Árshátíð SHA 2023Kæru stúdentar, Laugardaginn 11. mars nk. fer fram glæsileg Árshátíð SHA sem jafnframt er einn stærsti viðburður sem félagið stendur fyrir. Árshátíðin fer fram í Hátíðarsal HA og opnar húsið með fordrykk klukkan 16:45. Allar nánari upplýsingar ásamt skráningu eru að vinna hér