HA - Kórinn

Fjör í HA-kórnum
Fjör í HA-kórnum

HA-Kórinn óskar eftir kórfélögum.

Áhugasömum er bent á að mæta á æfingu 11.september næstkomandi kl 16.15!

Kórinn var stofnaður í fyrrahaust og samanstóð hann af starfsmönnum skólans nú er verið að leita að nemendum í von um að stækka og stykja kórinn.

Kórstjóri er Valmar Väljaots
Æfingar eru á miðvikudögum kl. 16.15-17.30 í N101 (hátíðarsalnum)

Frekari upplýsingar veita:
Gunnhildur - gh@unak.is
Sigrún -sigrunsig@unak.is