Framboð í störf FSHA, nefndir og ráð HA

Í dag, klukkan 17:30 lokaði kjörstjórn fyrir framboð í störf FSHA, nefndir og ráð HA. Hér að neðan má sjá lista yfir þau framboð sem hafa borist auk þess sem finna má lista yfir þær nefndir og ráð sem enn á eftir að manna og mun kjörstjórn opna fyrir framboð í þær á aðalfundi félagsins sem fram fer í hátíðarsal skólans þann 22. febrúar klukkan 17:30. Við hvetjum áhugasama til þess að skoða listann vel og gefa kost á sér á fimmtudaginn n.k. 

Eftirfarandi framboð bárust kjörstjórn 

Framkvæmdastjórn FSHA:


Formaður: Sólveig María Árnadóttir


Varaformaður: Andrés Tryggvi Jakobsson


Fjármálastjóri: Einar Hannesson

Fulltrúar í háskólaráð Háskólans á Akureyri til tveggja ára:


Aðalfulltrúi: Sólveig María Árnadóttir


Varafulltrúi: Lísa Margrét Rúnarsdóttir

Fastanefndir FSHA:
Alþjóðanefnd: Eydís Sigurðardóttir Schiöth
Félags- og menningarlífsnefnd: Helga Björg Loftsdóttir
Kynninganefnd: Birna Heiðarsdóttir

Fulltrúi í gæðaráð Háskólans á Akureyri til tveggja ára:
Leifur Guðni Grétarsson

Jafnréttisráð Háskólans á Akureyri:
Andrea Sif Steinþórsdóttir
Erla Gunnlaugsdóttir

Vísindaráð Háskólans á Akureyri:
Eydís Sigurðardóttir Schiöth

Umhverfisráð Háskólans á Akureyri:
Birna Heiðarsdóttir, býður sig fram sem varafulltrúa

Fulltrúi meistaranema í starfshóp um doktorsnám við HA:
Lilja Guðnadóttir

6 fulltrúar á háskólafund:
Sólveig María Árnadóttir
Andrea Sif Steinþórsdóttir
Lísa Margrét Rúnarsdóttir
Birna Heiðarsdóttir
Erla Gunnlaugsdóttir
Andrés Tryggvi Jakobsson  

Stafshópur milli fræðasviða um samkennslu:
Andrea Sif Steinþórsdóttir, fyrir hönd Hug- og félagsvísindasviðs

 

EKKI BÁRUST FRAMBOÐ Í EFTIRFARANDI EMBÆTTI OG ÓSKAR KJÖRSTJÓRN EFTIR FRAMBOÐUM Í ÞAU Á AÐALFUNDI:

  • Skoðunarmaður reikninga Félags stúdenta við Háskólann á Akureyri.

  • Einn fulltrúa í stjórn Félagsstofnun stúdenta á Akureyri til eins árs og einn til vara.

  • Einn fulltrúa í stjórn Félagsstofnun stúdenta á Akureyri til tveggja ára og einn til vara.

  • Einn fulltrúa til vara í Vísindaráð Háskólans á Akureyri til eins árs.

  • Þrjá fulltrúa í umhverfisráð Háskólans á Akureyri til eins árs og tveir til vara.

  • Einn fulltrúa í kannanateymi Háskólans á Akureyri til eins árs og einn til vara.

  • Einn fulltrúa til vara í starfshóp um doktorsnám við Háskólann á Akureyri til eins árs.

  • Einn fulltrúa af heilbrigðisvísindasviði í starfshóp um samkennslu á milli fræðasviða

  • Einn fulltrúa af viðskipta- og raunvísindasviði í starfshóp um samkennslu á milli fræðasviða.

  • Sex fulltrúa til vara á háskólafund Háskólans á Akureyri.