda og falli atkvćđi enn jafnt rćđur hlutkesti. Sé ađeins einn frambjóđandi í kjöri skođast hann sem sjálfkjörinn án leynilegrar kosningar.

8. gr.  Kosinn skal skođunarmađur reikninga félagsins á ađalfundi, ásamt fulltrúa félagsins í viđburđanefnd, kynninganefnd og alţjóđanefnd SHA og fulltrúa í náms- og matsnefnd auđlindadeildar.

III. Ćđstaráđiđ

9. gr.  Ćđstaráđ félagsins skal skipađ forseta, varaforseta, ađalritara, fjármálastjóra og einum međstjórnanda. Međstjórnandinn skal vera úr hópi nýnema á komandi hausti og skulu ţeir sjá um kosningu hans innan fjögurra vikna frá upphafi haustannar.

10. gr. Međlimir ćđstaráđs

a. Međlimir ćđstaráđsins skulu sitja ćđstaráđsfundi sem fara međ ćđsta ákvörđunarvald félagsins á milli ađalfunda.
b. Forseti bođar félags- og ćđstaráđsfundi og stýrir ţeim. Einnig skal yfirstjórn á daglegum rekstri vera í hans höndum. Forseti skal jafnframt vera fulltrúi félagsins á frćđasviđsfundum, á deildaráđsfundum, á deildarfundum og  í stúdentaráđi SHA.
c. Varaforseti gegnir starfi forseta í hans fjarveru. Auk ţess skal hann sjá um almenna kynningu námsins út á viđ og á starfsemi félagsins, ásamt ţví ađ vera tengiliđur viđ erlenda nemendur félagsins ef ekki nćst ađ manna fulltrúa alţjóđanefndar ásamt ţví ađ sitja í alţjóđanefnd.
d. Ađalritari ritar allar fundargerđir og sér um heimasíđu og samfélagsmiđla félagins.
e. Fjármálastjóri skal annast dagleg fjármál félagsins í samvinnu viđ forseta.
f. Međstjórnandi hefur almenna stjórnarsetu og er tengiliđur ćđstaráđs viđ 1. árs nema ásamt ţví ađ sitja í viđburđanefnd SHA ef ekki nćst ađ manna fulltrúa í viđburđarnefnd.
g. Ćđstaráđinu er heimilt ađ kalla á sinn fund fulltrúa Stafnbúa í nefndum og ráđum. Fulltrúar ţessir hafa ekki atkvćđisrétt á ćđstaráđsfundum, en hafa ţó málfrelsi og tillögurétt.

11. gr. Verksviđ ćđstaráđs er ađ annast alla almenna stjórn félagsins. Ćđstaráđi er skylt ađ kynna jafnan öllum nýjum félögum starf og lög félagsins.

12. gr. Verđi međlimur ćđstaráđsins ađ hverfa frá störfum einhverra hluta vegna, skal bođađur félagsfundur viđ fyrsta tćkifćri og nýr félagi kosinn í hans stađ.

13. gr. Ćđstaráđ skal skipa tengiliđ fjarnema, ekki seinna en fyrir fyrstu fjarnemaviku skólaársins. Hann skal vera fjarnemi og vera ćđstaráđi innan handar til ađ skipuleggja viđburđi og annađ tengt fjarnemavikum. Hann situr fyrir hönd Stafnbúa í fjarnemanefnd SHA.

14. gr. Ćđstaráđ gefur sér rétt til ađ rukka félagsgjöld í félagiđ viđ skráningu.

IV. Félagsfundir

16. gr. Ađalfundur

a. Ađalfundur skal haldinn međ minnst sjö daga fyrirvara fyrir ađalfund SHA ár hvert. Fundinn skal auglýsa á fésbókarsíđu félagsins međ ađ minnsta kosti sjö daga fyrirvara.
b. Tillögur um frambođ og tilnefningar skulu berast ćđstaráđi minnst sólarhringsfyrirvara á netfang Stafnbúa fyrir ađalfund.. Nú hafa ekki nćgilega margar frambođsyfirlýsingar borist til ađ fullmanna megi embćtti innan Stafnbúa sem tilgreind eru í lögum ţessum og er ţá heimilt ađ opna fyrir frambođ á ađalfundi. Tillögur um breytingar á lögum félagsins skulu teknar fyrir á ađalfundi og hafa borist til ćđstaráđs á netfang Stafnbúa međ minnst fjögurra daga fyrirvara fyrir ađalfund. Breytingar á lögum félagsins teljast samţykktar ef fyrir ţeim ef er einfaldur meirihluti.
c. Ađalfundur telst löglegur sé löglega til hans bođađ.

