Landsþing LÍS var haldið á Hólum 4. – 6. mars og var þema þingsins Nýsköpun og rannsóknir í íslensku háskólasamfélagi. Þingið var vel sótt af fulltrúum stúdenta úr flestum hagsmunasamtökum stúdenta á Íslandi og mikilvæg málefni voru rædd. Þingið skip...