Valmynd Leit

Lög Ţemis

 

Lög Ţemis, félags laganema viđ Háskólann á Akureyri 

 

 I. Nafn, ađsetur og tilgangur

 1. gr. 

☐ Félagiđ heitir Ţemis, félag laganema viđ Háskólann á Akureyri (e. Ţemis, union of law students at the University of Akureyri) og er ađildarfélag SHA. Félagiđ hefur kennitöluna 500505-2730, og er ađsetur ţess og varnarţing á Akureyri. 

2. gr. Međlimir félagsins

☐Heimild til skráningar í félagiđ hafa ţeir stúdentar sem skráđir eru til náms í lagadeild Háskólans á Akureyri.

☐Stjórn hefur heimild til ţess ađ innheimta skrásetningargjald til félagsins.

(a.) Allir stúdentar viđ lagadeild Háskólans á Akureyri, sem greitt hafa skrásetningargjöld ár hvert og skráđ sig í Ţemis, eru fullgildir međlimir.

(b.) Félagsmenn einir hafa atkvćđisrétt á ađal- og félagsfundum.

☐ Frestur til ţess ađ skrá sig í félagiđ rennur út ţann 15. september kl. 23:59 ár hvert. 

 3. gr.

Markmiđ félagsins eru:

☐Ađ gćta sameiginlegra hagsmuna laganema og vera málsvari ţeirra innan skóla sem utan.

☐Ađ halda uppi öflugum tengslum viđ alla nemendur lagadeildar.

☐Ađ vinna ađ aukinni samheldni međal nemenda.

☐Ađ stofna til samstarfs viđ félög og samtök laganema annarra skóla heima og erlendis.

☐ Ađ beita sér fyrir ţví og hvetja til ţess ađ haldnar séu ráđstefnur og málţing um lagaleg málefni í Háskólanum á Akureyri.

☐Ađ gefa út tímaritiđ Lögfrćđing, hiđ minnsta eitt tölublađ á hverju námsári.

☐Ađ halda utan um Lögfrćđiađstođ Ţemis.

 4. gr.

☐Nú leysist félagiđ upp og renna ţá öll réttindi og skyldur til SHA. 

II. Ađalfundur og kosningar

 5. gr.

☐Ađeins félagsmenn Ţemis hafa atkvćđisrétt og kjörgengi í stjórn og ađrar stöđur sem kosiđ er til á ađalfundi. Einfaldur meirihluti skal ráđa niđurstöđum kosninga á ađalfundi.

 6. gr.

☐Stjórn félagsins skal kosin leynilegri kosningu.

☐Allir stjórnarmeđlimir skulu kosnir sérstakri kosningu.

 7. gr.

☐Falli atkvćđi jafnt viđ kjör skal endurtaka kosningu milli viđkomandi frambjóđenda og falli atkvćđi enn jafnt rćđur hlutkesti.

☐Sé ađeins einn frambjóđandi í kjöri telst hann ţá sjálfkjörinn.

 8. gr.

☐ Kjörnefnd skal skipuđ ţremur nemendum á ađalfundi og er hennar hlutverk ađ annast skipulag og framkvćmd kosninga.

III. Stjórn

 9.gr.

☐Í stjórn skulu sitja 6 ađilar sem gegna eftirfarandi stöđum; formađur, varaformađur, ritari, gjaldkeri, fulltrúi fjarnema, fulltrúi 1. árs nema og ađ auki áheyrnafulltrúi nema á ML-stigi.

☐Allir stjórnarmeđlimir hafa jafnan atkvćđisrétt í öllum athöfnum stjórnar.

☐Fulltrúi 1. árs nema situr í stjórn út skólaáriđ, nema hann sé kosinn í ađrar stöđur innan stjórnar á ađalfundi.

☐Sé fulltrúi 1. árs nema kosinn í stjórn Ţemis á ađalfundi, skal ný stjórn sjá til ţess ađ 1. árs nemar kjósi sér nýjan fulltrúa sem situr út skólaáriđ.

