Græn ritgerðaverðlaun

Umhverfisráð og Kennslumiðstöð vilja auka magn grænna rannsókna meðal nemenda, þ.e.a.s. þau vilja heiðra nemendur sem taka sjálfbærni sem viðfangsefni inn í lokaritgerðir sínar. Með því að stunda rannsóknir á sjálfbæran hátt eða jafnvel með því að fella sjálfbærniefni inn í ritgerðir geta þau skipt sköpum.
Hér getur þú sótt um verðlaun fyrir grænu ritgerðina þína. Óháð því hvort öll ritgerðin þín eða aðeins hluti hennar fjallar um sjálfbærni, vilja þau heyra um hana. Bestu dæmin verða valin af fulltrúum umhverfisráðs og kennslumiðstöðvar, og fá verðlaunin fyrir grænu ritgerðina.
Verðlaunahafarnir verða kynntir og heiðraðir á heimasíðunni okkar. Umsókn ykkar verður metin í maí / júní 2022. Ef þið hafið frekari spurningar hafið samband við formann umhverfisráðs (yvonne@unak.is).
 
The environmental council and the center for teaching and learning at the University of Akureyri want to increase the amount of green research among students, i.e. they want to honor students who incorporate sustainability topics into their final theses. By doing research sustainably or by even incorporating sustainability topics into theses they can make a difference.
Here, you can apply for an award for your green thesis. Regardless of whether your whole thesis or only part of it deals with sustainability, they want to hear about it. The best submissions will be chosen by representatives of the environmental council and the center for teaching and learning to get the green thesis award.
The awardees will be also published and honored on our website. Please fill in the form below and submit, your application will be evaluated in May/June 2022. If you have further questions, please contact the chair of the environmental council (yvonne@unak.is).