1. desember,
Í dag er Fullveldisdagurinn, dagurinn sem markar mikilvægan áfanga í sögu Íslands. Þann 1. desember 1918 öðlaðist Ísland fullveldi og rétt til að ráða sínum málum. Það er dagur til að minnast fortíðar, hugsa um þann sjálfstjórnarkerfi s...
Sprellmótið hefur lengi verið einn vinsælasti viðburðurinn í félagslífi stúdenta við HA og kemur það varla á óvart. Um er að ræða einstakann viðburð sem þekkist hvergi annars staðar. Hátíðin hófst í ár á Akureyrarvelli þar sem aðildarfélögin mættu...
Skemmtilegasta vika ársins í Háskólanum á Akureyri fór fram dagana 26.–29. ágúst. Þriðjudaginn 26. ágúst var nýnemadagur heilbrigðis-, viðskipta- og raunvísindasviðs. Fimmtudaginn 28. ágúst fór fram nýnemadagur hug- og félagsvísindasviðs og föstudagi...