☐ Falli stjórnarmiđlimur frá á miđju stjórnartímabili, segi sig úr stjórn, eđa hćttir námi viđ Háskólann á Akureyri, fellur ţađ í verkahring eftirsitjandi stjórnar fylla í ţá stöđu sem losnađ hefur. 

☐Nú una félagsmenn ekki niđurstöđu sitjandi stjórnar um skipun stjórnarmeđlims skal efnt til kosningarfélagafundar ef 2/3 félagsmanna óska ţess.

 10. gr.

☐Formađur

1.  Formađur hefur yfirumsjón og ber ábyrgđ á starfsemi stjórnar og stýrir fundum, í forföllum hans varaformađur. Hann skal bođa til félags- og stjórnarfunda svo oft sem ţess gerist ţörf og verđur hann ţá fundarstjóri eđa skipar annan ađila til ţeirra starfa. Formađur skal einnig sjá til ţess ađ lög félagsins séu uppfćrđ í samrćmi viđ lagabreytingar sem samţykktar eru á ađalfundi.

2. Formađur ber ábyrgđ á hagsmunamálum laganema og  situr deildarfundi lagadeildar, deildarráđs- og frćđasviđsfundi Hug- og Félagsvísindasviđs fyrir hönd nemenda og er fulltrúi Ţemis í Stúdentaráđi SHA.

3. Formađur skal bođa forföll sín til varaformanns međ hćfilegum fyrirvara, geti hann ekki gengt áđurnefndum skyldum sínum.

4. Formađur hefur prókúru félagsins og ritar firma ţess ásamt gjaldkera.

☐Varaformađur

1. Varaformađur skal vera formanni innan handar í öllum málum og gegna starfi formanns í forföllum hans. Ef varaformađur getur ekki gegnt ţví hlutverki skal annar stjórnarmeđlimur taka hans stađ. 

2. Varaformađur sér til ţess ađ viđburđir séu haldnir reglulega. 

3. Takist ekki ađ manna stöđu fulltrúa Ţemis í viđburđanefnd á ađalfundi og takist stjórn ekki ađ skipa í stöđuna tveim vikum frá ađalfundi skal varaformađur vera fulltrúi Ţemis í viđburđanefnd SHA.

4. Ef ekki nćst ađ manna stöđu varaformanns tveim vikum eftir ađalfund félagsins, skal ritari sem kjörin er á ađalfundi taka stöđu varaformanns og gegna báđum stöđum út skólaáriđ.

☐Ritari

1. Ritara ber ađ skrá niđur fundargerđir félagsins og fćrir ţćr inn á skjalasvćđi SHA. Óski félagsmađur í Ţemis eftir ađgangi ađ fundargerđum félagsins skulu ţćr gerđar ađgengilegar ţeim sem óskar ţess.

2. Ritari skal hafa yfirumsjón međ öllum samfélagsmiđlum Ţemis.

3. Náist ekki ađ manna stöu ritara á ađalfundi eđa ađ honum tveim vikum liđnum skal varaformađur taka hlutverk ritara ađ sér og gegna báđum stöđum.

☐Gjaldkeri

1. Gjaldkeri hefur yfirumsjón međ fjárreiđum allra nefnda og ráđa á vegum félagsins, einnig hefur hann umsjón međ öllum fjárreiđum félagsins sem og styrkbeiđnir í samráđi viđ stjórn og undirfélög. Ţarf hann ađ standa skil á fjárreiđum félagsins á ađalfundi ţess. 

2. Gjaldkeri sér um fjármál Lögfrćđings í samráđi viđ ritstjórn ţess.

3. Gjaldkeri hefur prókúru félagsins og ritar firma ţess ásamt formanni félagsins.

☐ Fulltrúi fjarnema

1.Fulltrúi fjarnema situr fyrir hönd Ţemis í Fjarnemanefnd SHA. Skal hann kosinn á ađalfundi ár hvert. Skal hann halda uppi öflugum tengslum milli stjórnar Ţemis og fjarnema sem tilheyra félaginu. Ţá skal fulltrúi fjarnema hafa hagsmuna fjarnema í hvívetna í störfum sínum.

