Eir | Félag heilbrigðisvísindanema

Eir er félag heilbrigðisvísindanema við Háskólans á Akureyri. Félagið var stofnað árið 1990 og er nú stærsta aðildarfélag innan SHA. Markmið félagsins er að gæta hagsmuna nemenda á heilbrigðisvísindasviði og að vera málsvari þeirra innan skólans sem utan.

Stjórn Eirar mun leggja sitt af mörkum til að auka samheldni meðal stúdenta ásamt því að gera félagslíf heilbrigðisvísindanema sem skemmtilegast og fjölbreyttast.

Stjórn Eirar 2024-2025

Jón

Jón Grétar Guðmundsson                                 

               Forseti
               sími: 777-5060
               

Margrét

Margrét Unnur Ólafsdóttir

Varaforseti
sími: 869-9856


 elísa

Elísa Margret Marteinsdóttir

Gjaldkeri
sími: 774-2556

 guðrún

Guðrún Mist Þórðardóttir

Samskiptafulltrúi
sími: 692-2596

 gabríela

Gabríela Ástdís Guðnadóttir

Nýnemafulltrúi - Hjúkrunarfræðideild

berglind

Berglind Rán Helgadóttir

Nýnemafulltrúi. - Iðjuþjálfaradeild

Samþykktabreytingar Eir

 Smelltu hér

Fyrri stjórnir

Smelltu hér

Fylgdu Eir á samfélagsmiðlum!

Instagram-síða

Facebook-síða

 Senda póst á Eir