Háskóladagurinn á laugardaginn

Nýr kynningarbæklingur HA
Nýr kynningarbæklingur HA

Nú um helgina fer fram Háskóladagurinn sem er kynningardagur fyrir alla háskóla landsins. Háskólinn á Akureyri verður að kynna sitt námsframboð á Háskólatorgi í Háskóla Íslands.

Af því tilefni var nýr kynningarbæklingur HA að koma út og verður aðgengilegur um helgina. Fyrir þá sem ekki geta beðið er hægt að nálgast hann rafrænt hér.

Komdu og kíktu við og sjáðu hvað Háskólinn á Akureyri hefur uppá að bjóða!