2. Skal fulltrúi fjarnema vera stjórn Ţemis innan handa viđ skipulagningu nýnema daga ásamt stađarlotum fjarnema á haus- og vormisseri.

3. Ćskilegt er ađ fulltrúi fjarnema mćti á nýnemadaga á haustmisseri sem og í stađarlotur á haust- og vormisseri ár hvert.

4. Fulltrúi fjarnema hefur atkvćđisrétt innan stjórnar Ţemis í málefnum sem tengjast fjarnemum.

☐Fulltrúi 1. árs nema

1. Fulltrúi 1. árs nema er kosinn af 1. árs nemum lagadeildar fyrir lok september hvers skólaárs. Skal hann halda uppi öflugum og góđum tengslum milli stjórnar Ţemis og nema á 1. ári.

2. Heimilt er ađ kjósa fulltrúa fyrsta árs nema rafrćnni kosningu svo fremur ađ hún sé nafnlaus.

☐Áheyrnarfulltrúi ML- Nema.

Fulltrúi meistaranema situr lagadeildarfundi fyrir hönd meistaranema en hefur ekki atkvćđisrétt. Honum ber ađ halda stjórn Ţemis upplýstum um hagsmunamálefni og verkefni meistaranema. Hann heldur utan um verkferla starfsnámssamninga viđ deildina í samvinnu međ brautarstjóra ML- stigs.

☐ Ađrar stöđur og fulltrúar

Ţemis skal eiga sér fulltrúar í eftirfarandi fastanefndum SHA og skulu ţeir kosnir á ađalfundi félagsins ár hvert.

i. Viđburđanefnd.

ii. Kynningarnefnd.

iii. Alţjóđanefnd.

Skulu fulltrúar ţessir gćta hagsmunamuna Ţemis innan sinna nefnda og vera tengiliđir stjórnar viđ ţćr. Ţá er ćskilegt ađ stjórn sé vel upplýst um málefni sem heyra til hverrar nefndar fyrir sig.

☐ Náms- og matsnefnd

Skal Ţemis eiga fulltrúa í Náms- og matsnefnd lagadeildar og skal hann kosinn á ađalfundi. Skal fulltrúi ţessi halda stjórn félagsins vel upplýstri um störf nefndarinnar.

 11. gr. Vantraust á međlimi stjórnar

☐Á félagsfundi getur félagsmađur boriđ upp vantraust á međlim eđa međlimi stjórnar. Tillaga hans ţarf ađ hljóta samţykki 2/3 fundarmanna til ađ hún nái fram ađ ganga enda sé a.m.k. ţriđjungur félagsmanna á félagsfundinum.

☐Sé samţykkt vantraust á formann félagsins skal öll stjórnin segja af sér og bođađ skal til ađalfundar ţar sem ný stjórn er kosin.

☐Bođa skal til félagsfundar, ţar sem félagsmönnum Ţemis gefst kostur á ađ kjósa á milli nýrra frambjóđenda.

 12. gr. 

☐ Stjórn Ţemis fylgir í einu og öllu verklagsreglum um ađildarfélög SHA.

 IV. Félagiđ Lögfrćđingur

 13.gr. 

Félagiđ Lögfrćđingur  gefur út tímaritiđ Lögfrćđing ásamt ţví ađ halda utan um málfundastarf innan lagadeildar Háskólans á Akureyri.

 14. gr Hlutverk félagsins.

☐Félagiđ skal halda utan um og annast útgáfu Lögfrćđings, tímarits laganema viđ Háskólann á Akureyri.

1. Lögfrćđingur er frćđirit sem starfar samkvćmt ţeim kröfum sem stigamatskerfi kennara viđ opinbera háskóla gerir til slíkra rita.

☐Hvetja nemendur til ţáttöku í alţjóđlegum málflutningskeppnum og vera ţeim innan handar viđ undirbúning fyrir slíkar keppnir. Sé engin kosin í stjórn lögfrćđings á ađalfundi skal hlutverk ţetta fćrast til stjórnar Ţemis.

