Fræðslufundur um fjármögnun fasteignakaupa á KEA 17.október

Fræðslufundur um fjármögnun fasteignakaupa á KEA 17.október

Hver er léttasta leiðin að þinni íbúð?
Farið verður yfir það sem vert er að hafa í huga við fjármögnun fasteigna ásamt því að bera saman verðtryggð og óverðtryggð íbúðalán.

Nýttu þér þetta tækifæri ef þú hefur áhuga á endurfjármögnun eða ert í fasteignakaupahugleiðingum.

Fundurinn verður haldinn á Hótel KEA, fimmtudaginn 17. október kl. 17:30.

Allir velkomnir. Skráning á arionbanki.is