Framboð í störf innan FSHA 2017-2018

 

Aðalfundur FSHA verður haldinn fimmtudaginn 23. febrúar kl 16 í hátíðarsal Háskólans. 

Lokað var fyrir framboð í störf innan félagsins kl 16 í dag og hafa eftirfarandi framboð borist:

 

 

Formaður FSHA: Anna Sif Guðmundsdóttir og Ketill Sigurður Jóelsson

Anna Sif      Ketill

 

Varaformaður FSHA: Sólveig María Árnadóttir

Sólveig

 

Fjármálastjóri FSHA: Thelma Rut Káradóttir

Thelma

 

Formaður alþjóðanefndar FSHA:  Kristín Gerðalín

Kristín

Opnað verður aftur fyrir framboð í formann Kynninganefndar og formann Félags og menningalífsnefndar á aðalfundi. Einnig verður opið fyrir framboð í hinar ýmsu nefndir og ráð innan félagsins sem hægt er að kynna sér á heimasíðu FSHA. Hvetjum við sem flesta til að mæta og gefa kost á sér.