☐Stuđla ađ ţví ađ nemendur hafi kost á ţví ađ ćfa og auka fćrni sína í málflutningi og rćđumennsku. Sé engin kosin í stjórn lögfrćđings á ađalfundi skal hlutverk ţetta fćrast til stjórnar Ţemis.

☐Afla fjármagns til ađ halda uppi öflugu starfi félagsins.

☐Ađ halda úti heimasíđu Lögfrćđings á logfraedingur.unak.is 

 15. gr.  

☐Stjórn Lögfrćđings, samanstendur af ritstjóra og ađstođarritstjóra og ritstjórnarfulltrúa. 

☐Ritstjórn hefur heimild til ţess ađ bćta viđ sig ađ hámarki tveimur ritstjórnarfulltrúum og skal slíkt gert á sérstökum ritstjórnarfundi.

☐Ritstjóri og ađstođarritstjóri ţurfa báđir ađ vera samţykkir ţví ađ bćta skuli inn auka fulltrúa/fulltrúum í ritstjórn. Stjórn Lögfrćđings setur sér verklagsreglur í samrćmi viđ hlutverk félagsins.

 16. gr. Ritstjóri:

☐Ritstjóri stýrir útgáfu Lögfrćđings, sem kemur út einu sinni á ári. Ritstjóri er jafnframt ábyrgđarmađur útgáfunnar međ ţeim réttindum og skyldum sem ţví fylgir.

☐Ritstjóri er í fyrirsvari fyrir ritstjórn og hefur umsjón međ daglegum störfum útgáfunnar.

☐Ritstjóri skal skipa fulltrúa úr röđum kennara viđ lagadeild háskólans međ ţađ ađ hlutverki ađ virkja tengsl ritstjórnar Lögfrćđings viđ tilvonandi greinarhöfunda.  ef ţví verđur ekki viđ komiđ er heimilt ađ skipa annan einstakling sem lokiđ hefur framhaldsprófi í lögfrćđi. Ritstjóri skal í samráđi viđ fulltrúa skipa frćđilega ritstjórn Lögfrćđings.

 17. gr. Ađstođarritstjóri:

☐Er ritstjóra innan handar í öllum málum sem snúa ađ útgáfunni og starfi í kringum málfundi. Ef ritstjóri eđa ritstjórnarfulltrúar geta ekki sinnt starfi sínu skal ađstođarritstjóri ganga í ţeirra stađ.

 18. gr. Ritstjórnarfulltrúar:

☐ Eru ritstjórn innan handar í öllum málum sem snúa ađ útgáfunni og málfundastarfi. Ef ritstjóri eđa ađstođarritstjóri geta ekki sinnt starfi sínu skulu ritstjórnarfulltrúar ganga í ţeirra stađ. 

 19. gr. Kosningar

☐Stjórnarmeđlimir Lögfrćđings skulu kosnir einstaklega í sérstakri kosningu á ađalfundi félagsins.

☐Kosiđ skal í hverja stöđu fyrir sig.

☐Náist ekki ađ fullmanna stjórn á ađalfundi, skal stjórn Ţemis skipa í ţćr stöđur sem ekki verđa mannađar.

 20. gr. Starfstími

☐Stjórnarskipti skulu vera eigi síđar en 1. september, en heimilt er ađ hafa ţau fyrr eftir tillögu sitjandi stjórnar

 21. gr.

☐ Náist ekki ađ manna ritstjórn Lögfrćđings fellur niđur sú krafa sem kemur skýrt fram í lögum ţessum um árlega útgáfu.

V. Lögfrćđiađstođ Ţemis

 22. gr.

☐Í lögfrćđiađstođ Ţemis starfar ţriggja manna stjórn, sem samanstendur af ţremur stjórnarfulltrúum.

☐Stjórnarfulltrúar lögfrćđiađstođar Ţemis bera jafna ábyrgđ á störfum lögfrćđiađstođarinnar.

☐Stjórn lögfrćđiađstođar skal kosin á ađalfundi Ţemis.

☐Stjórnarskipti skulu vera eigi síđar en 1. september, en heimilt er ađ hafa ţau fyrr eftir tillögu sitjandi stjórnar.

 23. gr.

