Aðildarfélög sem voru lögð niður

Aðildarfélög sem hafa verið lögð niður

Ekki hafa öll aðildarfélög SHA verið eilífð og hafa einhver þeirra verið lögð niður. Hér má sjá þau félög og stjórnir þeirra. 

Forseti, félag lögreglufræðinema við Háskólann á Akureyri

Aðildarfélagið, Forseti var stofnað árið 2019 og var félag lögreglufræðinema. Í febrúar árið 2021 var Forseti sameinaður Kumpána undir nafni Kumpána, en Kumpáni er félag félagsvísinda- og sálfræðinema við Háskólann á Akureyri.