Stafnbúi | Félag auðlindanema

Stafnbúi er nemendafélag nema við auðlindadeild sem stofnuð var árið 1990. 

Markmið félagsins er að kynna deildina útávið, efla félagslífið sem og tengsl nemenda við atvinnulífið.

Til dæmis um viðburði sem félagið stendur fyrir er Smakk-kvöldið,  Vísindaferðir í fyrirtæki og ferðalög út á land. Við erum þekkt fyrir mikla samstöðu og keppnisskap og höfum ósjaldan borið sigur úr býtum í hinu rómaða sprellmóti Háskólans, sem er tvímælalaust hápunktur skemmtanalífs skólans.

Stjórn Stafnbúa

Una

Una M. Eggertsdóttir                                

Forseti
sími: 866-0737

Sóley

Sóley Katrín Heiðarsdóttir

Varaforseti
sími: 857-9655


 Þorgeir

Þorgeir Örn Sigurbjörnsson

Fjármálastjóri
sími: 857-2109

 andrea

Andrea Ýr Reynisdóttir

Aðalritari
sími: 848-3409

 Kristján Páll

 

Kristján Páll Steinsson

Meðstjórnandi
sími: 857-0775

 sandra

Sandra Björk Kristjánsdóttir

Nýnemafulltrúi

 

Samþykktabreytingar Stafnbúa

 Smelltu hér

Fyrri stjórnir 

Smelltu hér

Fylgdu okkur á samfélagsmiðlum!

Facebook-síða

Instagram-síða

Senda póst á Stafnbúa