☐Stjórnarfulltrúar Lögfrćđiađstođar eru laganemar sem lokiđ hafa BA námi í lögfrćđi og stunda meistaranám í lögfrćđi viđ Háskólann á Akureyri.

☐Allir stjórnarfulltrúar eru bundnir ţagnarskyldu og gildir trúnađur um öll málefni er nemandi kann ađ komast ađ í gegnum starf sitt viđ ráđgjöfina.

☐Stjórnarfulltrúar reyna eftir bestu getu ađ veita fólki fullnćgjandi upplýsingar um réttarstöđu ţess og ađrar lögfrćđilegar leiđbeiningar.

☐Einungis er um ađstođađ rćđa og er hún endurgjaldslaus.

☐Stjórnarfulltrúar bera ekki ábyrgđ á ţjónustu sinni.

☐Stjórnarfulltrúum lögfrćđiađstođar Ţemis er heimilt ađ setja nánari reglur um verkferla og ábyrgđ lögfrćđiađstođar

VI. Kafli Kosningar, ađalfundur og félagafundur

 24. gr.

☐Ađalfundur hefur ćđsta vald í málefnum félagsins. Ađalfundur skal haldinn eigi síđar en viku fyrir ađalfund SHA. Á fundinum eiga rétt til setu allir skráđir félagsmenn í Ţemis. Til ađalfundar skal bođa međ minnst 7 daga fyrirvara á heimasíđu félagsins og í tölvupósti, telst hann ţá löglegur.

 25. gr.

☐Ef ađalfundur telst ekki löglegur skal bođa til nýs ađalfundar ađ viku liđinni og telst sá fundur ţá löglegur. 

 26. gr.

☐ Dagskrá ađalfundar skal vera sem hér segir:

1. Fundur settur.

2. Kosning fundarstjóra.

3. Kosning fundarritara.

4. Skipun kjörnefndar.

5. Skýrsla formanns.

6. Skýrsla gjaldkera og afgreiđsla reikninga.

7. Lagabreytingar.

8. Kosninga fimm nemenda í stjórn.

8.1 Kosning formanns

8.2 Kosning varaformanns

8.3 Kosning gjaldkera

8.4 Kosning ritara

8.5 Kosning fulltrúa fjarnema

8.6 Kosning áheyrnarfulltrúa M.L nema

9. Kosning í ađrar stöđur

9.1 Kosning ritstjóra Lögfrćđings

9.2 Kosning ađstođarritstjóra Lögfrćđings

9.3 Kosning ritstjórnarfulltrúa Lögfrćđings

9.4 Kosning ţriggja stjórnarmeđlima lögfrćđiađstođar

9.5 Kosning fulltrúa Ţemis í náms- og matsnefnd lagadeildar

9.6 Kosning fulltrúa Ţemis í Viđburđanefnd SHA

9.7 Kosning fulltrúa Ţemis í Kynningarnefnd SHA

9.8 Kosning fulltrúa Ţemis í Alţjóđanefnd SHA

9.9 Kosning skođunarmanns reikninga

10. Ný stjórn tekur viđ og vottar Ţemis, réttlćtisgyđju Grikkja, virđingu sína

11. Fundi slitiđ

 

 27. gr.

☐Eftir ađalfund skal fráfarandi stjórn bođa nýja stjórn til stjórnarskiptafundar.

☐Eftir stjórnarskipti skal ný stjórn bođa allar stjórnir undirfélaga og fulltrúa á vegum Ţemis til Stórráđsfundar.

 28. gr.

☐Reikningar félagsins skulu miđast viđ ađalfund ár hvert. 

 29. gr.

☐Reikningar skulu yfirfarnir af skođunarmanni reikninga sem kjörinn er á ađalfundi. 

 30. gr.

☐Félagsfund ber ađ halda hvenćr sem stjórnin álítur nauđsynlegt. Ţá skal halda félagsfund er tíundi hluti félagsmanna óska ţess.

☐Undirfélög Ţemis geta óskađ eftir fundum međ stjórn Ţemis, eđa öđrum starfandi stjórnum innan félagsins, hvenćr sem ţurfa ţykir.

