Stóra Vísó 2024

Stóra vísindaferðin er árlegur viðburður og einn sá allra skemmtilegasti. Skemmtilegar vísindaferðir og afar skemmtilegt djamm, hópurinn þéttist saman og við kynnumst fólki sem við gætum annars farið á mis við. Farið verður fimmtudaginn, 25. janúar og komið heim sunnudaginn, 28. janúar. Frekari upplýsingar koma síðar