Data

Data, félag tölvunarfræðinema við Háskólann á Akureyri

Data er félag tölvunarfræðinema við Háskólann á Akureyri og var stofnað árið 2016. Tilgangur félagsins er að viðhalda félagslífi deildarinnar, vernda hagsmuni nemenda ásmt því að vera málsvari nemenda út á við og kynna tölvunarfræðideild HA/HR.

Ertu með spurningu eða athugasemd? Sendu okkur póst!

 

   

Stefna hugbúnaðarhús