 31. gr.

☐Kynningarkvöld fyrir 1. árs nema skal haldiđ á haustdögum viđ upphaf skólaárs. Ađalmarkmiđ ţess er ađ kynna námiđ, stjórn félagsins og starfsemi ţess.

☐Á kynningarkvöldi skal hlutverk fulltrúa 1. árs nema, í stjórn Ţemis, kynnt og óskađ eftir frambođum.

 32. gr.

☐ Lausafjárstađa Ţemis skal eigi vera minni en sem nemur 150.000 krónum viđ stjórnarskipti.

 33. gr.

☐ Sé lausafjárstađa Ţemis meiri en nemur 600.000 krónum viđ stjórnarskipti fćr félagiđ ekki árlegt framlag SHA á komandi skólaári.

☐ Liggi sérstök ástćđa ađ baki svo hárri lausafjárstöđu Ţemis má senda skriflega beiđni til SHA um undanţágu á ákvćđi 30. gr.

 VII. Lagabreytingar

 34. gr.

☐ Lagabreytingar skulu eingöngu eiga sér stađ á ađalfundi. Til ađ lagabreyting öđlist gildi ţarf hún ađ vera samţykkt af a.m.k. 2/3 hluta skráđra félaga Ţemis sem mćttir eru á löglegan ađalfund. Tillögur ađ lagabreytingum frá stjórn skulu auglýstar samhliđa tilkynningu um ađalfund.

VIII. Önnur ákvćđi

 35. gr.

☐ Ţemis fylgir verklagsreglum SHA um viđbrögđ viđ kynferđislegri áreitni og kynbundnu og kynferđislegu ofbeldi innan SHA. 

 36. gr.

☐ Félagiđ getur kosiđ heiđursfélaga úr hópi lögfrćđinga og lögmanna, innlenda sem erlenda skv. tillögu frá stjórn félagsins og telst ţađ ćđsta viđurkenning félagsins. Tillaga um slíkt kjör skal borin fram á fundi í félaginu, hvort sem félaga- eđa ađalfund ađ rćđa. Telst tillaga samţykkt ef ž hlutar fundarmanna greiđa henni atkvćđi. Skal stjórn Ţemis halda skrá yfir heiđursfélaga og afhenda ţeim skjal til stađfestingar.

☐ Stjórn félagsins er heimilt ađ sćma ţá ađila, innlenda sem erlenda, sem sýnt hafa sérstakan áhuga hagsmunum laganema viđ Háskólann á Akureyri gylltu barmmerki félagsins.

 37. gr.

☐Stjórn félagsins skal hafa til umráđa líkneskii af Ţemis, réttlćtis gyđju Grikkja til forna. Skal líkneski ţetta vera sýnilegt á öllum stjórnarfundum, ađalfundum og félagafundum Ţemis. Hafi stjórn félagsins ekkert líkneski af Ţemis til umráđa skal hún verđa sér úti um ţađ.

 38. gr.

☐Stjórn Ţemis skal bjóđa laganemum viđ Háskólann á Akureyri barmmerki félagsins til kaups.

 39. gr.

☐ Stangist lagaákvćđi í lögum Ţemis á viđ lög SHA skulu lög SHA ráđa. Gera skal viđeigandi lagaúrbćtur á nćsta ađalfundi.

☐Verđi lögum SHA breytt á ţann veg ađ ţađ hafi áhrif á starfsemi Ţemis skal stjórn Ţemis gera viđeigandi ráđstafanir til ađ mćta viđkomandi breytingum.

☐Gera skal viđeigandi lagaúrbćtur á nćsta ađalfundi.

Lög ţessi voru fyrst sett 24. mars 2004.

Nafn félagsins var ákveđiđ á ađalfundi félagsins 8. mars 2005.

Lög ţessi taka gildi frá samţykkt ţeirra, ţann 19. febrúar 2019

 


Stúdentfélag Háskólans á Akureyri

Sólborg v/norđurslóđ
              kt. 420888-2799         

600 Akureyri, Iceland              sha@sha.is               

Skráđu ţig á póstlistann