17. gr. Dagskrá ađalfundar er:

a. Skipađur fundarstjóri er stýrir fundi og kosningum.
b. Fundarstjóri skipar fundarritara
c. Skýrsla fráfarandi ćđstaráđs lesin upp.
d. Reikningar lagđir fram.
e. Breytingar á lögum félagsins.
f. Kosning í ćđstaráđ og nefndir SHA.
g. Kosning á fulltrúa í náms- og matsnefnd auđlindadeildar.
h. Önnur mál.
i. Nýkjöriđ ćđstaráđ tekur viđ störfum.

18. gr.  Reikningar félagsins miđast viđ ađalfund SHA.

19. gr.  Félagsfund ber ađ halda hvenćr sem ćđstaráđ álítur nauđsynlegt. Ţá skal halda fund ef fimm eđa fleiri félagsmenn ćskja ţess. Fundinn skal bođa međ ţokkalegum fyrirvara.

V. Fjármál félagsins

20. gr. Fjármálastjóri skal hafa yfirumsjón međ öllum fjármálum félagsins og gegnir Forseti ţví starfi í hans fjarveru. Fjármálastjóri og forseti skuli báđir og einir hafa prókúru á reikningum félagsins.

21. gr. Fjármálastjóri skal skila uppgjöri til SHA sé eftir ţví óskađ.

22. gr. Fjármálastjóra er skylt ađ skila nýju ćđstaráđi löglegu bókhaldi á kynningarfundi međ nýjum fjármálastjóra.

23. gr. Viđ ađalfund SHA skal lausafé félagsins vera ađ lágmarki 180.000 kr. Jafnframt skal lausafé félagsins eftir ađ skólaárinu lýkur  vera ađ lágmarki 100.000 kr.

VI. Árshátíđ Stafnbúa

24. gr. Árshátíđ Stafnbúa skal haldin ađ kvöldi síđasta reglulega prófdags ađ vori hvert skólaár.

25. gr. Framkvćmd og umsjón árshátíđar Stafnbúa skal vera í höndum sitjandi ćđstaráđs í samvinnu viđ fráfarandi ćđstaráđ, sitjandi ćđstaráđ skal ganga úr skugga um ađ 22. gr. laga ţessa sé uppfyllt.

VII. Ýmislegt

26. gr. Stafnbúi fylgir í einu og öllu ţeim verklagsreglum sem SHA hefur í gildi um viđbrögđ viđ kynbundinni og kynferđislegri áreitni og kynbundnu og kynferđislegu ofbeldi innan SHA.

27. gr. Lög ţessi öđlast ţegar gildi og verđur ađeins breytt á ađalfundi eđa lagabreytingafundi. Gilda sömu lög um bođun ađalfundar og lagabreytingarfundar

28. gr. Stangist lagaákvćđi í lögum Stafnbúa á viđ lög SHA skulu lög SHA ráđa. Gera skal viđeigandi lagaúrbćtur á nćsta ađalfundi eđa bođa til lagabreytingarfundar.
Verđi lögum SHA breytt á ţann veg ađ ţađ hafi áhrif á starfsemi Stafnbúa skal stjórn Stafnbúa gera viđeigandi ráđstafanir til ađ mćta viđkomandi breytingum. Gera skal viđeigandi lagaúrbćtur á nćsta ađalfundi eđa bođa til lagabreytingarfundar.


Samţykkt 21.02.2019

 

 

 


Stúdentfélag Háskólans á Akureyri

Sólborg v/norđurslóđ
              kt. 420888-2799         

600 Akureyri, Iceland              sha@sha.is               

Skráđu ţig á póstlistann