Valmynd Leit

Ţemis

 

Ţemis, félag laganema viđ Háskólann á Akureyri

Félagiđ var stofnađ voriđ 2004 og var Ingólfur Friđriksson kosinn fyrsti formađur ţess. Á fyrsta formlega ađalfundi félagsins sem haldinn var í febrúar 2005 öđlađist félagiđ svo loks nafn sem fengiđ var úr grísku gođafrćđinni en Ţemis var gyđja réttlćtis í grískri gođafrćđi og var hlutverk hennar einna helst ađ halda verndarhendi yfir allri lögbundinni skipan, bćđi međ guđum og mönnum.

Ţemis var lengi undirfélag Kumpána en varđ sjálfstćtt undirfélag FSHA (Félags Stúdenta viđ Háskólann á Akureyri) eftir ađalfund félagsins í mars 2009.

Ţemis er hagsmunafélag laganema viđ deildina auk ţess sem stjórn félagsins sér um ađ skipuleggja viđburđi fyrir félagsmenn.

Nýstofnađ málfundafélag Ţemis hefur veg og vanda af reglulegum málfundum í vetur ţar sem laganemum gefst kostur á ađ auka fćrni sína í málflutningi og rćđumennsku. Á síđasta starfsári tók lögfrćđiráđgjöf Ţemis einnig til starfa. Ţá er tímaritiđ Lögfrćđingur gefiđ út á vegum Ţemis og er tilgangur útgáfunnar m.a. ađ auka umrćđu á lögfrćđilegum álitaefnum sem efst eru á baugi í íslensku ţjóđlífi hverju sinni.

Stjórn Ţemis mun leggja sitt ađ mörkum til ađ félagslíf stúdenta sé bćđi fjölbreytt og skemmtilegt. Fariđ verđur í vísindaferđir í fyrirtćki og stofnanir, haldin verđa bjórkvöld, fjölskyldudagur, Lagaleikar Ţemis og ađrir skemmtilegir viđburđir og reynt verđur ađ koma til móts viđ sem flesta í ţeim efnum. 

Ertu međ spurningu eđa athugasemd? Sendu okkur póst!


Stúdentfélag Háskólans á Akureyri

Sólborg v/norđurslóđ
              kt. 420888-2799         

600 Akureyri, Iceland              sha@sha.is               

Skráđu ţig á póstlistann