Afmælisleikar HA

Í tilefni 35 ára afmæli HA, skoruðu stúdentar á starfsfólk HA til að keppa í hinum ýmsum þrautum.

Leikarnir fóru fram í Miðgarði og var virkilega gaman að sjá hversu margir fylgdust með.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Kynnar leikanna voru nöfnurnar Sólveig Elín lögfræðingur á Rektorsskrifstofu og Sólveig Birna mastersnemi
Sólveig Elín og Sólveig Birna

Dómarar leiksins voru þau Einar Bergur starfsmaður KHA og Dagmar Ólína mastersnemi

Það voru svo Stúdentar sem sigruðu leikanna og óskum við starfsfólki HA innilega fyrir þátttökuna