Valmynd Leit

Ţemis

Tilkynning frá FSHA vegna stóru vísindaferđarinnar suđur

Međ tilkynningu ţessari vilja framkvćmdarstjórn FSHA, formenn undirfélaga og formađur félags- og menningarlífsnefndar útskýra hvernig málin standa hvađ varđar skipulagningu stóru vísindaferđarinnar.
Lesa meira

Vísindaferđ í Vífilfell

Kumpáni, Magister, Reki og Ţemis verđa međ vísindaferđ í Vífilfell kl. 17.00 á laugardaginn 7. september.
Lesa meira
Nýnemakvöld Ţemis

Nýnemakvöld Ţemis

Nýnemakvöld Ţemis verđur haldiđ á Brugghúsbarnum fimmtudagskvöldiđ 29. ágúst kl. 20:30. Markmiđiđ međ nýnemakvöldinu er ađ ţeir sem hefja nú nám viđ lagadeild HA fái tćkifćri til ađ kynnast hvert öđru og eldri nemendum sem láta margir hverjir sjá sig um kvöldiđ. Ţá mun stjórnin kynna félagslífiđ fyrir nemendum og öllum klćkjum sem laganemar ţurfa ađ hafa á hreinu ţegar kennsla hefst. Léttar veitingar verđa í bođi og afar mikilvćgt er ađ mćta á ţennan viđburđ sem er frćđandi, en fyrst og fremst skemmtilegur. Stjón Ţemis hlakkar til ađ taka á móti ferskum vindum á nýnemakvöldinu 29. ágúst.
Lesa meira

Stúdentfélag Háskólans á Akureyri

Sólborg v/norđurslóđ
              kt. 420888-2799         

600 Akureyri, Iceland              fsha@fsha.is               

Skráđu ţig á póstlistann